Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
13
Fréttir
Aflaverðmæti Hólmaness
2,7 milljarðar á 20 árum
hans gengið vel. Samvinna eignarað-
ila hefur verið til fyrirmyndar.
Hólmanesið er einn af skuttogurun-
um af minni gerðinni sem keyptir
voru frá Spáni 1974.
í 20 ára rekstrarsögu togarans hef-
ur hann aflað 59.200 tonna af ísuðum
fiski og framreiknað brúttóverðmæti
er um 2,7 milljarðar króna.
Sigurður Magnússon hefur veriö
skipstjóri á Hólmanesi öll þessi ár
og reynst farsæll í starfi. Hann hefur
ætíð haft á aö skipa góðri áhöfn og
hjá útgerðinni hafa verið 16-20 heils-
Emil Thorarensen, DV, Eskifirói:
Nú eru 20 ár síðan skuttogarinn
Hólmanes SU-1 kom fyrst til hafnar
á Eskifirði. Togarinn er sameign
Hraðfrystihúss Eskifjarðar og Kaup-
félags Héraðsbúa og hefur rekstur
Sigurður Magnússon skipstjóri, Aðalsteinn Jónsson forstjóri og Guðni Helgason matsveinn. DV-mynd Emil
Sauðárkrókur:
Stærsta f ramlagið til
byggingar bóknámshúss
Þórhallur Ásmundssan, DV, Sauðárkróki:
„Við erum að auka þjónustu við
bæjarbúa og gerum ráð fyrir fram-
lagi til ráðningar félagsráðgjafa á
þessu ári. Á móti hefur okkur tekist
á undanförnum misserum að skera
niður kostnað vegna yfirstjórnar
bæjarins, þannig að rekstrargjöldin
hafa staðið nokkuð í stað milli ára,
og kannski lækkað eilítið ef eitthVað
er,“ sagði Snorri Björn Sigurðsson,
bæjarstjóri á Sauðárkróki, en fjár-
hagsáætlun bæjarins var afgreidd á
fundi bæjarstjórnar nýlega.
Hún gerir ráð fyrir gjald- og eign-
færðri fjárfestingu að upphæö ríflega
120 millj. króna. Stærsti hluti hennar
er framlag bæjarins til byggingar
bóknámshúss, 30 millj. króna og tæp-
lega 30 milljónir til gatnagerðar.
Framkvæmt verði fyrir 20 milljónir
við höfnina, 20 milljónum verði varið
til viðbyggingar . við leikskólann
Glaöheima, 16,9 milljónum til fram-
kvæmda á íþróttavelli og 5 milljón-
um til byggingar íþróttahúss. Þá er
gert ráð fyrir 4 milljónum til hluta-
bréfakaupa.
Áætlunin felur í sér að skuldir
bæjarins aukist 12 milljónir á árinu.
Áfborganir bæjarsjóðs verða á ár-
inu 60 milljónir og gert er ráð fyrir
nýjum lántökum að upphæð 58 millj-
ónum. Hlutur bæjarsjóðs í nýjum
lántökum vegna héraðsnefndar
veröur 17,7 milljónir og hlutur bæj-
arsjóðs í afborgunum héraðsnefndar
verði 3,9 milljónir.
ENSKA ER OKKAR MAL
SÉRMENNTAÐIR ENSKIR KENNARAR • LIFANDI NÁMSKEIÐ
Julie Linda
Linda P. Samuel
Ný 7 vikna námskeið
Áhersla á talmál
10 kunnáttustig
Hámark 10 nem. í bekk
Enskuskólinn
TÚNGATA 5 • SÍMI 25330
Marie
ársstörf við togarann. Tryggasti fé- byrjun. Lengst af sem úrvals mat-
lagi skipstjórans hefur verið Guðni sveinn.
Helgason, sem búinn er að vera með
Sigurði á Hólmanesinu alveg frá
Vetrartilboð
Málarans!
50%
afsláttur af öllum gólfteppum,
dreglum og stökum teppum.
| 25%
af öllum öðrum vörum.
■aaSiiiW
Skeifan 8, *ími 813500
Eigum til alveg hreint
ótrúlegt úrval af fallegum veggsamstæðum
frá Danmörku, Pýskalandi og Ameríku í
ýmsum gerðum og stærðum. Allir ættu
að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Teg. Mercur Pýsk veggsamstæða lengd 290cm
á aðeins kr. 98.940,- eða 93.990,- stgr.
Veríð vetkomin í stærstu húsgagnaverslun landsins
Húsgagnahöllin
BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199