Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Side 27
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994
43
i>v Fjölmiðlar
Miðnætur-
sýning
Þrátt fyrír nýjan samning milli
Sjónvarpsins og Knattsp>Tnu-
sambandsíslands, sem gilda mun
næstu árin, eiga þeir landsmenn
sem ekki geta sótt landsleiki hór
á landi ekki að fá að sjá þá í beinni
útsendingu Sjónvarpsins.
Það erfurðulegur „moibúahátt-
ur“ að áhugamenn um iþróttina
sem búa t.d. úti á landi og eiga
þess engan kost að mæta á Laug-
ardalsvöll skuli sæta þessari
meðferð. Þess í stað - eins og i
gærkvöldi - skulu menn bíða
fram undir miðnætti þar til hægt
er að sýna viðburðinn. Ef menn
vilja ekki vita fyrirfram hver úr-
slit leiksins urðu verða þeir heist
að fara huldu höfðu allt kvöldið.
Svona ástand gengur auðvitað
ekki og það hlýtur að vera krafa
landsmanna að Knattspyrnu-
sambandið sjái að sér og heimili
beinar útsendingar til lands-
manna. Menn eru að horfa á
beinar útsendingar íþróttavið-
burða víðs vegar að úr heiminum
í hverri einustu viku en þegar
kemur að vinsælustu iþróttinni á
ísiandi setur stjóm knattspyrnu-
sambands allra landsmanna (?)
mönnum stólinn f>Tir dymar.
Gylfi Kristjánsson
Fréttir
Fjórir framboöslistar verða í
kjöri í Bolungarvík i bæjai'stjórn-
arkosningunum 28. maí, A-listi
jafnaðarmanna og óháðra, B-iisti;
fYamsóknarflokks, D-listi Sjálf-
stæðisflokks og G-hsti Alþýðu-
bandaiags. Efstu sæti listanna
eru þannig skipuð:
A-listi:
1. Rúnar Vífilsson
2. Haíliði Ehasson
3. Kristín Una Sæmundsdóttir
4. Sverrir Sigurðsson
5. Svavar G. Ævarsson
B-Usti:
1. Valdemar Guðmundsson
2. Jóhann Hannibalsson
3. Anna Björgmundsdóttir
4. Magnús P. Ömólfsson
5. Sesselja Bernódusdóttir
D-Iisti:
1. Ólafúr Kristjánsson
2. Ásgeir Þór Jónsson
3. Örn Jóhannsson
4. Ágúst Oddsson
5. Anna G. Edvardsdóttir
G-listi:
1. Kristinn H. Gunnarsson
2. Ketill Ehasson
3. Guðrún V. Benediktsdóttir
4. Dóra María Elíasdóttir
5. Jóhann Ævarsson
Andlát
Trausti Jónsson, Hrafnistu, Hafnar-
firði, áður Vesturbraut 16, lést
þriðjudaginn 17. maí.
Jóhannes Júlíusson, áður til heimihs
í Gnoðarvogi 16, lést í Landspítalan-
um 18. maí.
Jarðarfarir
Theodór Guðmundsson frá Skörðum
í Miðdölum andaðist 17. maí í hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhhð í Kópa-
vogi. Útfórin fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 25. maí kl. 15.
Grímur Jón Gestsson frá Grímsstöð-
um, Kjós, Vesturbegi 78, verður
jarðsunginn frá ReynivaUakirkju
laugardaginn 21. maí kl. 14.
Pétur Eggerz, Suöurgötu 29, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag,
fóstudaginn 20. maí, kl. 13.30.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvihð
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvihð og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, iögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 20. maí til 26. maí 1994, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Árbæjarapó-
teki, Hraunbæ 102b, simi 674200 Auk þess
verður varsla i Laugarnesapóteki, Kirkju-
teigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 tdl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar
í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fmuntud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
stmaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efhr samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 Og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16,
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst.
Upplýsingar í sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um horgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 20. maí:
Frakkar og Pólverjar geta sér
frægðarorð á Ítalíu.
Þjóðverjar byggja varnarlínu á austurlandamærum
Prússlands.
Spakmæli
Daggardroparnir eru gimsteinar
morgunsins en tár hins dapra kvölds.
Coleridge.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. KafFi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., funmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
frmmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, simi 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það verður óvænt þróun og að nokkru þér í óhag. Taktu enga
óþarfa áhættu. Vertu í sambandi við stuðningsmenn þína og vel-
unnara.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú mátt búast við nýstárlegum atburðum í morgunsárið. Þeir
verða til þess að þú gleymir því sem þú ætlaðir að gera. Þú átt
annatíma í vændum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þér tekst að nýta hæfileika þína sjálfum þér og öðrum til gleði.
Þú bætir stöðu þína. Tengsl við aðra aukast.
Nautið (20. april-20. mai):
Andrúmsloftið er þægilegt og þú nærð að slappa af með vinum
þínum. Þér gengur hins vegar verr með tæknilega hluti.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú nærð að koma höggi á andstæðinga þína. Þú skalt þó ekki
ofmetnast vegna þessa. Mistök gætu komið sér illa fyrir þig.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Reyndu að verða þér úti um meiri vitneskju og þjálfun. Þú lærir
ný vinnubrögð. Það á eftir að nýtast þér vel.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú vinnur vel og nærð góðum árangri. Þú hugsar um hagsmuni
þína. Aðrir eru ekki reiðubúnir að aðstoða. Happatölur eru 6,14
og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú leggur áherslu á hagsmuni annarra fremur en þina eigin.
Þótt þú sért ekki sérstaklega ánægður með þetta hlutverk verður
þaö þó til að skapa þér velvild annarra.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér tekst illa að koma verkum þínum í framkvæmd. Aðrir sýna
þeim lítinn áhuga. Þú ættir þvi að snúa þér að málum sem þegar
eru í gangi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú hefur mikið að gera og ferð víða án þess að það skili miklum
árangri. Þér gengur illa að ná sambandi við aðra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú aðstoðar aðila sem hefur ofgert sér. Þvl fylgja óþægindi. Ómak
þitt verður þó endurgoldiö þegar fram líða stundir. Aðgerðir ann-
arra geta reynst þér dýrar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skapaöu rétt um hverfi þar sem ró og traust ríkir. Vertu skipu-
lagður. Þú færö óvænta aðstoð. Happatölur eru 7, 21 og 33.