Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Page 14
14 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjóri: ELlAS SNÆLAND J0NSSON Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Áskrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Fjármál stjórnmálaflokka Kosningabaráttan vegna bæjar- og sveitarstjómar- kosninganna er aö ná hámarki um allt land. Enda einung- is rúm vika þar til kjósendur ganga aö kjörborðinu og velja forystumenn heimabyggða sinna til næstu fjögurra ára. Öllum er ljóst að stjómmálaflokkamir kosta miklu til í kosningabaráttunni að þessu sinni. Þetta á alveg sér- staklega við um slaginn í höfuðborginni, en áróðursstríð hstanna þar dembist með fullum þunga yfir alla lands- menn í sjónvarpi, útvarpi og blöðum. Átökin í höfuðborginni em svo fyrirferðarmikil sem raun ber vitni vegna þess að valdaaðstöðu Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík er ógnað í fyrsta sinn í nokkuð á annan áratug. Og sjálfstæðismenn leggja skiljanlega allt í sölumar til að reyna að verja vígið. En margir spyrja þessa dagana: Hversu mikið kostar þessi hatramma kosningabar- átta? Og hvaðan koma peningamir? Þær upplýsingar hggja ekki á lausu. íslenskir stjómmálamenn komast enn upp með það háttalag að halda hjúpi leyndarinnar yfir flármálum flokka sinna. Engar upplýsingar era birtar opinberlega um peningana sem streyma að því er virðist í stríðum straumum yfir skrifborð kosningastjóranna. Það er vel varðveitt leyndarmál hversu miklu fjármagni er eytt hverju sinni í áróður og annað kosningastarf. AÍmenningur fær heldur ekki að vita hvaðan pening- amir koma. Hvort ýmis stærstu fyrirtæki landsins, hags- munasamtök og þrýstihópar, styðja einn flokk öðrum fremur með fjárframlögum. Og fái eitthvað í staðinn. Slíkar staðreyndir ættu auðvitað að hggja á borðinu. Almenningur á íslandi á svo sannarlega lýðræðislegan rétt til að fá upplýst hvaða aðilar í þjóðfélaginu leggja á borðið þá tugi mihjóna króna sem nú fara í að greiða áróðursstríð framboðshstanna. Fyrir nokkrum dögum reyndi DV að áætla einn hð þessa fjárstreymis: auglýsinga- og kynningarkostnað framboðshstanna í Reykjavík. Hann var mjög varlega áætlaður ríflega 23 mUljónir króna samanlagt hjá báðum listunum. Sjálfstæðisflokkurinn átti bróðurpartinn af þeim útgjöldum eða um tuttugu mihjónir. Þegar haft er í huga að hér er einungis um að ræða brot af útlögðum kostnaði fer ekki á milli mála að kosn- ingabaráttan kostar ekki aðeins nokkra heldur marga tugi mUljóna króna. íslendingar em langt á efdr mörgum nágrannaþjóðum sínum í öhu því sem varðar upplýsingastreymi til al- mennings um fjármál stjómmálamanna. í Bandaríkjun- um er rík upplýsingaskylda um framlög til póhtískrar starfsemi, ekki síst vegna kosninga. Flokkum og fram- bjóðendum ber skylda til að gera grein fyrir fjárreiðum sínum. Jafnframt em fjáraustri fyrir kosningar takmörk sett. í stærsta lýðræðisríki Evrópu, Þýskalandi, verða flokkamir einnig að upplýsa almenning um flármál sín. íslenskir stj ómmálaflokkar ættu auðvitað ekki síður að vera skyldugir til að gera opinberlega grein fýrir fjár- reiðum sínum. Þar ætti að koma skýrt fram hvað einstök fyrirtæki og þrýstihópar leggja af mörkum til einstakra stjómmálaflokka í hvaða formi sem það kann að vera. En til þess að skylda stjómmálaflokkana til að gefa almenningi slíkar upplýsingar þarf lagabreytingu á Al- þingi. Og það em stjómmálamennimir sem sefja lögin. Þess vegna hvílir öU þessi óeðhlega leynd yfir peninga- streyminu í póhtíkinni á íslandi. Ehas Snæland Jónsson „Sameiningartákn allra múslíma, sjálf Jerúsalem. - ísraelsmenn ætla að eiga borgina einir.“ Símamynd Reuter Samábyrgð umheimsins Gazasvæðið er ekki miklu stærra en Vatnsleysuströnd, 45 kílómetra langt og 6 til 10 kílómetra breitt. En þama búa yfir 800 þúsundir manna, tveir fimmtu þeirra í bráðabirgðaskýlum og hvers kyns hreysum, eins og þeir hafa gert síð- an 1956 þegar ísraelsmenn tóku þennan skika Sinaiskagans af Egyptum. Gaza hefur því verið á valdi ísraelsmanna 11 árum lengur en Vesturbakkinn, eða í 38 ár, enda þótt æiginlegt hernám hafi ekki byrjað fyrr en 1967. Sú kynslóð sem flúði upphaflega undan ísraelsmönnum 1948 er orð- in fámenn, yfir helmingur íbúanna nú er undir 14 ára aldri. Atvinnu- leysi meðal verkfærra manna er yfir 50 prósent. Öll samskipti við umheiminn veröa að fara um ísra- el, þar sem meirihluti þeirra sem hafa haft atvinnu hefur starfað. Nú eru landamærin lokuð, útflutn- ingur á ávöxtum hggur niðri, eng- inn fær að fara tíi vinnu yfir landa- mærin. Þetta er upphaf hins nýja ríkis Palestínumanna. í Gaza mun koma í ljós hvort þeir eru færir um að stjóma sér sjálfir. Allt besta landið er frátekið fyrir ísraelska land- nema, þótt þeir séu aðeins nokkrar þúsundir. Allar undirstöður vant- ar, skólpveitur, vatnsveitur, al- mannasamgöngur og hafskipa- höfn, sem og annað. Þrengshn eru ógnvænleg, örbirgðin alger, von- leysið birtist í trúaröfgum, hugar- órum um Palestínu sem var og hatri á ísrael. Hernám og landnám Jeríkó á aö verða höfuðborg þessa nýja ríkis og í orði kveönu er ætlunin að Palestínumenn losni á næstu árum undan hernámí. Fuht sjálfstæði er ekki á dagskrá. Jeríkó er vin í eyðimörk á Vestur- KjaUaiinn Gunnar Eyþórsson blaðamaður á að hta og ljóst að Palestínumenn hafa orðið aö ganga að afarkostum. ísraelsmenn hafa öh ráö þeirra í hendi sér. Skyldur og siðferði En hvaö kemur okkur þetta við? Hvem varöar um Palestínumenn, sem heimsbyggðinni hefur verið tahn trú um að séu óalandi og ófeij- andi hryðjuverkamenn? Það er full ástæða tíl að rifja upp þá gleymdu staðreynd að ástandið á þessum slóðum er umheiminum að kenna. Það var hin svokahaði umheimur, fyrst Bretar, síðan Sameinuðu þjóðimar, þeirra á meðal íslend- ingar, sem ákváðu að taka land einnar þjóðar og gefa það annarri. ísrael var búið til á bresku her- námssvæði í Palestínu til að Evr- ópuþjóðimar gætu friðþægt fyrir „... Evrópuþjóðirnar gætufriðþægt fyrir syndir sínar gagnvart gyðingum með því að gefa þeim hálft landið. Síðar hafa þeir tekið Palestínu alla.“ bakkanum með um 15 þúsund íbúa, aðstæður þar eru aht aðrar en í Gaza. Sameiningartákn ahra músl- íma, sjálf Jerúsalem, þaðan sem Múhameð spámaður sté til himna, er ekki til umræðu, ísraelsmenn ætla að eiga borgina einir. Landnemarnir verða ekki fluttir burt, ekki í fyrirsjáanlegri framtíð að minnsta kostí, enda þótt her- námið sé forsenda landnámsins. Ljóst er að ef landnemamir fara ekki getur herinn ekki farið held- ur, og ef herinn fer ekki fehur aht um sjálft sig. Aht er þetta ótryggt syndir sínar gagnvart gyöingum meö því að gefa þeim hálft landið. Síðar hafa þeir tekið Palestínu aha. Þess vegna er Palestínumáhð mál umheimsins. Öhum þeim þjóðum sem þátt áttu í stofnun Ísraelsríkis kemur það viö sem nú er að gerast í Gaza og á Vesturbakkanum. Þess vegna ber öhum þessum ríkjum siðferöisleg skylda til að styrkja þetta veikburða thvonandi sjáíf- stjómarríki með ráðum og dáð, þeirra á meðal íslandi. Gunnar Eyþórsson Skodanir aimarra Velferð og siðbót í senn „Húsaleigubætur hafa það tvíþætta markmið að koma á niðurgreiðslu á húsnæðiskostnaði hjá tekju- lágtnn einstaklingum og jafnframt draga úr þeim aðstöðumun sem í dag ríkir með tilhtí th þess hvort um er að ræða eigendur eða leigjendur aö íbúðarhús- næði... Það hlýtur hins vegar aö vera hagur sveitar- stjóma aö samþykkja að upp verði teknar húsaleigu- bætur því ugglaust lækka útgjöld sveitarfélaga vegna húsaleigukostnaðar félagslegra bótaþega á mótí.“ Úr forystugrein Alþbl. 19. maí. Erlendar skulir og atvinnulíf ið „Enda þótt skuldir heimila hér á landi séu mikl- ar verður að hafa í huga að verulegar eignir standa á bak við þær. Þjóðarauðsmat íbúöarhúsnæðis nam rúmum 370 mhljöröum króna í lok síðasta árs... Samkvæmt þessu er eiginfjárstaða íslenskra heimha því dágóð... Kannski er þessi staðreynd mun alvar- legri fyrir þjóðarbúið í hehd, enda em erlendar skuldir famar að hamla mjög eðhlegri uppbyggingu atvinnulífs hér á landi.“ Úr Vísbendingu 13. mai. Málsókn vegna umntæla? „Ég tel að þaö séu ekki margir en þó einhverjir th sem ekki vhja vinna. Og sú yfirlýsing fram- kvæmdastjóra VSÍ að það séu fjögur th fimm þúsund manns sem ekki nenna að vinna, það er náttúrlega yfirgenghegur dónaskapur. Og það hefur komið th tals að hefja málsókn á hendur honum vegna þess- ara ummæla þótt ég vhji ekkert um það segja á þessu stígi málsins. Það hefur engin ákvörðun verið tekin í því máh en um það hefur vissulega verið rætt.“ Ari Skúlason, framkvstj. ASf, i Timanum 19. mai.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.