Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994 ------- D Fréttir g Nærri þriggja klukkustunda karp og þref um réttarfarsleg atriöi í gær: Fréttabann í stóra fíkniefnamálinu Ír Matstofa Smiöjuvcgi 14 (rauð gata) • 200 Kópavogur Sími: 68 68 80 FJOLMENNIÐ og takið með ykkur gesti... ...í tvíréttaðan LJUFFENGAN vel útilátinn HEIMILISMAT á 490 kr.! Ný og glæsileg ■ - fjötmiðlum ekki heimilt að greina efhislega frá yfirheyrslum fyrr en þeim lýkur raatstofa Veitingamannsins að Smiðjuvegi 14, Kópavogi, Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu ákæruvaldsins í stóra fíkniefhamálinu svokallaða um að sakbomingar fái ekki að fylgjast með framburði hver annars við yfir- heyrslur fyrir dómi. Dómurinn féllst jafnframt á kröfu þess efnis að fjöl- miðlar fengju ekki að birta framburð sakbominganna fyrr en þeir allir og vitni hafa verið yfirheyrð. Réttarhöldin hófust í gær og fóm tæpar þrjár klukkustundir í að deila um réttarfarsleg deiluatriði. Sextán veijendur vom viðstaddir, tveir full- trúar ákæmvaldsins og hinn fjöl- skipaði dómur en í honum eiga þrír dómarar sæti. Verjendurnir á öndverðum meiði Þegar dómsyfirheyrslur áttu að hefjast skömmu fyrir hádegi í gær var Ólafur Gunnarsson, sá fyrsti af 18 sakbprningum, leiddur í vitna- stúku. Ákæruvaldiö lagði þá fram framangreinda kröfu. Örn Clausen og Haraldur Blöndal voru á meðal sextán verjenda í aðaldóm- sal Héraðsdóms Reykjavíkur þegar réttarhöldin hófust í stóra fíkniefnamál- inu í gær. Þó salurinn sé nokkuð rúmgóður var þröng á þingi enda þurfa allir verjendurnir að hafa aðstöðu við borð. Búist er við að réttarhöldin taki um tvær vikur. DV-mynd BG Þegar dómurinn spurði verjendur um afstöðu þeirra til kröfu ákæru- valdsins voru lögmenn mjög á önd- verðum meiði um hvemig staðið skyldi að réttarhöldunum, það er hvort þau ættu að fara fram fyrir luktum dyrum eða ekki. Sumir þeirra tóku undir kröfu ákæruvalds- ins um að hafa þau lokuð og lýstu þvi jafnvel yfir að slíkt væri skjól- stæðingum þeirra fyrir bestu. Aðrir mótmæltu því að umbjóðendur þeirra fengju ekki að fylgjast með framburði annarra sakbominga við dómsyfirheyrslur. Þama komu fram hin ólíkustu sjónarmið. Studdust við dóm Hæstaréttar Nokkur hlé voru gerð á réttarhald- inu fyrir hádegi á meðan verið var að ákveða framgang málsins. Laust fyrir hádegi kom dómurinn síðan með niðurstöðu sína. Hann vísaði í dóm Hæstaréttar frá í aprO þar sem hann hafnaði þvi að sakbomingar fengju að kynna sér framburð úr lög- Sjonvarpsauglýsingar listanna 1 Reykjavík: Sjálfstæðisflokkur haf nar samkomulagi „Eg hefði talið sjalfsagt að skoða möguleikana á samkomulagi um að auglýsa ekki í sjónvarpi væri það lið- ur í heildarsamkomulagi stjórnmála- flokka vegna sveitarstjómarkosn- inga. En það getur verið erfitt að átta sig á hvenær shkt samkomulag held- ur. Til dæmis auglýsti Framsóknar- flokkurinn í sjónvarpi fyrir nokkr- um árum þrátt fyrir að samkomulag lægi fyrir. Nú vitum við ekki einu sinni viö hveija ætti að semja," segir Ámi Sigfússon borgarstjóri. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hafn- aö þeirri beiðni Reykjavíkurlistans að gert verði samkomulag um að framboðin auglýsi ekki í sjónvarpi fyrir borgarstjómarkosningar. Slíkt samkomulag hefur verið gert í þrennum kosningum, síðast í alþing- iskosningum 1991. Einar Öm Stefánsson, kosninga- stjóri Reykjavíkurlistans, segir það sérkennilegt að Sjálfstæðisflokkur- inn skuli hafna samkomulagi um að auglýsa ekki í sjónvarpi. I undan- fömum kosningum hafi sjálfstæðis- menn haft framkvæði að gerð slíks samkomulags. Að þeir skuh hafna því núna beri vott um mikla örvænt- ingu í herbúðum sjálfstæðismanna. „Þeir ætla að nota geipilegt fjár- magn í þessari kosningabaráttu; mun meira en við höfum úr að spila. Kjami málsins er hins vegar sá að þeim verður ekki kápan úr því klæð- inu aö vinna þessar kosningar meö fjáraustri. Við treystum dómgreind Reykvíkinga og að þeir sjái í gegnum fjárausturinn." regluskýrslum hver annars. Með þessu var Hæstiréttur að fallast á rök ákæruvaldsins um að það kynni að spilla fyrir dómsrannsókn í málinu í dómsáLnum ef slíkt yrði heimilað - sakbomingar kynnu að breyta framburði sínum eftir því hvað aðrir segðu. Að því virtu að rök Hæstaréttar- dómsins yrðu að engu orðin ef það yrði heimilað að leyfa óheftan að- gang að dómsyfirheyrslu, þar með tahö umfjöllun fjölmiðla, ákvaö hér- aðsdómur að banna opinbera birt- ingu á dómsyfirheyrslum í málinu, svo og að sakborningamir fylgist með hvað aðrir bera fyrir dóminum. Ólafur Gunnarsson kom fyrir dóm- inn að loknu hádegishléi í gær og hófust þá yfirheyrslur. Ekki er unnt að greina efnislega frá hans fram- burði né heldiir annarra sakbom- inga fyrr en öllum dómsyfirheyrsl- um er lokið. Reiknað er með að rétt- arhöldin taki um tvær vikur. cr opin aila virka daga ftákl. 11.00-21.00. Hádegismatur er framreiddur frákl. 11.30-13.30 og kvöldmatur frá kl. 18.30-20.30. Allar nánari uppl. í síma: 68 68 80. VERIÐ ÖLL VELKOMIN Í OG VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU! 25KE 5555 Nokkrar ástæður fyrir því að ungt fólk kýs D-listann Sumarvinna Sjálfstæðismenn leggja metnað sinn i að námsmenn fái atvinnu á sumrin. Á síðastliðnu sumri störfuðu 5.000 ungir Reykvíkingar hjá borginni. Sjálfstæðismenn munu sjá til þess að námsmenn hafi atvinnu í sumar. Vinna í framtíðinni Framtíðarvonir ungs fólks ráðast af þeim tækifærum sem eru fyrir hendi þegar það stofnar heimili og kemur undir sig fótunum. Til að leggja grunn að miklum fjölda betur launaðra starfa á næstu árum hafa sjálfstæðismenn kynnt 10 lykla að nýjum tímum til að treysta undirstöður atvinnulífsins. Hugmyndir sjálfstæðismanna eru raunhæfar enda hafa þeir reynslu af atvinnulífinu og rekstri fyrirtækja. Öflugt íþróttalíf Borgarbúar þekkja þá miklu uppbyggingu íþróttamannvirkja sem studd hefur verið af sjálfstæðismönnum í borgarstjórn á undanförnum árum. Áfram verður kröftuglega staðið að uppbyggingu íþróttahúsa og leiksvæða. Þjónusta við skíðafólk verður aukin og byggt verður yfir skautasvellið í Laugardal. Hreinna umhverfi Vegna hreinsunar strandlengjunnar sem sjálfstæðismenn hafa beitt sér fyrir verður unnt að nýta Nauthólsvík að nýju sem útivistar- og sundstað Reykvíkinga. Skemmtilegra mannlíf í miðbænum Sjálfstæðismenn hafa stuðlað að frjálsari afgreiðslutíma verslana og veitingastaða. Þessir frjálsari viðskiptahættir hafa leitt af sér byltingu í viðskipta- og menningarlífi. Kaffihúsamenning í miðbænum hefur til dæmis aldrei verið líflegri. Trú á einstaklinginn Ungt fólk vill vera sjálfstætt. í þjóðfélaginu verða að rúmast ólík lífsviðhorf og ólíkir lifnaðarhættir. Trú á einstaklingsframtakið einkennir lífsskoðanir sjálfstæðismanna, sem jafnframt hafna ofurtrú á ríkisvaldið. ► ► x0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.