Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1994, Qupperneq 32
44 Hákon Gunnarsson, (ram- kvæmdastjóri HM. Enginn fslendingur á úrslita- leikinn „Miöaö viö eftirspurn eftir aö- göngumiðum aö keppninni má ljóst vera að enginn miöi verður til sölu hér á landi á úrslitaleik- inn. Fólki bregður eflaust í brún en fólk erlendis gengur út frá því aö eiga klárt sæti á úrslitaleik- inn,“ segir Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri HM ’95, í við- . tali viö DV. Fölsk sjálfsímynd „Þaö er dapurlegt til þess aö vita aö forystumenn rannsóknar- nefndar, sem eiga að gæta örygg- Ummæli dagsins ^ ishagsmuna, skuli hafa metið það ' mikilvægara að halda dauðahaldi í falska sjálfsímynd um eigin óskeikulleika í staö þess aö vara viö ónothæfum losunarbúnaöi björgunarbáts," sagöi Daníel Sig- urösson, skipbrotsmaöur af Haf- mey, í DV um vinnubrögð Rann- sóknarnefndar sjóslysa. Til viðtals „Ég er til viðtals við alla Reyk- víkinga um málefni lögreglunn- ar. Biö ég borgarbúa að hafa beint samband viö mig telji þeir sig í vafa um eðli, tilgang eöa vinnu- brögö lögreglunnar...,“ segir Böövar Bragason í Morgunblað- inu í grein sem hann nefnir Framkvæmd löggæslu. Drukknir í þjóðarsálum Verkafólkið er orðið hornrekur í þjóðfélaginu og þorir varla að tjá sig nema þá drukkið í þjóðar- sálum útvarpsins," segir Jón frá Pálmholti í kjallaragrein í DV. Kúbufréttir á vináttufundi Aðalfundur Vináttufélags ís- lands og Kúbu verður haldinn í kvöld, mánudaginn 11. april, kl. 20, á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku. Sagðar verða fréttir frá Kúbu og veittar upplýs- ingar um vinnuferðir þangað á árinu, auk venjulegra aðalfund- arstarfa. Fundurinn er öllum op- inn. Fundir ITC-deildin Eík ITC-deildin Eik heldur fund í kvöld, mánudaginn ll. apríl, kl. • 20.30, á lofti Fógetans, Aðalstræti 10, Reykjavík. Allir eru velkomn- ir. Afmælisfundur Kvenfélag Laugamessóknar heldur afmælisfund í safnaöar- heimilinu í kvöld kl. 20. Kvenfé- Iagið Fjallkonumar kemur í --- heimsókn. Skúrir eða slydduél í dag verður suðlæg átt, víðast gola eða kaldi í fyrstu en stinningskaldi Veðrið í dag suðaustanlands þegar kemur fram á daginn. Skúrir eða slydduél verða sunnanlands og vestan en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í norðvestankalda með éljum norð- vestanlands síðdegis og í kvöld og nótt verður norðvestanstinnings- kaldi vestanlands en vestanstinning- skaldi austanlands. É1 verða þá með norður- og vesturströndinni en léttir til suðaustanlands. Hiti 1 til 4 stig í dag en um frostmark í nótt. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 1 Egilsstaöir hálfskýjað 3 Galtarviti úrkoma í grennd 1 Kefla víkurflugvöUur úrkoma í grennd 0 Kirkjubæjarklaustur úrkomaí grennd 1 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík skýjað 1 Vestmarmaeyjar slydduél 2 Bergen skýjað 3 Helsinki hálfskýjað 1 Ósló léttskýjaö -1 Stokkhólmur léttskýjað 1 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam þokumóða 6 Berlín þokumóða 3 Chicago skýjað 7 Feneyjar rigning 4 Frankfurt skýjaö 4 Glasgow þokumóða 1 Hamborg léttskýjað 6 London skýjað 4 LosAngeles heiöskirt 16 Lúxemborg rigning 4 Malaga léttskýjað 14 Mallorca leiftur 10 Montreal skúrásíð. klst. 4 New York heiðskirt 10 Nuuk alskýjað -5 Oriando þokumóða 19 París skýjað 5 Vín rigning 5 Winnipeg heiðskírt 4 Magnús Már Magnússon snjóflóðafræðingur: stað en á snióflóðasvæðinu „Starf mitt á Veðurstofu íslands er fólgið í að fylgja eftir lögum sem fjalla um snjóílóð og snjóflóðavarn- ir og samkvæmt lögunum má segja aö starfið á veðurstofunni skiptist í þrennt, það er eftirlit með snjóa- lögum og að gefa út viövaranir um hugsanlega snjóflóðahættu, safna gögnum um fallin snjóflóð og starfslýsingar og umsjón með starfi snjóeftirlitsmanna sem vinna á Maðux dagsins þessum stöðum," segir Magnús Már Magnússon, snjóflóðafræðing- ur á Veðurstofu íslands, en hann hefur verið mikið í fréttum út af snjóflóðinu á ísafiröi. Magnús Már er lærður jökla- fræðingur sem hefur snjóflóð sem sérsvið: „Það má segja að áhuginn á starfinu hafi komiö strax í göngutúrum með foreldrum mín- Magnús Már Magnússon snjó- flóðafræöingur. DV-mynd S um og svo leiddi eitt af öðru. 1971, þegar ég var 16 ára, gekk égí Flug- björgunarsveitina og hef verið í henni síðan. Snemma fór ég í jökla- ferðir og hálendisferðir og í fram- haldi má segja að námið hafi komið af sjálfu sér.“ Aðspurður um hvers vegna snjó- flóðafræðingurinn færi ekki strax á staðinn þar sem snjóflóö hefur orðið segir Magnús: „í fyrsta lagi eru það mjög hæfir menn semfjalla um þetta á staðnum og gera athug- anir, menn sem hafa í flestum til- fellum mun meiri staðbundna rey nslu en ég hef, og svo er það lika aö ég geri miklu meira gagn og nýtist betur á Veðurstofunni þar sem ég hef aðgang að gervitungla- myndum, nýjustu tölvuspám og veðurfræðingum. Og þá má ekki gleymast að þótt ísafjörður hafi veriö mest í fréttum þá þurfti á sama tíma að fylgjast með öðrum stöðum þar sem hætta gat oröið á snjóflóði." -HK MÁNUDAGUR 11. APRÍL 1994 Þriðji leikur- inn í körfunni I kvöld fara fram tveir þýðing- armiklir leikir í úrslitakeppni um íslandsmeistaratitil. í Grindavík er þriðji leikur heimamanna og nágrannanna úr Njarðvík í keppni þeirra um Islandsmeist- aratitilinn í körfubolta. Hvort lið- Iþróttiríkvöld ið um sig hefur unnið einn leik en þrjá sigra þarf til að titlinum sé náð og eru margir á því að fimm leiki þurfi tO aö fá úrslitin. Leikurinn hefst kl. 20.00. Úrslitakeppnin í handbolta kvenna er einnig að ná hámarki. Þrír leikir eru búnir og er Víking- ur búinn að sigra tvisvar en Stjarnan einu sinni. Víkingur, sem leikur á heimavelli í Víkinni í kvöld, getur tryggt sér íslands- meistaratitilinn með sigri. Hefst leikurinn kl. 20.00. Skák Ungverski stórmeistarinn Zoltan Alm- asi er stigahæstur keppenda á alþjóðlega skákmótinu sem nú stendur yflr í Digra- nesskóla í Kópavogi. Almasi, sem er að- eins 18 ára gamall, hefur 2610 Elo-stig, hefur hækkaö mn 365 stig á sl. fjórum árum. Hér er staða úr skák Almasi, sem hefur hvítt og á leik, og Kovacevic i Evrópu- keppni taflfélaga í Ungverjalandi i fyrra: 15. Rh7! Kxh7 16. hxg6+ Kg8 17. Hxh6 Kg7 18. Hh7+ Kg8 19. g7! Hfe8 20. Hdhl Rf8 21. gx£8 = D+ Kxf8 22. Hlh6 Dxd4 23. Dg5 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Þegar trompsamningur er spilaður er þægindi að því að hafa minnst 8 spila samlegu í litnum. í sumum tilfellum er þó hægt að spila vitrænan trompsamning á 4-3 samlegu, sérstaklega þegar grand- samningur er útilokaður þar sem stöðv- ara vantar algerlega í einn ht. í örfáum tilfellum er 3-3 samlega spilanleg en það gerist mjög sjaldan. Hitt upplifa fáir við borðið að spila redoblaðan trompsamn- ing á ööru sagnstigi og vinna hann, eig- andi minnihlutann af punktunum. Það A gerðist þó eitt sinn í tvímenningskeppni í Danmörku í þessu spili. Sagnir gengu þannig, austim gjafari og enginn á hættu: ♦ 864 ® V K976432 + 962 £ * K92 V 108 ♦ KD7 + ÁKDGIO ♦ ÁDGIO V ÁD ♦ G1098643 + -- Austur Suöur Vestur Norður 1+ 2+ Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass!? Pass Norður og suður höfðu aldrei spiiað sam- an áður og það útskýrir misskilninginn. Tveggja laufa sögn suðurs átti að tákna stutt lauf og suður taldi að með því að redobla ætti norður ekki aö fara í grafgöt- ur með að hann ætti ekki lauf. Norður var hins vegar grunlaus og því urðu 2 lauf redobluð lokasamningurinn. Vana- lega í stöðum sem þessum er best fyrir vömina að spila út trompi en af einhverj- é|| um sökum ákvað vestur að spila fyrst út tígulásninn (svona til þess að líta á stööuna). Meira þurfti suður ekki. Trompað í blindum, spaða svínað, tígull trompaður, spaða svínað, þriðji tígullinn ^ trompaður og síðan tveir slagir á hjarta og spaðaás. Atta slagir og 760 í dálkinn sem er að sjálfsögðu betra skor en fékkst _ fyrir 4 hjörtu staðin með þremur yfirslög- um. ísak Örn Sigurðsson W VOö V G5 ♦ Á52 oncAO t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.