Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994 33 íþróttir Orebro komst Eyjólfur HaröaiBqn, DV, Svíþjóð: Amór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson voru bestu menn Örebro í gærkvöldi þegar liðið sigraði Frölunda, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Sigurinn fleytti Örebro upp í ann- að sæti deildarinnar. Önnur úr- slit; Gautaborg - Halmstad.......3-4 Hammarby - AIK.............1-2 Norrköping - Öster.........1-1 Helsingborg - Malmö FF.....0-0 Trelleborg - Landskrona....3-0 Hacken - Ðegerfors.........0-0 Öster er efst með 22 stig, Örebro er með 21 og Gautaborg 19 stig. Valsað Hlíðarenda Knattspyrnuí'clagið Valur gengst fyrir almenningshlaupi sem hefst aö Hlíðarenda klukkan 14 á morgun. Kosshættir Norski skautahlauparinn Jo- hann Olav Koss, sem er þrefaldur ólympíumeistari, hefur ákveðið að hætta að taka þátt í keppnum á alþjóðlegum vettvangi. Ástæð- an er sú að Koss ætlar að ein- beita sér að námi í lyíjafræðí. ítalska knattspymufélagið Tor- ino keypti i gær franska lands- liösmanninn Jocelyn Angloma frá Marseille fyrir um 75 milljón- ir króna.. Scalesílandsllðið Joim Scales frá Wimbledon hef- ur verið valinn í enska landsliðs- hópinn í knattspyrnu, fyrir leik gegn Noregi á sunnudag, í stað- ■ inn fyrir Gary Pallister sem er meiddur. ístandsmót 1. deild kvenna Haukar - Dalvik Ásvellir, Hafnarfirði 21. maí kl. 14.00. Höttur - ÍA Egilsstaðir 23. maí kl. 14.00. UBK - KR Kópavogsvöllur 23. maí kl. 14.00. Valur - Stjarnan Hlíðarendi 24. mal kl. 20.00. Þjálfarar 1. deildar liðanna komu saman í gær og tóku þátt i spánni fyrir sumarið. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Lárusson (Þór), Marteinn Geirsson (Fram), Hörður Hilmarsson (FH), Kristinn Björnsson (Valur), Ingi Björn Al- bertsson (UBK). Fremri röð: ian Ross (ÍBK), Sigurlás Þorleifsson (Stjarn- an), Guðjón Þórðarson (KR), Snorri Rútsson (ÍBV) og Hörður Helgason (ÍA). DV-mynd Brynjar Gauti KR og ÍA í sérflokki í sumar? Þriðja KR- spáin á fjórum árum „Ég tel þessa spá náttúrlega ekkert marktæka. KR hefur verið spáð sigri síðustu ár, kannski til þess að setja pressu á okkur, en ég held að þetta geri það ekki lengur," sagði Tómas Ingi Tómasson, leikmaður með KR, við DV í gær eftir að vesturbæjarlið- inu hafði annað árið í röð verið spáð sigri í 1. deildinni í knattspyrnu, Trópídeildinni, - í hinni árlegu spá þjálfara, forráðamanna og fyrirliða félaganna. Ef spáin gengur eftir mun KR hafa betur í einvígi við ÍA um íslands- meistaratitilinn í sumar en þessi tvö liö fengu langflest atkvæði. „Við höfum æft npög vel og erum með mjög góðan hóp en síðan verð- um við bara að sjá til. Auðvitað stefna allir á toppinn og viö gerum það líka. Deildin verður geystiega erfið, Skaginn er mjög sterkur, FH og Keflavík líka, og senntiega verða þessi lið í efstu sætunum," sagði Tómas Ingi. Aðeins einu sinni ræst á fimm árum Tölfræðin er ekki KR í hag því spáin um íslandsmeistara hefur aðeins gengið upp einu sinni síöustu fimm árin en það var þegar Fram var spáð titlinum árið 1990. KR-ingar eru nú settir í efsta sætið í þriðja skiptið á Allirúr leik Allir íslensku keppendumir féllu strax út í sínum þyngdarflokki á Evrópumeistaramótinu í júdói sem hófst í Gdansk í Póllandi í gær, þar með taldir Vernharð Þorleifsson og Sigurður Bergmann sem þóttu lík- legir tti afreka. Vernharð er síðasta von íslands en hann keppir í opnum flokki í dag. fjórum árum og Fram var spáð sigri 1992. Niðurstöðumar í spánni urðu þess- ar: 1. KR.......................283 2. Akranes..................273 3. FH.......................196 4. Keflavík.................191 5. Valur....................175 6. Stjaman..................128 7. Fram.....................126 8. Þór......................119 9. Breiðablik...............102 10. ÍBV.......,.............. 57 ÍBV spáð botnsætinu annað árlð í röð ÍBV er spáð botnsætinu annað árið í röö en það hefur aðeins einu sinni gerst síðustu fjögur árin að botnliðið í spánni hafi fallið, þannig að Eyja- menn geta huggað sig við það. „Þetta er bara fastur liður eins og venjulega en við skulum spyrja að leikslokum. Við komum óhræddir tti leiks, emm vel undirbúnir fyrir tímabtiið, og munum standa vel sam- an í sumar. Okkar markmið hefur verið að ná upp í miðja detid og svo verður þetta að koma í ljós. Ég spái jafnri deild þar sem liðin reyta stigin hvert af öðru en ætli ÍA, KR og Valur verði ekki ofarlega," sagði Snorri Rútsson, þjálfari Eyjamanna. Breíðholtshlaup 1994 21. mai 1994 Hlaupið hefst kl. 14.00 við íþróttahúsíð Austurbergi og er hægt að velja um þrjár vegalengdir: 2 km, 5 km og 10 km. Vegleg verðlaun eru fyrír 1. sæti i 5 og 10 km. Þátttökugjald er 500 krónur og hefst sala í hlaupið kl. 11.00 í iþróttahúsinu við Austurberg. Hlauparar fá að loknu hlaupi frítt í sundlaug Breiðholts. Island (i) i Bólivla 1-0 Þorvaldur Lið íslands: Bii Rúnar Kristinssc ilsson 87.), Sigui Krislján Jónssot (0)0 jrlygsson (43.) kir Kristinsson - n (Þormóður Eg- rsteinn Gíslason, Daði Dervic - Amar Grétarssoi son 84.), Sigurðt valdur Örlygssoi laugsson, Eyjó Haraldurlngólfe laugsson 69.) Líð Bólivíu: \ (Hiltnar Björas- n- Jónsson, Þor- í - Amar Gunn- ifur Sverrisson, 5on(tíjarkiGunn- Rojas - Sourco, Cristaldo, Juan Chavez (Ramallo ar, Pinedo - Aiv (CastiHo 78.) Markskot: íslai Homspymur:) Aúkaspymur: ísiand. Pena, Rimba - 58.), Soria, Melg- ara Pena, Ramos id 8, Bólivía 9. siand3, Bólivíal. 16 á Bóliviu, 13 á Rangstöður: 4 Gulspjöld: Rúr Milton Melgar. Dómari: Lars mörku, ákveðinr stnu. Áhorfendur: 2 gang. Skilyröi: 4-5 stí ur, Laúgardalsi ósléttur og skellí i hvort lið. ar Kristinsson og Gemer frá Dan- og komst vel frá .707 greiddu að- ga hiti og næðing- röllurinn frekar útm-. Af sökunin sem stóðst ekki Antonio Lopez, bólii'íska landsliösins, sem stýrði því í leíknum i gærkvöldi, hafði ýmsar skýringar á tapinu gegn íslandi. Þaö var kalt, völlurinn lélegur og hentaði islenska liðinu betur og dómarinn hélt þeim aigeriega niðri, sagði hann við DV eftir leikinn. Svo sagði hann: „Aö auki vorum við aöeíns með jjrjá leikmenn sem léku með okkur i undankeppni heimsmeistaramótsins.“ Þar gekk Lopez fuliiangt f afsökununum, því DV kannaði hvernig bólivíska liöið var skipaö í undankeppninni og í ljós kom að 9 af þeim 13 sem tóku þáít í Ieiknum í gærkvöldi léku með liðinu „Þaö hefur verið mikið af leikjum hjá okkur að undanfömu, nokkrir ieikmenn eiga við meiðsli að stríða ög þurftu hvíld. Með fullskipuðu liði tel ég að við eigum aö komast í 2. umferð á HM í Bandaríkjunum," sagði Lopez. „Viö áttum í erfiðleikum með að laga okkur að aðstæðum í fyrri hálf- leik, en stjórnuðum forðinni 1 þeim síðari. Mér fannst numer 10 (Eyjólf- ur) og númer 8 (Þorvaldur) vera bestu menn ísiands og leikur liðsins byggðist mikið á þeim,“ sagði Lopez. Hafði nægan tima „Erfiðasti hlutinn er að koma boltan- um yfir línuna. Siggi vippaði yfir markvörðinn. Ég hélt að hann myndi spila strax á mig en hann átti góöan séns á að vippa þegar ég sá boltann lenda í stönginni var ég fjjótur að átta mig. Ég hafði nægan tima til að snúa mér og koma tuörunni í netið,“ sagði Þorvaidur Örlygsson við DV. „Ég var búinn aö fá mjög góð færi áður í leiknum og ég hafói alltaf þá trú á aö ég myndi skora. í heildina séð þá var ég ánægður með leik okk- ar. Við náðum að loka svæðinu sem við ætluðum að gera og komast fyrir aftan þá upp í homin." Ágætt á köflum „Við nýttum kannski ekki tækifærin nógu vei og upphiaupin okkar en í hetidina séð sptiuðum við ágætlega á köflum. Við gátum mjögauðveldlega fengið á okkur jöfnunarmark í lokin. Mér fannst strákamir leggja sig virktiega vel fram og i iokin sá mað ur þreytumerki á þcim,“ sagði Ásgeir Eliasson, landsliðsþjálfari Islands. Taktíkin gekk upp „Þeir spiluðu rangstöðutaktik sem kiikkaði. Eg kom úr djúpri stööu og Rúnar tók eftir mér. Ég sá markvörð- imi koma út á móti mér og reyndi að vippa og jþað var mesta mildi að boltinn fór ekki fram hjá heldur fór hann í stöngina og þaðan tti Todda,“ : sagði Siguröur Jónsson, fyrirliði ís- lands í gær, .JÉgvarmjögánægöurmeðleikiim. Ég held að allir haíl lagt sig vel fram og taktikin sem Ásgeir setti upp, það er að pressa þá framarlega, hafi gengið upp. Þð komu kaflar sem viö duttum aðeins niður en við áttum margar mjög góðar sóknir og vorum óheppnir að skora ekki fleiri mörk." Þorvaldur Örlygsson þrumar boltanum rétt yfir mark Bólivíu i fyrri háifleiknum mark íslands. gærkvöldi. Þetta var þriðja góða færið hans og úr því fjórða skoraði hann sigur- DV-mynd Brynjar Gauti HM-lið Bóliviu mátti sætta sig við ósigur á LaugardalsveUinum 1 gærkvöldi: Dansinn íslenskur - sigurmark frá Þorvaldi, 1-0, og góð byrjun á knattspyrnusumrinu Víðir SSguiðssan skrifer: Það sást lítið af samba-töktum hjá fyrsta suöur-ameríska knattspymuiið inu sem leikur á Laugardalsvelli - leik- ur Bólivíumanna í gærkvöldi minnti frekar á hliðar-saman-hliöar en fyrr- nefnda dansinn sem kenndur er við hina frægu nágranna þeirra. Það var frekar að þaö vottaði fyrir mjúkum danstöktum hjá íslensku leikmönnun- um sem unnu verðskuldaðan sigur, 1-0, og miðað við það sem Bólivíumennimir sýndu eiga þeir ekki mikið erindi í þýsku heimsmeistarana í opnunarleik HM í Chicago þann 17. júní. Hitt er annað mál að enginn leikur betur en mótherjinn leyfir og íslensku leikmennimir eiga hrós sktiið fyrir frammistöðu sína í gærkvöldi. Þeir vora betri aðtiinn lengst af og það var verðskuldað þegar Þorvaldur Örlygs- son skoraði rétt fyrir hlé - sendi boltann í tómt markið eftir að Sigurður Jónsson hafði fengið boltann inn fyrir vömina frá Rúnari Kristinssyni og lyft honum skemmttiega yfir Rojas, hinn „sókn- djarfa" markvörð Bólivíu, og í stöngina. Þorvaldur var marksæknastur ís- lendinganna og hafði átt þrjú skot, tvö fram. hjá marki Bólivíu og eitt varið, úr góðum færam áður en hann skor- aði. Þar fyrir utan átti ísland fjöldann allan af góðum sóknum, sem herslu- muninn vantaði á að klára, Amar Gunnlaugsson gerði usla í nánast hvert skipti sem hann fékk boltann og Eyjólf- ur Sverrisson hefði átt að fá vítaspyrnu þegar honum var hrint í vítateignum 12 mínútum fyrir leikslok. Heppnin var þó líka á bandi íslands. Birkir varði glæstiega frá Chavez úr dauðafæri á 17. mínútu, og á síðustu tíu mínútunum fengu Bólivíumenn þijú upplögð færi tti að jafna en Birkir, stöngin og forsjónin afstýröu því. ís- lenska vörnin var of flöt á þessum loka- kafla, og gerði sig þá seka um einbeit- ingaleysi sem hefði getað kostað sigur- inn. Liðsheild Íslands var góð, betri en búast hefði mátt við á þessum árstíma, og greintiegt að liðið er að slípast saman eftir tjóra leiki við HM-lið á einum mánUði. Tveir sterkustu sóknarmenn Bólivíu, Marco Echteverry og Erwin Sanchez, léku ekki með en markakóngur þeirra úr undankeppninni, Wtiliam Ramallo (18), sást ekki á þeim rúma hálftima sem hann lék. Tveir sigrar í fiórum leikjum á þjóð- um sem taka þátt í knattspymuveisl- unni í Bandaríkjunum er glæstieg frammistaða sem vonandi nýtist þegar að alvörunni kemur í Evrópuleikjunum í haust - og landsliöið hefur gefið tóninn fyrir sumarið. Frammistaða leikmanna Guðmundur Hilmarsson skrifar: Birkir Kristinsson: Bjargaði tvívegis á meistaralegan hátt skotum Bólivíumanna úr opnum marktækifærum. Átti að öðru leyti frekar náðugan dag. Daði Dervic: Barðist vel og vann flest návígi. Sktiaði boltanum ekki vel frá sér og var ekki nógu djúpur í vöm- inni í síðari hálfleik. Kristján Jónsson: Var ekki mikið í boltanum í sín- um 30. landsleik en það sem hann gerði var yfirvegað og vel hugsað. Rúnar Kristinsson: Var köflóttur. Hann byijaði illa en vann sig inn í leikiim. Átti stóran þátt 1 markinu þegar hann sendi fallega sendingu á Sigurð. Sigursteinn Gíslason: Var óörugur til að byrja með en honum óx ásmegin þegar á leik- inn leið og sptiaði þá vel. SigurðurJónsson: Einn besti leikmaður vallarins í sínum 30. landsleik. Vann flest návígi og stjómaði leik liðsins af festu. Þáttur hans í markinu var stór en hann gat kláraö dæmið sjáifur. Þorvaldur Örlygsson: Átti mjög góðan leik og virkar í mjög góðu formi. Var sífellt vinn- andi og mjög ógnandi og var lunkinn að skapa sér færi. Var réttur maður á réttum stað þegar hann skoraði sigurmarkið, sitt 4. mark fyrir íslands hönd. Arnar Grétarsson: Sktiaði hlutverki sínu með prýði. Var ekki mikið í boltanum en vann vel fyrir liðið. Haraldur Ingólfsson: Hefur oft leikið betur. Virkaði frekar þungur og ekki í nægtiega góðri leikæfingu. Eyjólfur Sverrisson: Duglegur að vanda og dró að sér athygli vamarmanna Bólivíu en náði lítið að koma sér í færi. Arnar Gunnlaugsson: Sýndi oft á tíðum „sambatakta" og lék bólivisku leikmennina oft upp úr skónum. Á það þó tti að „klappa“ boltanum of mikið. Bjarki Gunnlaugsson: Var ógnandi þegar hann kom inn á og skapaði usla í vöm Bólivíu. Hilmar Björnsson: Lék í 6 mínútur í sínum fyrsta landsleik. Þormóður Egilsson: Lék í 3 mínútur. ______________________________________Iþróttir Úrslitakeppni NBA í nótt: Indiana í úrslit - Phoenix og Denver tryggðu sér oddaleik Indiana tryggði sér í nótt sæti í úrslitum austurdetidarinnar í NBA þegar liðið lagði Atlanta að velli, 98-79, og samanlagt, 4-2. í vestur- detidinni er spennan gífurleg og í báðum viðureignunum er staðan 3-3. Denver vann þriðja leik sinn í röð gegn Utah, 94-91, og Phoenix vann sigur á Houston, 103-89. Rik Smits skoraði 27 stig fyrir Indiana sem leikur nú til úrslita í austurstrandarriðlinum í fyrsta sinn. Reggie Miller var meö 18 stig og Derric McKey 17. „Ég vti mæta New York í úrslitum frekar en Chicago því allir spá því að New York verði meistari," sagði Reggie Miller eftir leikinn. Mookie Blaylock skoraði 23 stig fyrir Atlanta og Danny Manning 21. Flestir vom búnir að afskrifa Denver eftir að hafa lent 3-0 undir gegn Utah en með gífurlegri baráttu hefur liðinu tekist að jafna met- in. Dikembe Mutombo skoraði 23 stig fyrir Denver og hann tryggði liöinu sigur með tveimur vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. J Karl Malone var með 31 stig í liði Utah og JeffHomacek 26. „Strákam- ir gefast aldrei upp,“ sagði Dan Issel, þjálfari Denver, en þetta er í annað sinn í sögu úrslitakeppni NBA sem lið nær að jafna metin eft- ir að hafa veið 3-0 undir. Oddaleikur liðanna fer fram á heimavelli Utah á laugardagskvöld. Sigur Phoenix á Houston var öruggur og liðin mætast í oddaleik á heimavelli Houston á laugardagskvöld. Kevin Johnson náði sér aftur á strik og skoraði 28 stig fyrir Phoenix, A.C. Green var með 22 og Charles Barkley 18. Hakeem Olajuwon skoraði 23 stig í liði Houston. Adelmann rekinn frá Portland Rick Adelmann, þjálfara Portland Tratiblazers, var í nótt vikið frá störfum eftir fimm ára starf en liðið var slegið út í 1. umferð úrslita- keppninnar af Houston. Liðsauki til Fylkis 1 handboltanum: Gylfimeðog Haukur þjálfar Útlit er fyrir að lið Fylkis í Árbæ mæti sterkt tti leiks á næstu vertíð handknattleiksmanna en liðið hafn- aði í næstneðsta sæti 2. detidar sl. vetur. Nú þegar er ljóst að Gylfi Birgis- son, sem leikið hefur með norska lið- inu Bodö viö góðan orðstír, mun leika með Fylki á næsta leiktímabili. Mun hann styrkja liðið mjög mikið enda ein öflugasta hægrihandar- skytta landsins. Fylkismenn hafa ráðið þjálfara fyr- ir næsta tímabti og er það Haukur Ottesen sem gerði garðinn frægan með KR hér á árum áður. Gríðarlegur hugur er í Fylkis- mönnum í tengslum viö byggingu íþróttahúss í hverfinu sem Árbæing- ar sjá nú loksins htila undir. Von er á fleiri landsþekktum leikmönnum tti liðsins og ljóst að Fylkismenn ætla sér stóra hiuti þegar menn fara að henda handboltanum á mtili sín á ný meö hausti. Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf OPNA endurvinnslumótið í golfi verður haldið á Strandarvelli laugardaginn 21. maí. Leikinn verður 18 holu höggleikur, með og án forgjafar. Ræst verður út frá kl. 8.00. Skráning rástíma hjá Golfklúbbi Hellu í síma 98-78208 Golf Golf Golf Golf Golf Golf Golf Aðalfundir Aðalfundur handknattleiksdeildar Fylkis verður haldinn í ■ félagsheimilinu við Fylkisveg 26. maí 1994 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn í félags- heimilinu við Fylkisveg 26. maí 1994 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Stjórnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.