Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Síða 22
38
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Tréform hf. Veljum islenskt.
Framleiðum E.P. stiga, Selko inni-
hurðir. Einnig eldhús- og baðinnrétt-
ingar og stigahandrið. Tréform hf.,
Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
Lokað i dag og á morgun. Nýjar vörur
á miðvikudaginn. Verslunin Fis-létt,
sérverslun fyrir barnshafandi konur,
Grettisgötu 6, sími 91-626870.
MERKIVÉLIN
FRÁ brother
I al =!•! zk i
Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666.
Stærðir 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstvérslun.
ÖIVUHARAKSTUR
kWVVWWWWW
SMÁAUGLÝSINGADEILD
Nýjar, vandaðar og spennandi vörur
v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti,
kr. 950 + sendk. Ath. nýtt og lækkað
verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun
sem segir sex. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18
v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Sundurdregnu barnarúmin komin aftur.
Lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175
cm. Tvær skúffur undir, íyrir rúmfot
og leikföng. Henta vel í lítil herbergi.
Fást úr furu og hvít. Einnig kojur.
Lundur hf., sími 685180, og
Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822.
Nú er tilboðl!
Blússur, pils og kjólar, einnig nátt-
fatnaður á börn og fullorðna á tilboðs-
verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433.
■ Sumarbústaðir
RC húsin eru islensk smiði og löngu
þekkt fyrir fegurð, smekklega hönn-
un, mikil gæði og óvenju góða ein-
angrun. Húsin eru ekki einingahús
og þau eru samþykkt af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Hringdu og við
sendum þér upplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf.,
Síðumúla 31, s. 91-685550.
■ Vörubílar
Til sölu Scania 143 H.Toppline, árg. '89.
Utbúnaður, 470 hestöfl, 6x4 (stellari),
ný málaður, sar.dblásin grind og mál-
uð. Tölvuskipting 10 g., rafdrifið olíu-
verk, cruise control, loftkæling í húsi,
loftþurrkari á bremsum, loftpúðar á
húsi, rafdrifhar rúður, aðvörunartölva
í mælaborði, hitaðir speglar, nádrif,
læsingar, hjólabil 4,60 m, ný dekkjað-
ur á drifum, spoiler á þaki með ljósi.
Bifreiðin selst á grind. Bíllinn er einn
sá glæsilegasti hér á landi. Nánari
upplýsingar í símum 91-684932,
91-22864 og 985-38327.
■ Bílar til sölu
Fjórhjóladrifsbíll.
Honda Civic shuttle 4x4 1600 EFi,
árg. ’88, ekinn 98 þús. km, 5 gíra, með
lággír, sítengt aldrif, samlæsingar,
vökvastýri, sumar-/vetrardekk o.fl.
Rúmgóður og reyklaus bíll.
Skipti á ódýrari.
Verð aðeins 650 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 91-12919.
Dekurbill. Toyota Camry station ’87 til
sölu, ekinn 68.000 km, 5 gíra, sumar-
og vetrardekk. Gott lakk, reyklaus.
Verð 730.000. Uppl. í síma 92-12354.
■ Jeppar
Cherokee Laredo, árg. ’87, 4,0, til sölu,
mjög góður og fallegur bíll, upphækk-
aður á nýjum 33" dekkjum, lækkuð
drifhlutföll, loftlæsingar, sóllúga,
dráttarbeisli, sílsabretti, ekinn 92 þús.
km. Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Upplýsingar hjá Bílasölu Keflavíkur,
sími 92-14444.
■ Skemmtanir
Félag íslenskra hljómlistarmanna
útvegar hljóðfæraleikara og hljóm-
sveitir við hvers konar tækifæri:
sígild tónlist, jazz, rokk og öll
almenn danstónlist. Uppl. í síma
91-678255 alla virka daga frá kl. 13-17.
Lifandi tónlist Lifandi fólk.
■ Líkamsrækt
Vöðvabólgumeðferð með rafinagns-
nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr-
um. Heilsuráðgjöf, efiiaskortsmæling,
svæðanudd og þörungaböð.
Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770
kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð.
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl A
VflLDfl ÞÉR SKflÐfl!
UsÉEH*w’
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Sex matarköpfur
á mánuði að verð-
mæfl 30
þúsund liver.
63 27 00
Fréttir
Innbrot við Fákafen:
40 þúsund-
um stolið úr
spilakassa
Brotíst var inn í myndbandaleigu
við Fákafen í Reykjavík aðfaranótt
sunnudags. Lögreglan náði öðrum
innbrotsþjófinum skammt frá vett-
vangi en hinn slapp og var ófund-
inn síðdegis í gær.
Spilakassar í myndbandaleig-
unni voru brotnir upp og náðu þjóf-
amir 40 þúsund krónum úr þeim.
Þýfið náöist af þeim þjófi sem grip-
inn var af lögreglu.
-bjb
Bílslys:
Hollenska konan látin
Hollensk kona, 38 ára gömul, lést
á sjúkrahúsi í Reykjavík í gærmorg-
un eftir bílslys sem hún lenti í á
gatnamótum Suðurlandsbrautar og
Kringlumýrarbrautar síðdegis á
föstudag. Konan var á leið yfir göt-
una á gangbraut þegar hún varð fyr-
ir bíl sem lenti í árekstri á gatnamót-
unum.
Konan slasaðist alvarlega og komst
aldrei til meðvitundar. Hún hafði
verið hér á landi á ferðalagi í nokkra
daga ásamt frænda sínum þegar slys-
iðáttisérstað. -bjb
Grindavík:
Alvarlegt vinnuslys
Alvarlegt vinnuslys varð í Grinda-
\úk sl. fostudag þegar maður varð á
milli gáms og rafmagnslyftara. Verið
var að gera við lyftara við hraðfrysti-
hús Fiskimjöls og lýsis á Þórkötlu-
stööum þegar hann fór allt í einu af
stað aftur á bak meö þeim afleiðing-
um að karlmaður um sextugt sem
þar stóð varð á milli lyftarans og
vörugáms.
Maðurinn var fluttur á Borgarspít-
alann þar sem hann gekkst undir
aögerð. Hann er mjaðmagrindar-
brotinn auk fleiri meiðsla. -bjb
Ryskingar á Seyðisf irði
Karlmaður um sextugt var fluttur
frá Seyðisfirði til Reykjavíkur með
sjúkraflugi aðfaranótt laugardags
vegna ryskinga sem hann lenti í á
dansleik í félagsheimilinu á Seyðis-
firði um kvöldið. Maðurinn gekkst
undir aðgerð á Borgarspítala vegna
höfuðmeiðsla.
Að sögn lögreglu á Seyðisfirði er
maðurinn á batavegi. Rannsókn fer
fram á þvi hvaö gerðist.
-bjb
Ökumaður á Höfn:
Ölvaður út í skurð
Bíll lenti utan vegar skammt frá
Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugar-
dags og stakkst út í skurð. Ökumað-
ur, sem var einn í bílnum, er grunað-
ur um ölvun við akstur en hann gaf
sig fram við lögreglu skömmu eftir
óhappið. Framendi bílsins er tölu-
vert mikið skemmdur. -bj b
Grindavík:
Innbrot og rúðubrot
Þónokkur ölvun var í Grindavik
um helgina. Rúða var brotin í bensín-
stöðinni og 3 rúður í söluturninum
Skeifunni aðfaranótt sunnudagsins.
í hvorugu tilviki var um innbrot að
ræða.
Þá var skilti stolið við Bláa lónið
sem á stóð „Bláa lónið“. Aðfaranótt
laugardagsins var brotist inn í Hrað-
frystihús Gripdavíkur. Farið var inn
í frystigeymslur þar sem humar og
annar fiskur var. Að sögn lögreglu í
gær var óvíst hvort einhverju var
stohð. -bjb
Hverfastöð við Miklatún:
Kveikt í rusli við
timburkofa
Á tæpum klukkutíma var slökkvil-
iðið í Reykjavík kallað út tvisvar á
laugardagskvöldið. í fyrra skiptið
hafði verði kveikt í rusli við timbur-
kofa hjá hverfastöð Reykjavíkur-
borgar við Miklatún. Slökkviliðinu
tókst að koma í veg fyrir miklar
skemmdir á kofanum.
Tæpum klukkutíma síðar kom út-
kall vegna elds í bílskúr við Guðrún-
argötu. Þegar að var komið logaði
glatt út um glugga á bílskúmum en
það tók slökkviliðið skamma stund
að hefta frekari útbreiðslu eldsins.
Skemmdir urðu nokkrar á innan-
stokksmunum en enginn bíO var í
skúrnum.
-bjb