Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1994, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1994
47
Kvikmyndir
M SAM
Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn
Close, Meryl Streep, Winona Ryder.
Leikstjóri: Bille August.
Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30.
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 i sal 2.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MRS. DOUBTFIRE
THE HOUSE OF THE SPIRITS
HÚSANDANNA
Sýnd kl.5og9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Þessa grínmynd verða allir að sjá,
hún erfrábær.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Svidsljós
BINGO!
_____Hefst kl. 1 9.30 í kvöld
A&olvinninqur g& ver&mæli
_________100 bús. kr.________
Heildarver&mæti vinningg um
300 þús kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 - 20010
fW—I1I'I"!II,
---------
HASKOpÁBtó
SÍMI22140
Frumsýning:
í NAFNIFÖÐURINS
A TRUE 5T0RV FROM THE
DIRECTOR OF “MY LEFT FOOT”
í fótspor afa síns
SIMI 19000
FAR VEL, FRILLA MÍN
FAR.EWELL MV
CONCUBINE
a f i /tn by (>A vn í u/jfr’
®.®. IMSSUl WWAWAX,
Myndin hefur farið sigurför
um allan heim
★ Kosin besta myndin í Cannes ’93 ásamt
PÍANÓI. ★ Kosin besta erlenda myndin.
Golden Globe ’94 683885. ★ Kosin besta
erlenda myndin '94 af Los Angeles Film
Critics. ★ Kosin besta erlenda myndin af
New York Film Critics. ★ Kosin besta er-
lenda myndin af National Board of Revi-
ew. ★ Tilnefnd til óskarsverölauna ’94 sem
besta erlenda myndin.
Myndin var bönnum
af stjórnvöldum í Kina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
FLÓTTI
SAKLEYSINGJANS
la Gorsa
Mögnuð spennumynd sem Qallar
um ungan dreng sem verður fyrir
því að fj ölskyldu hans er öll drepin
einn fagran sunnudagsmorgun.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Aðsóknarmesta erlenda mynd-
in i USA frá upphafi
★★★★ Hallur Helgason, Pressan
★★★ Júlíus Kemp, Eintak
★★★ Hilmar Karlsson, DV
★★★ 7; Sæbjörn Valdimars., Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
MAÐURÁN ANDLITS
★★★ Al, Morgunblaðið
Sýnd kl.6.55.
PÍANÓ
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
HIN HELGU VÉ
Sýnd i kl. 5,9 og 11.
Islenskt-játakk!
DANIEL DAY-LEWIS
EMMA THOMPSON
INTHENAME
OF THE FATHER
VANRÆKT VOR
Sjaldan fellur epliö langt frá eikinni,
segir málshátturinn og er hann löngu bú-
inn aö sanna sig þegar litið er á afkomend-
ur leikara og leikstjóra. Nú hefur enn einn
ákveöið að feta í fótspor forfeðranna en
þaö er Charlie Chaplin jr. sem er dóttur-
sonur hins eina sanna Chaphn.
Gamlar myndir af Chaplin eldri sýna að
strákurinn hefur fengið útlitið beint úr
móðurættinni og segja menn að ef hann
væri klæddur upp í þann þúning sem
Chaplin var þekktur fyrir þá væri auð-
veldlega hægt aö villast á honum og afan-
um.
Þessi Charlie er þegar búinn að reyna
fyrir sér á leiksviðinu en er nú upptekinn
við kvikmyndatökur á Costa Del Sol á
Spáni. Hann hefur lítið viljað gefa út á
framtíðarplön sín en segist þó hafa meiri
áhuga á „alvarlegum“ hlutverkum heldur
en gamanleiknum sem gerði afa .hans
ódauðlegan.
Hann hefur bæði erft útlitið og nafnið frá afa
sínum - Charlie Chaplin.
Útnefnd til 7 óskarsverðlauna, m.a.
besta myndin, besti leikstjórinn
(Jim Seridan), besti leikari í aðal-
hlutverki (Daniel Day-Lewis), besta
leikkona í aukahlutverki (Emma
Thompson), og besti leikari í auka-
hlutverki (Pete Postlethwaite).
Myndin hlaut gullbjöminn á kvik-
myndahátíðinni í Berlín um daginn.
Myndin byggist á sannsögulegum
atburðum þegar feðgar voru sendir
saklausir í fangelsi vegna sprengju-
tilræða IRA á Norður-írlandi. Tón-
listin í myndinni er frábær enda
flutt af Bono, Sinead O’Connor,
Jimy Hendrix, Bob Dylan o.fl.
Sýnd í DTS Digital hljóðkerfl.
★★★★ Al Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuö innan 14 ára.
LEIÐ CARLITOS
★★★ Mbl. ★★★ DV
★★★ Rás 2 ★★★ Pressan
Sýndkl.5,9og 11.
Bönnuö innan16ára.
UNDIR VOPNUM
Grín- og spennumynd með
Christopher Lambert og Marlo
Van Peebles.
Sýndkl. 7.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SAGAN AFQIUJU
Vönduð mynd sem sigraði á kvik-
myndahátíðinni í Feneyjum 1993.
Leikstjóri Zhang Ylmou (Rauði
lamplnn, Jodou).
Sýndkl. 7.
paDEŒmSEE^
★★★ HH, Pressan ★★★ SV, Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9.
YSOG ÞYS
ÚTAF ENGU
★★★ Mbl. ★★★ DV ★★★ Rás 2
Sýnd kl. 5 og 9.
KRUMMARNIR
Bráðfyndin flölskyldumynd.
Sýnd kl. 5.
Sími 32075
Stærsta tjaldið með THX
Frumsýnum stórmyndina:
DÓMSDAGUR
beygju inn í martröð. Þá hófst
æsilegur flótti upp á líf og dauða
þar sem enginn getur verið ör-
uggur um líf sitt. Aðalhlutverk
er í höndum Emilio Estevez (Lo-
aded Weapon 1) og leikstjóri er
Stephen Hopkins sem leikstýrði
meðal annars Predator 2.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
BANVÆN MÓÐIR
Einn mesti sálfræðiþriller seinni
tíma. Hún er hættuleg. Hún
heimtar íj ölskylduna aftur með
góðu eða illu. Jamie Lee Curtis
ler frábær í hlutverki geð veikrar
móður.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára
MR. WONDERFUL
Hver man ekki eftir Pottorma-
myndunum tveimur sem slógu
öll met úti um allan heim? Nú er
uppáhaldsfjölskylda allra mætt í
þriðja sinn og er farin í hundana.
Aðalhl.: Kirstie Alley, John Travolta,
Olympia Dukakis, Danny De Vito,
Diane Keaton, George Segal.
Handrit: Tom Ropelewski og Leslie
Dixon (Mrs. Doubtfire) Leikstjóri:
Tom Ropelewski.
Myndin er einnig sýnd i Borgarbíói
á Akureyri.
Takið þátt i spennandi kvikmynda-
getraun á Stjörnubiólínunni í sima
991065. Glæslleg verðlaun eru i
boði: Ársmiði I Stjörnubió, My First
Sony-hljómtæki frá Japis, auk boðs-
miða á myndina. Auk þess veita
aðgöngumiðar 10% afslátt af öllum
vörum fyrir hunda hjá Dýrarikinu.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Frumsýning á spennutryllinum
í KJÖLFAR MORÐINGJA
Bruce Willis og Sarah Jessica
Parker eiga í höggi við útsmoginn
og stórhættulegan fjöldamorð-
ingja sem leikur sér að lögregl-
unni eins og köttur að mús.
Sýndkl. 5,9.05og11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÖLD SAKLEYSISINS
★★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV
★★★ RÚV.
Sýnd kl. 6.45.
i ii 11 j 111 n 1111111
SVALAR FERÐIR
Rómantisk gamanmynd.
★★★ Al. Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Mynd sem allir verða aó sjá.
FLEIRIPOTTORMAR
Við hjá Sambíóunum erum stolt
af að frumsýna núna þessa frá-
bæru stórmynd sem hefur farið
sigurfór um alla Evrópu og er
þegar oröin mest sótta mynd allra
tíma í Danmörku. Myndin er
byggð á sögu eftir Isabel Allende.
★★★ H.K. DV.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
ALADDÍN
Meö islensku tali
Sýnd kl. 5
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
VEGGFÓÐUR
meö islensku tali
Sýnd kl. 5 og 7.
FRELSUM WILLY
Endursýnum í nokkra daga
„VEGGFÓDUR”, eina vinsæl-
ustu íslensku mynd seinni ára.
Sýndkl.9og11.
Verð aðeins 500 kr.
DEMOLITION MAN
Sýndkl. 9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SACÆ-m
,SiHt 7S900 - ÁLFABAKKA I - BREIOHOLTI
Frumsýning á mynd ársins 1994
HÚSANDANNA
11111111111111n rrrr
BMHdlfll.
SlMI 78900 - ÁLFÁBAKKA S - BREIÐHOLTI
MRS. DOUBTFIRE
SKYTTURNAR ÞRJAR
Sýndkl. 5,7,9og11.
ALADDÍN