Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Síða 23
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994 39 Fréttir Hádegisverðarboð með sjávarútvegsráðherra Frakka: Frakkar ætla ekki að gefa eftir í málinu - segir Sveinn Á. Bjömsson, sendiherra íslands í Frakklandi Ómar Smári Ármannsson: röðun „Þetta er það sera bæjarbúar sýnilega vilja. Ég held að það eina sem hægt er að gera í þessu sé að þakka bæjarbúura þátttöku í prófkjörinu. Þeir hafa farið yfir þau gögn sem þeir fengu og metið menn og málefni út frá því,“ seg- ir Óroar Smári Ármannsson um úrslit prófkjörs Alþýðuflokksins i Hafnarfirði. Hann útilokar ekki að afskipti sín af fjölraiðlum hafi átt ein- hvem hlut i árangrí sínum í próf- kjörinu. Á hitt beri að líta aö þetta sé einungis prófkjör og endan- legri niðurröðun á lista sé ekki lokið. Hlutur kvenna sé augsýni- lega lítill og listinn eigi þvi líklega eftir að taka einhverjum breyt- ingum. -pp í tílefni af alþjóðlegri landbúnaðar- sýningu í París átti sendiherra ís- lands í Frakklandi, Sveinn Á. Björns- son, óformlegan fund með landbún- aðar- og sjávarútvegsráöherra Frakklands í hádegisverðarboði. Sveinn sagði í samtali við DV að htið tækifæri hefði gefist til að ræða við ráðherrann en í máli hans hefði skýrt komið fram að Frakkar hygð- ust hvergi gefa eftir í fiskinnflutn- ingsmálum sínum. Auk íslendinga hafa Bandaríkja- menn komið á framfæri mótmælum við innflutningshindrunum Frakka en ráðherrannn, Jean Puech, sagði máhð skýrt af þeirra hálfu. „Erindið var ekki að ræða tvíhliða mál milh íslands og Frakklands. Þetta var mjög óformlegt enda um hádegisverðarboð aö ræða. Það segir sig sjálft að þjóðir eins og Banda- ríkjamenn hafa kvartaö við Frakka en engin kvartað eins harkalega og við íslendingar. Þetta er afskaplega erfitt pólitískt mál hér innanlands," sagði Sveinn. Eins og Sveinn segir gafst ekki tækifæri til að koma boðskap íslands á framfæri við sjávarútvegsráðherra Frakka en núna er fundarins beðið sem fram fer í Brússel á morgun með sameiginlegu EES-nefndinni. Þar mun Hannes Hafstein sendiherra skýra málstað íslendinga en embætt- ismenn ytra og í utanríkisráðuneyt- inu hér heima eru svartsýnir um gang mála vegna þess hve stórpóli- tískt fiskmáhð er í Frakklandi. „Fundurinn á morgun verður spennandi. Þetta er spurning um hvað herramennirnir í Brússel ætla að gera. Ætla þeir að stjórna Evrópu- bandaiaginu eöa ætla hin ehefu ríkin að stjórna því með Frökkum?" sagði einn embættismaður við DV.- íslensku fiskfyrirtækifi í Frakk- landi hafa sem kunnugt er átt í mikl- um erfiðleikum með að koma fiski inn í landið. Þó verður áfram reynt næstu daga. -bjb/kaa Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út síðdegis í gær vegna sinubruna í Öskjuhlið, skammt frá Perlunni. Hér sést einn slökkviliðsmanna að störfum en fljótlegt tókst að ráða niðurlögum sinubrunans. Nú fer sá tími i hönd að vænta má fleiri útkalla af þessu tagi. í tilefni af því vilja slökkviliðsmenn koma á framfæri við foreldra að þeir minni börn sín á þær hættur sem eru samfara sinueldum. -bjb/DV-mynd ÞÖK Skíðaparadís um helgina: Metaðsókn í Skálafelli Fjöldi útivistarunnenda nýtti sér veðurblíðuna um helgina. Mikii um- ferð var um háiendið og einn jeppa- maður, sem fór á Langjökul, sagði aö ástandið hefði verið eins og á laug- ardagskvöldi á Laugarveginum. Gríðarleg aðsókn var í skíðabrekkur um aUt land. Metaðsókn var í Skála- felh um helgina en þangað komu tæplega 7 þúsund manns, þar af um 4 þúsund í gær. Haukur Þorsteinsson, forstöðu- maður í SkálafelU, sagðist í samtah við DV ekki muna aðra eins aðsókn þangað, hún hefði slegið út það mesta sem sést hefði um páska í SkálafelU. Sömuleiðis var góð aðsókn í Blá- fjöU um helgina. Þangað komu um 7 þúsund manns sem er það mesta í vetur, að sögn Sigurjóns Einarssonar starfsmanns. Um 4 þúsund manns komu í Bláfjöll í gær. Fjöldi skiðafólks renndi sér einnig í brekkunum á stöðum eins og Selja- landsdal við ísafjörð, í HlíðarfjaUi við Akureyri og í Oddsskarði fyrir aust- an. -bjb Subaru Legacy 1,8, 4x4, ’90, eklnn 95 þ. km, 5 g., rafdr. rúður, auka- dekk á felgum o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1.160 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Legacy á skrá. Nissan Primera 2,0, SLX, ’92, ekinn 18 þ. km, 5 g., álfelgur, spoiler, rafdr. rúður, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 1.440 þús. stgr. Höfum einnig árg. 1991. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: Tegund Hyundai Pony NissanSunny 1,3 IX Toyota Carina1,6 Subaru 1,8 sedan 4x4 Opel Corsa sendi., vsk. Opel Omega 2,0 Subaru1,8st. 4x4 Chevrolet Blazer S10 Volvo 740 GL MMC Pajero, langur Nissan Primera, dísil Subaru Legacy st. 4x4 Subaru Legacysedan MMC Colt 1,6, GTI, '89, ekinn 82 þ. km, beinsk., rafdr. rúður o.fl. Ath. sk. á ód. Verð 780 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Colt á skrá. Nissan Sunny 1,6, SLX, '92, ekinn 44 þ. km, sjálfskiptur, rafdr. rúður, spoiler, samlæsing o.fl. Ath. skipti á ód. Verð 980 þús. stgr. Höfum flestar árg. af Nissan Sunny á skrá. Árgerð Ek. km Stgrverð 1988 57 þ. 380.000 1988 70 þ. 480.000 1988 90 þ. 450.000 1986 125 þ. 540.000 1992 44 þ. 640.000 1987 101 þ. 650.000 1987 121 þ. 650.000 1985 140 þ. 680.000 1987 91 þ. 950.000 1986 139 þ. 980.000 1991 125 þ. 890.000 1990 91 þ. 1180.000 1990 48 þ. 1220.000 Greiðslukjör til allt að 36 mánaða, jafnvel engin útborgun! Ath. Vantar nýlega Opelbila á skrá! Tökum notaða bíla upp I aðra notaða! Opið: mánudaga - föstudaga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 12-14. Bílheimar hf. isuzu Fosshálsi 1 S. 91-634000, fax 91-674650 Bestu kaupin ílambakjöti á aðeins 398kr./kg ínœstuverslun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.