Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Side 28
44
í annarlegu hugarástandi vegna
landbúnaðarmála.
í annar-
legu hug-
arástandi
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra sagði í útvarpsviðtali að
kratar kæmust í annarlegt hug-
arástand í hvert skipti sem land-
búnaðarmál bæri á góma.
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra svaraöi þessari
yfirlýsingu í útvarpsviðtah á þá
leið að hægt væri aö tala um ann-
arlegt hugarástand hjá þeim
mönnum sem væru að vinna að
því að slíta ríkisstjórnarsam-
starfinu.
Ummæli dagsins
Stjórnin í öndunarvél
„Það má segja um ríkisstjórn-
ina að hún sé eins og heUadauð
manneskja sem haldið er gang-
andi í öndunarvél," sagði stjórn-
arþingmaður í viðtah við DV.
Krafsaði mig upp á hönd-
unum 85 metra
„Þessa 85 metra krafsaði ég mig
upp á höndunum eöa setti hnú-
ana í jörðina og ýtti mér áfram.
Ég gaf mér nógan tima í þetta og
þegar ég hætti að ná góðu taki
velti ég mér upp skriðurnar. Ég
var svona rúma þrjá tíma á leið-
inni og er nokkuð skorinn eftir
þetta. Ég tók nokkra metra fyrir
í einu og hvíldi mig svo. Það urðu
eftir blóðpoUar þegar ég lagði aft-
ur af stað,“ sagði Eiríkur Gauti
Jónsson sem lenti í slæmu um-
ferðarslysi og skreiö upp snar-
brattar skriður brotinn á báðum
fótum.
Jnnior
Chamber
Suðumes
heldur opinn kynningarfund á
starfsemi sinni í húsi félagsins
aö Holtsgötu 52, Njarövik, kl.
20.30. Allir veUcomnir. Upplýs-
ingr veitir Ágústa í sima 92-14940.
ITC-deildín Kvistur
heldur fund á Litlu-Brekku viö
Bankastræti kl. 20.00 í kvöld. All-
ir velkomnir.
Fimdir
Hvertber aöstefna í
fræðslu fullorðinna
Málþing ura fullorðinsfræðslu á
vegum nefndar um almenna full-
orðinsfræðslu og starfsmennta-
ráös verður haldið í Borgartúni 6
í dag kl. 13-18 og er það öllum
opið. Menntamálaráðherra setur
málþingiðen fundarstjóri verður
Berghnd Ásgeirsdóttir, ráöuneyt-
isstjóri i félagsmálaráðuneytinu.
Bj art og kalt
Það verður hæg breytileg átt og víða
léttskýjað í dag en þykknar upp með
vaxandi suðaustanátt um vestanvert
Veðrið í dag
landið í kvöld. Viðast verður 2ja til
10 stiga frost í dag en í kvöld fer að
hiýna suðvestanlands.
Sólarlag í Reykjavík: 18.43
Sólarupprás á morgun: 8.36
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.16
Árdegisflóð á morgun: 08.34
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað -7
Bgilsstaðir heiðskirt -14
Galtarviti skýjað 0
Kefla víkurflugvöllur skýjað -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5
Raufarhöfn heiðskírt -12
Reykjavík skýjað -5
Vestmannaeyjar léttskýjað -1
Bergen léttskýjað -8
Helsinki heiðskirt -12
Ósló léttskýjað -19
Stokkhólmur heiðskírt -15
Þórshöfn alskýjað 0
Amsterdam þokumóða 5
Berlín lágþokubl. 0
Chicago heiðskírt -14
Feneyjar þokumóða 6
Frankfurt skýjað 1
Glasgow slydda 1
Hamborg þokumóða 2
London skýjað 9
LosAngeles skýjað 13
Lúxemborg skýjað 6
Madríd skýjað 6
Mallorca skýjað 10
Montreal skýjað -17
New York heiðskírt -8
Nuuk alskýjað -1
Orlando alskýjað 12
París skýjað 10
Vin þokumóða 2
Washington heiðskírt -6
Winnipeg alskýjað -18
Friðrik Karlsson gítarleikari:
ligg yfir gervi-
hnattasjónv arpi
„Ef það hefði veriö opin keppni
hefði ég liklega ekki sent inn lag
enda nóg að sigra einu sinni," segir
Friðrik Karlsson gítarleikari en iag
hans, Nætur, viö texta Stefáns
Hilmarssonar verður framlag ís-
lendmga í Söngvakeppni evrópskra
Maður dagsins
sjónvarpsstöðva í ár. Fyrir tveimur
árum sigraði Friörik með lagið Nei
eða já sem hann samdi mcð Grét-
ari Orvarssyni. Það lag lenti í sjö-
unda sæti aðalkeppninnar og er
það næstbesti árangur íslendinga
til þessa. Friðrik Karlsson. þegar ég mögulega get.“
„Ég veit ekki hvaða möguleika Friðrik er í sambúð með Helgu
við eigum núna en ég ætla aö fara ina sem honum fylgir. Ég stefni að Ingibjörgu Kristjánsdóttur bensín-
að vinna lagið betur. Ég tek sigur- þvi að fá lagið útgetið sem víðast afgreiðslumanni.
inn mjög alvarlega og axla ábyrgð- fyrir keppnina og hef þegar fengiö -JJ
enskan utsetjara.“ Fnðrik segist
ætla að nýta sér öll þau sambönd
erlendis sem hann hafl i gegnum
Mezzoforte.
Um þessar mundir er Friörik gít-
arleikari í hljómsveit Síggu Bein-
teins og rekur auk þess gítarskóla.
Mezzoforte hefur nýlega gert plötu
og stefnan er tekin á Asíu í sumar
eíns og í fyrra.
Friðrik segist vera svo heppinn
aö hann geti unnið við áhugamál
sitt. Til þess aö hvíla sig frá áhuga-
málinu stundar hann hkamsrækt
fimm sinnum í viku.
„Ég líka með dellu fyrir gervi--
hnattasjónvarpi og hgg yfir því
Myndgátan
Tannþráður
Eyb'oiV—
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
Tveir
leikir í
'a ••
Tveir leikir verða í 1. deild í
körfubolta og hefjast þeir báöir
kl. 20.00. Lið ÍS og ÍBK keppa í
íþróttahúsi Kennaraháskólans
Iþróttiríkvöld
en í Seljaskóla keppa IR og
Grindavík. Keflvikingar eru efst-
ir
í déildinni en KR í öðru sæti.
Skák
Tólf leikja vinningsskákir eru fátíðar
en eina slíka mátti sjá á lokuöu alþjóða-
móti í Gausdal í Noregi fyrir skemmstu.
Norðmaðurinn Rune Djurhuus varð
hlutskarpastur á þessu móti, fékk 6 v. af
9 mögulegum en 2. sæti deildu Igor
Ivanov, Bandaríkjunum, Csom, Ung-
verjalandi og Gausel, Noregi, sem fengu
5 v.
Skákin stutta er milli Ivanov, sem hafði
hvítt, og Gausel. Frönsk vörn: 1. e4 e6 2.
d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. a3 c4
7. Bf4 Ra5 8. Rbd2 Re7 9. Be2 Rc8 10. 0-0
Rb6 11. Hel Be7 og þá er staðan svona:
8
7
6
5
4
3
2
1
12. a4??Stöðulega séð rétt en strandar á
12. - g5! því að hvítur kemst nú ekki hjá
því að tapa manni. Ef biskupinn víkur
kemur 13. - g4 og riddarinn á sér ekkert
griðland. llvítur gafst upp.
Jón L. Árnason
I X
i i iiiii
% Á
■ lii i £ ÉL
s
A aifia a
Aga. WS. *
ABCDEFGH
Bridge
í siöastllðnum janúarmánuði var spiluð
í Haag í Hollandi ein sterkasta tvimenn-
ingskeppni sem nokkum tima hefur ver-
ið haldin. Cap Volmac var boðsmót og
þar voru til dæmis öll nýkrýndu hol-
lensku heimsmeistarapörin, tvö frönsk
heimsmeistarapör, Chagas og Branco frá
Brasiliu, Bandaríkjamennirnir Meckst-
roth-Rodwell, Wolff-Hamman og Berkow-
itz-Cohen. Einnig voru Bretarnir Forrest-
er og Robson meðal þáttakenda en Rob-
son varð einmitt sagnhafi í 6 gröndum
með þessi spil í n-s. Andrew Robson fann
leið til þess að vinna slemmuna sem í
upphafi átti vægast sagt litlar likur á að
standa:
♦ ÁD8
V Á105
♦ K975
+ ÁK6
♦ 764
V DG74
♦ G63
+ 942
» 1U93Z
V 983
♦ D2
-ft. r'IAO'7
* KG5
V K62
♦ Á1084
+ D53
Útspil vesturs var spaðafjarki sem hjálp-
aði sagnhafa nákvæmlega ekki neitt.
Robson tók alla slagi sína í svörtu litun-
um, síöan tvo hæstu í tigli og spilaði lág-
um tigli. Vestur átti út og spilaði lágu
hjarta frá DG74. Robson stakk upp tíunni
og fékk þannig 12 slagi. Spilamennska
Robsons gekk út á aö DG væru blönk í
tígli eða að vestur ætti nákvæmlega
3-4-3-3 skiptingu með bæði háspilin í
hjarta. Þijú önnur pör voru í 6 gröndum
og stóðu þau eftir hjartadrottningu út frá
vestri. Eitt danskt par sagði mjög ná-
kvæmlega á spilin og stoppaði í fimm
gröndum, en parið hafði komist að því í
sögnum að slemman átti litla vinnings-
möguleika. Ef sanngimi hefði verið til
staðar hefðu þeir fengið mjög góða skor
fyrir að stoppa í fimm en fengu einungis
meðalskor vegna þess að fjögur pör stóðu
slemmuna.
ísak Örn Sigurðsson