Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1994, Page 28
44 FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1994 Smáskúrir síðdegis Guðrun Helgadóttir. Ótrúlega heimskuleg lög „í stað yfirvegaðrar upplýs- ingastarfsemi hefur verið vaðið að reykingafólki með hroka hinna réttlátu, því verið úthýst eins og stórglæpamönnum með stuðningi svo ótrúlega heimsku- legra laga, að lengi má leita eftir öðrum eins samsetningi, og það tóbaksfrumvarp sem lagt var fram á nýafstöðnu þingi er enn vitlausara en hin fyrri,“ skrifar Guðrún Helgadóttir í Morgun- blaðið. Ummæli I skóla í stað þess að mæla göturnar „Mér finnst til dæmis skelfilegt að verið sé að borga miklum fjölda af fólki yngra en tvítugu atvinnuleysisbætur. Ég vildi sjá þetta fólk í skólanum þar sem það bætti við sig og gerði sjálft sig hæfara til að takast á við lífsbar- áttuna síðar en ekki að mæla göt- urnar,“ segir Þórarinn V. Þórar- insson í DV. Erum ekki að klóra augun hver úr annarri „Mér fmnst heldur hvergi nota- legra að koma en í Þjóðleikhúsið og íslensku óperuna. Það er eins og að komast heim. Andrúmsloft- ið er mjög gott þótt sumir vilji endilega hafa það þannig að ég og Ólöf Kolbrún eða Diddú séum að klóra augun hver úr annarri. Það höfum við aldrei gert,“ segir Sigríður Ella Magnúsdóttir í Pressunni. Ekkertvitá pólitík „Og með því einfaldlega að hunsa þá óánægðu nógu rækilega hefur kerfinu tekist að telja stórum hluta kjósenda trú um að þeir hafi ekkert vit á pólitík. Þetta er ósköp lítil en áhrifarík pólitísk brella sem er þannig framin að það fólk sem ekki sér ástæðu til að binda sig í flokka er sagt vera ópólitískt," skrifar Linda Vil- hjálmsdóttir í Morgunblaðið. Starfsmiö- stöð eldri borgara Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll, Háaleitisbraut 1, er opin alla virka daga frá kl. 12-18. Þar er boðið upp á síðdegískaífí og er allf stuðningsfólk Sjálfstæðis- flokksins velkomið. A hverjum degi kemur í heimsókn frambjóð- andi eða einhver af forystumönn- um flokksins. Fundir Félag fráskilinna Félag fráskilinna heldur fund i Risinu í kvöld kl. 21. Nýir félagar velkomnir. Opiö hús hjá Waldorfskólanum Waldorfskólinn i Lækjarbotnum hefur opið hús laugardaginn 21. maí. Þar verður gestum boðið að kynnast starfsemi skólans, fá ; innsýn f Waldorf-uppeldisfræð- ina, upplifa náttúruna og tengsl skólans við umhverfið. í dag er hæg suðlæg eða breytileg átt. Um landið sunnan- og vestanvert verða smáskúrir, einkum síðdegis. Veðrið í dag Norðaustan til á landinu verður skýjað fram eftir morgni en síðan léttskýjað víðast hvar. Hiti verður svipaður áfram. Á höfuðborgarsvæð- inu er hæg suðvestlæg átt, einkum síðdegis. Hiti 3 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.53. Sólarupprás á morgun: 3.54. Síðdegisflóð í Reykjavík 14.11. Árdegisflóð á morgun: 02.35. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir þoka 4 Galtarviti skýjað 4 Keílavikurflugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 6 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík hálfskýjað 4 Vestmarmaeyjar léttskýjað 5 Bergen léttskýjað 7 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn skýjað 8 Ósló skúr 9 Stokkhólmur skýjaö 8 Þórshöfn léttskýjað 3 Amsterdam þoka 11 Barcelona heiðskírt 18 Berlín rigning 7 Chicago heiðskírt 10 Feneyjar alskýjað 17 Frankfurt þokumóða 11 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg þokumóða 9 London súld 9 LosAngeles heiðskírt 14 Lúxemborg þoka 10 Madríd skýjað 10 Malaga skýjað 16 Mallorca skýjað 19 Montreal heiðskírt 10 New York rigning 9 Nuuk þoka -2 Orlando alskýjað 19 París rigning 12 Róm skýjað 16 Veðrið ki. 6 i morgun Hallgrímur Gunnarsson, formaðurBílgreinasambands Islands: • i • „Bílgreinasamhandið er samtök allra verkstæða, bíiaréttinga- manna, bílasmiða, bílainnflytj- enda, innflytjenda á varahlutum og annarra sem tengjast bílgrein- unum beint. Þetta eru viöamikil samtök, til að mynda eru nálægt 170 verkstæði innan sambandsins," segir Hallgrímur Gunnarsson sem nýlega var kjörinn formaður Bíl- greinasambands íslands. „Mitt starf er að bæta sem best starfsskil- yröi þessarar greinar og koma fram Maður dagsins sem sameiningartákn gapvart yf- irvöldum og öðrum aðilum sem eíga viðskipti við bílgreinina sem heild." Hallgrimur sagði aðspurður að það væri alltaf mikið í gangi hjá sambandhm. „Við erurn að vinna að spennandi verkefni með menntamálaráðuneytinu i sam- bandi við Bílgreinaskóla. Þar erum við að reyna að taka á því að fá inn ' vel menntaö og gott starfsfólk sem er þá menntaö eftir þörfum okkar. Við munum hafa áhrif á það hvern- HaHgrímur Gunnarsson. DV-mynd S ig sú menntun fer fram og hvert innihald hennar er. Þetta er til- raunaverkefhi sem ég held að lofi mjög góðu en þetta verkefni ásamt öðrum álíka er til aö fá nýjan strúktúr á verkraenntakerfið í landinu. Nú er verið að hanna bygginguna sjálfa sem verður í Grafarvogi. Hjá okkur er þegar komið í gagnið starfsemi fyrir eftir- menntun. Við höldum reglulega námskeið fyrir okkar fólk um nýj- ungar og fleira. Þessi þáttur fer síð- an inn í Bílgreinaskólann en áætl- að er að hann taki til starfa haustið 1995.“ Hallgrímur sagði að þetta væri langtímaverkefni sem unnið hefði verið aö en fleira kemur upp á borð hjá Bílgreinasambandinu. „Það eru alltaf að koma nýjar álögur á verk- stæði og fyrirtæki varðandi um- hverfið. Oft og tíðum ganga upplýs- ingarnar ekki nógu hratt í gegn og sumir upplifa það á þann veg að verið sé að koma aftan að viðkom- andi. Þá eru þessar miklu sveiflur, sem eru i gj-eininni, ávallt fyrir- ferðarmiklar í okkar starfi. Við getum tekið sem dæmi tollareglur sem alltaf er verið að breyta. Þessar breytingar gera það að verkum fyr- ir stjórnendur að rétt ákvörðun í dag er orðin röng á morgun vegna þess að leikreglum hefur verið breytt, Það er baráttumál greinar- innar að fa upp raunsæ vinnuskil- yrði sem síðan haldast, þannig að hægt sé að leyfa sér að horfa lengra fram i tímann. Sjálfsagt á þetta einnig við um aðrar atvinnugrein- ar en sveiflumar hafa verið mestar í bílgreininni." Myndgátan Lausn gátu nr. 922: (éT Mkdýí&AíÉ, ©9Z3 NV/ V/ -vv- £Yt>oR Myndgátan hér að ofan iýsir athöfn. ísland byrja smótið rmeð urnf 2. d íslandsmótið ’erð í eild í knattspyrnu liefst í dag meðþ ur heil umferð Leikir í 1. deilc hefjasi síðan am í 2. og 3. deild. eða Trópí-deild lan í hvítasunnu. íþróttir Þau lið sem ei í dag eru KA-S leikur íram á i gast víð í 2. deild lelfoss og _fer sá ikureyri. Á Vík- ingar á móti náj HK, Þróttur, R. n'önnum sínum í fær ÍR i heim- sókn á Þróttarv á Suðumesin óllinn, Fylkb fer til að leíka við Grindvikinga á og Þróttur, N Leiftursmemi í jeirra neinjiaveui eskaupstað, fær heimsókn. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. i i Skák Er einni umferð var ólokið á Euwe- minningarmótinu í Amsterdam höfðu Kasparov og Ivantsjúk 3,5 v. en Timman og Short 1,5 v. Kasparov hafði forystuna lengstum en óvænt tap fyrir Ivantsjúk í næstsíðustu umferð setti strik í reikning- inn. Þessi staða er frá mótinu, úr skák Ka- sparovs, sem hafði hvitt og átti leik, og Shorts. Kasparov hefur fómað tveimur peöum og fylgdi nú sókninni fast eftir: 27. Rg5+ Kg8 28. De4 g6 29. Dxe5 Hb7 30. Hd6 c3 31. Bxe6+ Bxe6 32. Hxe6 Og Short gafst upp. -JLA i i Bridge Bandaríkjamaðurinn Harry Hutzler lenti í sex hjörtum á suðurhöndina eftir opnun vestims á þremur spöðum. Norður dobl- aði til úttektar, suður sagði 4 hjörtu, norður sagði fimm hjörtu og suöur lyfti í sex. Útspil vesturs var einspilið í tígli sem drepið var á ás í blindum: ♦ K85 ¥ ÁK62 ♦ Á1094 + ÁK ♦ DG109642 ¥ G ♦ G + G976 ♦ 73 ¥ D1054 ♦ D873 + 1043 i ♦ Á ¥ 9873 ♦ K652 + D852 Hutzler spilaði hjartaás í öðrum slag með það fyrir augum að taka næsta slag á hjartakóng en þegar gosinn birtist frá vestri dokaði hann aðeins við. Hann sá ekki betur en austur væri með glott á vör og þættist nokkuð ömggur með sig. Þess vegna ákvað hann að skipting vestur- handarinnar væri 7-1-1-4 og þar af leið- andi 24-4-3 hjá austri. Hutzler tók þvi spaöaás, tvo hæstu í laufi og svínaði síðan tígultíu. Laufi var síðan hent í spaðakóng og tigh spilað á kóng. Laufdrottningin var næst tekin, tigU hent í blindum og lauf trompað. Nú átti austur ekkert nema tromp og staðan var þannig: * DG ¥ - - + G ♦ 8 ¥ K6 ♦ -- ¥ D105 ♦ -- 1-^-J +-- * -- ¥ 987 ♦ - ( + -- Þegar spaða var spUað úr bUndum, komst austur að því að báðir trompslagimir hans höfðu hlaupið í þvotti og orðið að einum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.