Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1994, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Rftstjórn - Ayglýsíngar - Áskrift - Ðreifing:s Sími 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 1994. EllertEiríksson: Ánægjuleg vísbending „Þetta er ánægjuleg vísbending um afstöðu kjósenda til starfs Sjálfstæð- isflokksins í bæjarstjómum Kefla- víkur, Njarðvíkur og Hafna á yfir- standandi kjörtímabili. Þetta er einn- ig traustsyfirlýsing til þeirra fram- bjóðenda sem núna bjóða sig fram í hinu nýja sveitarfélagi," segir Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Keflavík, um niðurstöður skoðanakönnunar DV sem birt er í dag. „Þetta kemur á óvart. Fyrir okkar hönd fagna ég þessari niðurstöðu. Mér sýnist að það sé sóknarfæri fyr- ir okkur. Vegna þeirrar óvissu sem ríkjandi er sýnir þetta líka að það er viss hætta á að Sjálfstæðisflokkurinn geti náð hreinum meirihluta. Ég vara auðvitað við þeirri hættu því það væri ekki gott við mótun nýs sveitar- félags," segir Jóhann Geirdal, 1. mað- ur á lista Alþýðubandalagsins í Suð- urnesjabæ. „Þaö er greinilegt að við erum að bæta við okkur, þetta er betri niður- staða en í síðustu kosningum bæði í Keflavík og Njarðvík. Við emm ekki búin að dreifa stefnuskrá okkar enn- þá og aðalbaráttan er framundan," sagði Drífa Sigfúsdóttir, efsti maður á B-lista í Suðurnesjabæ. „Ég get nú ekki neitað því að þetta kemur mér á óvart, ég hélt við vær- um nær sjálfstæðismönnum. Þetta segir okkur bara að við þurfum að spýta í lófana og taka á þessu,“ sagði Kristján Gunnarsson, þriðji maður á lista Alþýðuflokks í Suðumesjabæ. „Kosningabaráttan fór seint og illa af stað og ég trúi því að við eigum eftir að sækja á. Við höfum fengið góð viðbrögð við stefnuskrá okkar og mannavali." Flogiðeftir sjómönnum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjómann sem hafði slasast á fingrum um 145 mílur suðvestur af Reykja- nesi í gær. Það var klukkan 9.35 að beiðni um aðstoð kom frá togaranum Sigh frá Siglufirði. Sigldi hann þá í átt að landi þar sem flugdrægi þyrlu Gæslunnar var ekki nægilegt. Klukkan 18.05 var þyrlan svo yfir Sigli og lenti hún við Borgarspítala klukkan 19.25. Maðurinn gekkst svo undir aðgerð í nótt þar sem gert var að sámm hans. Þá var farið í annað sjúkraflug í morgun. Skipverji um borð í togar- anum Dagrúnu slasaðist þegar vír slóst í hann þegar skipið var á grá- lúðuveiðum um 80 mílur út af Látra- bjargi. Þyrlan lenti svo upp úr klukk- an 9 við Borgarspítalann. LOKI Sýnilega Sýnarbrot þetta! „Þetta var skýlaust brot á samn- mæltuþingmennþegarogíkjölfar- vonandi seinkar okkm- ekki frek- við eigendur Sýnar. ingum viö Alþingi að rjúfa útsend- ið var ákveðið að slita þingfundi. ar.“ Að sögn Páls var ákvörðun um ingu Sýnar í gærkvöldi. Sam- Önnur umræða mndeilds frum- Páll Magnússon sjónvarpsstjóri tímasetningu kosningaþáttarins kvæmt samningi, sem ég og PálJ varps um Þróunarsjóðinn var ný- segir að ákveðið hafi verið að rjúfa tekin í ijósi yíirlýsinga Alþingis Magnússon undirrituðum, á að hafin en frestast til dagsins í dag. útsendingar frá Alþingi til aö sjálfs um að þingið myndi í síðasta sýna órofna dagskrá frá þinginu. Salome segist árangurslaust hafa hleypa kosningaþættinum að í fjósí lagi Ijúka störfum í Iiðinni viku. Það var búið að hafa samband við reynt að ná i Pál Magnússon i nótt þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi Því hefðu menn ekki átt von á skör- forsvarsmenn Sýnar fyrir kvó’.dið vegna þessa máls. Skilaboöum á verið búinn að leggja í rnikinn aug- un á borð við þá sem varð í gær- svoleiðis að þetta átti ekki aö ger- símsvara haíi heldm- ekki verið lýsingakostnað vegna hans. í stað kvöldi. „Ádauðamínumáttiégvon ast,“ segir Salome Þorkelsdóttir, sinnt. Hún kveðst eiga von á skrif- þess að sýna þáttinn þrisvar hafi en ekki þeim viðbrögðum Alþingis forseti Alþingis. legri skýringu frá Sýn í dag. Iiann hins vegar einungis verið aö láta fundartíma sinn stjórnast Sýn rauf útsendingu frá Alþingi „Það er krafa okkar að staðið sýndur einu sinni. Hann segir ekki af útsendingum Sýnar. Eg skil í gærkvöldi til að koma að 20 mín- verði við gerðan samning. Það er liggja Ijóst fyrir hvernig útsending- þetta ekki. Menn liljóta að vera eitt- útnakosningaþættifráSjálfstæiðis- þeirra skylda. Þaö er stefnt að því um verði hagað í kvöld og segir hvað vansvefta og taugaveiklaðir," flokknum i Reykjavík. Þessu mót- að halda fund í þinginu i kvöld og ákvörðun um það tekna i samráði segir Páll. •v Sjúkraflutningamenn hraða sér með skipverjann af Sigli á Borgarspitalann í gær. Skipverjinn gekkst undir aðgerð í nótt. DV-mynd Húsbmni á Drangsnesi: Hjón með fjögur börn björguðust „Sjómenn vöktu okkur kiukkan þrjú. Þá var kominn þónokkur reyk- ur hérna inn í húsið. Við hlupum öll út og þá var töluverður eldur í ytra byrði hússins og logaði upp eftir veggjunum," sagði Sigrún Jónsdótt- ir, íbúi á Drangsnesi í mynni Stein- grímsfjarðar. Eldur kom upp í íbúðarhúsi Sig- rúnar, þar sem hún býr ásamt manni sínum og fjórum börnum á aldrinum 5 til 16 ára, aðfaranótt mánudags. Þau björguðust öll úr eldinum sem kviknaði út frá kolum sem eldað hafði verið við fyrr um köldið. Um miðnætti á sunnudag höfðu þau tekið kolin og sett þau í rushð. Menn, sem voru á leið á sjó um nóttina, urðu eldsins varir, vöktu fólkið og slökktu eldinn. Litiar skemmdir urðu af völdum eldsins innandyra en töluverðar reyk- og sótskemmdir. Hins vegar er húsið nokkuð brunnið að utan. Sigrún segist hafa verið með reyk- skynjara og hann hafi ekki farið í gang. Samt hafi reykur verið mjög mikill, til dæmis hafi hún þurft að gera þrjár tilraunir til að fara inn eftir fatnaði á sig en þurft frá að hverfa í tvö skipti vegna reyksins. Veðriðámorgun: Skýjað enþurrt Á morgun verður austiæg átt, víð ast kaldi. Rigning sunnanlands o| þokubakkar með Norður- og Austm:- ströndinni en annars yfirleitt skýjaf en þurrt. Hiti 5-12 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 Flexello Vagn- og húsgagnahjól M\Þuls€*n Suöurtandsbraut 10. S. 686489. t \ \ \ \ \ \ \ í \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.