Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUE 20. MAÍ1994
42
Afmæli
Hrefna Kristmannsdóttir
Hrefna Kristmannsdóttir, yfirdeild-
arstjóri á Orkustofnun, til heimiiis
að Látraströnd 30, Seltjamarnesi,
erfimmtugídag.
Starfsferill
Hrefna fæddist í Hveragerði. Hún
ólst upp í Reykjavík frá tveggja ára
aldri hjá móður sinni og síðar móð-
urafa.
Hrefna lauk stúdentsprófi frá MR
1963, lauk cand mag-prófi í jarð-
fræði, efnafræði og eðlisfræði frá
háskólanum í Ósló 1967, cand real-
prófi í jarðefnafræði frá sama skóla
1970 og hafði síðan rannsóknarað-
stöðu við háskólann í Ósló um eins
ársskeið.
Hrefna var stundakennari við HÍ
1971-73. Hún hóf störf við Jarðhita-
deild Orkustofnunar 1971 og hefur
verið þar yfirdeildarstjóri jarðefna-
fræðisviðs frá 1979.
Hrefna var gistikennari við há-
skólann í Bristol á Englandi í eitt
ár og dvaldi í Japan í nokkra mán-
uði við rannsóknir og fyrirlestra-
hald í boði japanskra samtaka um
eflingu vísinda og alþjóðlegs sam-
starfs. Hún hefur stjómað fjölda
þverfaglegra verkefna um jarðhita-
nýtingar, vinnueftirht og umhverf-
ismál, haldið fjölda fyrirlesta er-
lendis og skrifað tugi fræðigreina í
erlendfagtímarit.
Hrefna er kjörfélagi í Vísindafé-
lagi íslendinga, hefur setið í stjórn
og verið formaður Félags íslenskra
náttúrufræðinga og Jarðfræðafé-
lags íslands, hefur tekið þátt í er-
lendu - einkum norrænu - sam-
starfi og verið um árabil í stjóm og
um skeið formaður Nordisk Lerfór-
ening.
Fjölskylda
Hrefna giftist 4.1.1964 Helga
Björnssyni, f. 6.12.1942, jarðeðlis-
fræðingi. Þau skildu.
Börn Hrefnu og Helga eru Svan-
hildur Helgadóttir, f. 5.1.1971, nemi;
Bjöm Helgason, f. 18.9.1974, nemi;
Ásdís Helgadóttir, f. 5.1.1982, nemi.
SambýUsmaður Hrefnu er Axel
Björnsson, f. 25.9.1942, jarðeðUs-
fræðingur og framkvæmdastjóri
Vísindaráðs, sonur Björns E. Kristj-
ánssonar, fyrrv. lögregluvarðstjóra,
og konu hans, Auðar Axelsdóttur
húsmóður.
Systur Hrefnu, samfeðra, eru
Randi SeUevold, f. 26.9.1926, d. 17.10.
1985, húsmóðir; VUdís, f. 14.9.1938,
verslunarmaður í Reykjavík; Ninja,
f. 17.9.1950, einkaritari í New Jers-
ey; Ingilín, f. 30.4.1973, nemi; Kaðl-
ín, f. 2.2.1976, nemi.
Foreldrar Hrefnu vom Kristmann
Guðmundsson, f. 23.10.1901, d. 20.11.
1983, rithöfundur, og kona hans,
Svanhildur Steinþórsdóttir, f. 7.8.
1919, d. 24.4.1981, ritari í Reykjavík.
/Ett
Hálfbróðir Kristmanns er JúUus,
faðir Einars eðUsfræðings. Annar
hálfbróðir Kristmanns er Guðröður
kaupfélagsstjóri, faðir Friðjóns,
sýslumanns á HeUu. Kristmann var
sonur Guðmundar, sjómanns á
Helgastöðum í Skuggahverfi í
Reykjavík, Jónssonar, b. í Hæk-
ingsdal, Jörundssonar. Móðir Guð-
mundar var Gunnhildur Sigurðar-
dóttir, b. í Káranesi í Kjós, Bjarna-
sonar. Móðir Kristmanns var Guð-
laug Björnsdóttir, b. á ÞverfelU,
Sveinbjörnssonar, b. á Oddsstöðum,
Árnasonar. Móðir Bjöms á ÞverfelU
var Guðlaug Kristjánsdóttir, systir
Salvarar, langömmu Björns Th.
Bjömssonar. Móðir Guðlaugar
Björnsdóttur var Ásrún Friðriks-
dóttir, b. á Vífllsstöðum í Garða-
hreppi, Sæmundssonar, b. á Sel-
skarði á Álftanesi, Friðrikssonar,
prests á Borg á Mýrum, Guðmunds-
sonar. Móðir Ástrúnar var Þóra
Einarsdóttir.
Bróðir SvanhUdar er Haraldur,
fyrrv. framkvæmdastjóri BSRB.
Svanhildur var dóttir Steinþórs,
guðfræðings og kennara Guð-
mundssonar, b. í Krossadal, Egg-
Hrefna Kristmannsdóttir.
ertssonar, vinnumanns á Bæ á
Rauðasandi, Magnússonar. Móðir
Steinþórs var Helga Helgadóttir, b.
á Fífustöðum, Jónssonar.
Móðir Svanhildar var Ingibjörg,
kennari og skáldkona, Benedikts-
dóttir, b. á Bergsstöðum, Sigmunds-
sonar, b. í Örlygsstaðaseli, Jónsson-
ar. Móðir Ingibjargar var Ásta Þor-
leifsdóttir, b. í Harastaðakoti, Þor-
leifssonar.
Hrefna tekur á móti gestum að
heimih sínu á afmælisdaginn miUi
kl. 16 og 18.
Ketill Högnason
KetUl Högnason tannlæknir, Mel-
gerði 12, Kópavogi, er fimmtugur í
dag.
Starfsferill
KetiU fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp til fjögurra ára aldurs en í
Kópavogi eftir það. Hann lauk prófi
frá Gagnfræðaskóla Kópavogs 1959,
landsprófi ári síðar frá Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar við Vonarstræti
og stúdentsprófi frá MR1964. KetUl
lauk cand.odont-prófi frá HÍ1972,
stundaði sérfræðinám í tannrétting-
um í Osló 1982-84 og fékk réttindi
meistara í tannsmíðum 1989.
Hann vann sem skólatannlæknir
í Reykjavík, sem almennur tann-
læknir á ísafirði 1973-75, Selfossi
1975-82 en hefur unnið í Reykjavík
frá 1984 og einnig á Egilsstöðum frá
1991.
KetUl var formaður Félags tann-
læknanema og ritstjóri Harðjaxls í
HÍ. Hann var stundakennari við
Oslóar-háskóla í tannréttingum vet-
urinn 1983-84 og stundakennari við
tannlæknadeild HÍ1989-90.
Fjölskylda
KetUl kvæntist 26.12.1964 HUdi-
gunni Davíðsdóttur, f. 27.1.1943.
Foreldrar hennar: Davíð Áskelsson,
f. 10.4.1919, d. 14.7.1979, kennari,
ogGuðbjörgKristjánsdóttir, f. 7.11.
1918, d. 30.11.1972.
Böm Ketils og HUdigunnar: Helgi,
f. 27.5.1965, húsasmíðanemi, kvænt-
ur Guðrúnu Jóhönnu Sveinsdóttur,
þau eiga eina dóttur, Kötlu Dóm, f.
1993, Helgi á einn son með Auði S.
Jónasdóttur, Amar Frey, f. 1987;
Davíð, f. 14.12.1969, íþróttakennari
og húsgagnasmiður; Guðbjörg, f. 8.4.
1973, unnusti hennar er Svend
Mikael Sigursteinsson, húsasmíða-
Ketill Högnason.
nemi, Guðbjörg útskrifast sem stúd-
entfráMKídag.
Systkin Ketils: Guðrún, f. 18,12.
1941, d. 1969, Guðrún eignaðist einn
son, Amar Þórsson, d. 1968; HUdur,
f. 9.12.1946, bankastarfsmaður,
HUdur á þijárdætur, Kristínu Völ-
undardóttur, Önnu Guðrún Gylfa-
dóttur og ÞórhUdi Gylfadóttur;
Haukur, f. 1.8.1950, vélvirki, kvænt-
ur Helgu Mörtu Hauksdóttur
sjúkraliða, þau eiga þrjá syni, Stein-
grím Davíð, Arnar og Högna Snæ.
Foreldrar KetUs: Högni Helgason,
f. 26.9.1916, d. 14.4.1990, frá Odda,
ísafirði, og Kristín HaUdórsdóttir,
f. 3.7.1920, þau bjuggu í Kópavogi
frá 1948 og þar býr Kristín enn.
Ætt
Högni var sonur Helga KetUsson-
ar vélstjóra, Odda, ísafirði, og konu
hans, Lám Tómasdóttur.
Kristín er dóttir Halldórs Þor-
grímssonar og Guðrúnar Jósefs-
dóttur.
KetUl, HUdigunnur og Guðbjörg,
dóttir þeirra, taka á móti gestum í
Lionsheimilinu að Auðbrekku 25 í
Kópavogi frá kl. 20-22.
Gullbrúðkaup
Garðar Þormar, fyrrverandi bifreiðarstjóri hjá Norðurleið og starfsmað-
ur Landsvirkjunar, og Ingunn Þormar húsmóðir, Háaleitishraut 38,
Reykjavík, eiga guUbrúðkaup í dag.
Til hamingju með afmælið 20. maí
Ouðrún Jóniidóttir,
Lágafelii, Hveragerð).
(iuðrún Jónsdóttir, ;
Túngötu 18, Grenirik.
Alfreú Jónsson,
Eyrarvegi 21, Ákureyri.
Elínborg Sigurðardóttjr,
Ilólavangi 1, Bellu.
Svava Jóhannesdóttir,
Kleppsvegi 96, Reykjavík.
Anna Metúsalemsdóttir,
Hleskogum 10, Kgiisstöðum.
Kristján Ebenezersson,
Borgarholtsbraut 29, Kópavogi.
Hann er að heiman.
Jónína Björg Helgadóttir,
Aöaigötu 8, Arskógshreppi.
María Pálsdóttir,
Ofanleiti 17, Reykjavik.
Inga Hálfdánardóttir,
Kirldubraut 12, Höfn í Hornaflrði.
María Amgrimsdóttir,
: Hreiðarsstaðakoti, Svarfaðardals
hreppi.
Bergþóra Þorgrimsdóttir,
Laugarnesvegi 40, Reykjavík.
Pálnti Viðar Samúelsson,
Reynihvammi 27, Kópavogi.
Sigurgeir Magmisson,
Vigdísarstöðura, Kirkjubvararas-
hreppi.
Jón ÓU Gíslason,
Haukshólum 4, Reykjavík.
Jón Þórðarson,
Hraunsvegi 17, Njarðvik.
Elsa Unnur Guðmundsdóttir,
Lyngmóum 4, Garðabæ.
Guðmundur (íuðmundsson,
Hringbraut 67, Keflavík.
Asiaug Árnadóttir,
Ejarðaígötu 10, Mngeyri.
Pétur Gestsson,
Spóahólum 4, Reykjavik.
Bjöm Björnsson,
Birkihhö 38, Reykjavík : :
Sigurður Ólafsson,
: Sævangi 5, Hafnarfirði.
Oddur H. Oddsson,
Samtúni 24, Reykjavík.
Hjörtur Jakobsson,
Hraunbæ 150,: Reykjavík.
Andlát
Armann Kristinsson
Armann Kristinsson, fyrrv. saka-
dómari, til heimilis að Sunnuflöt 44,
Garðabæ, lést á uppstigningardag,
12.5. sl. Útfór hans fer fram frá Dóm-
kirkjunni í dag kl. 10.30.
Starfsferill
Ármann fæddist í Reykjavík 21.11.
1926 og ólst þar upp. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR1946, embættis-
prófi í lögfræði frá HÍ1952 og stund-
aði framhaldsnám í refsirétti og rík-
isrétti í Kaupmannahöfn 1952-56.
Ármann starfaði við skjalarann-
sóknir fyrir Reykjavíkurbæ 1956-57,
var fulltrúi hjá sakadómaranum í
Reykjavík frá 1957, settur sakadóm-
ari hjá Sakadómaranum í Reykjavík
1%1 og skipaður sakadómari þar
1%2 en því starfi gegndi hann til
1990. Eftir það stundaði Ármann
fræðistörf og ritstörf á sviði lög-
fræði.
Fjölskylda
Eftirlifandi eiginkona Ármanns er
Paula Sejr Sorensen, f. 1.5.1932,
húsmóðir. Hún er dóttir Hugo Leth
Sorensen, fisksala við Árósa í Dan-
mörku, sem er látinn, og konu hans,
Johanne Serensen húsmóður.
Systkini Ármanns: Þorbjörg, f.
12.3.1925, latínukennari við MR;
Árni, f. 18.2.1935, læknir í Reykja-
vík; Auður Katrín, f. 8.4.1943, d.
31.1.1979.
Foreldrar Ármanns voru Kristinn
H. J. Ármannsson, f. 28.9.1895, d.
12.6.1966, rektor MR og dósent við
HÍ, og kona hans, Þóra Árnadóttir,
f. 11.6.1900, d. 23.3.1986, húsmóðir.
Ætt
Kristinn var bróðir Guðrúnar,
móður Armanns Jakobssonar, lög-
fræðings og bankastjóra við Útvegs-
bankann. Kristinn var sonur Ár-
manns, hreppstjóra á Saxhóh og
skipasmiðs í Reykjavík, Jónssonar,
b. á Hólahólum, HaUssonar. Móðir
Kristins var Katrín Sveinsdóttir, b.
á Þórólfsstöðum í Miðdölum, Guð-
mundssonar, ogHafidóru Jónsdótt-
ur, hreppstjóra á Höskuldsstöðum,
bróður Margrétar, langömmu
Helgu, móður Svavars Gests og
langömmu Marðar Ámasonar. Jón
var sonur Jóns, b. á Höskuldsstöö-
um, Þórðarsonar, bróður Þórðar,
langafa Kristjáns, afa Friðjóns Þórð-
arsonar, fyrrv. sýslumanns og ráð-
herra, og langafa Svavars Gestsson-
ar, fyrrv. ráðherra. Annar bróðir
Jóns var Bergþór, langafi Jóns, foð-
ur Jóns, skálds á Ljárskógum.
Systur Þóru voru Inga, móðir Þórs
VUþjálmssonar, dómara við Mann-
réttindadómstólinn í Strasborg, og
Ólöf, móðir Hjördísar Hákonardótt-
ur, héraðsdómara í Reykjavík.
Bróðir Þóru var Gunnar, prestur í
Kópavogi, faðir Auðólfs læknis,
Stefáns bankastjóra og Áma, deUd-
arstjóra í menntamálaráðuneytinu.
Þóra var dóttir Áma, alþm. og próf-
asts á Skútustöðum, bróður Sigurð-
ar, ráöherra á YstafelU. Árni var
sonur Jóns, b. á Skútustöðum,
Ámasonar, b. á Sveinsströnd, Ara-
sonar, bróður Kristjönu, móður
Armann Kristinsson.
Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum,
fóöur ráðherranna Kristjáns og Pét-
urs og Rebekku, móður Haralds ráð-
herra og langömmu Jóns Sigurðs-
sonar, fyrrv. ráðherra, en Jón var
einnig afi Steingríms Steinþórsson-
ar forsætisráðherra. Móðir Árna á
Skútustöðum var Þuríður Helga-
dóttir, ættfóður Skútustaðaættar-
innar, Ásmundssonar.
Móðir Þóra var Auður, systir Ás-
mundar, fóður Einars, hrl. og Morg-
unblaðsritstjóra. Annar bróðir Auö-
ar var Garðar stórkaupmaður, afi
Jóns lögfræðings og Garðars húsa-
meistara ríkisins, HaUdórssona og
Garðars Gíslasonar hæstaréttar-
dómara. Auður var dóttir Gísla,
hreppstjóra að Þverá, bróður Ein-
ars, alþm. í Nesi. Gísli var sonur
Ásmundar, ættfróða á Þverá, Gísla-
sonar. Móðir Auöar var Þorbjörg
Olgeirsdóttir, b. í Garði, Ámasonar.