Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 2
20
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
Hús og garðar
í öllum regnbogans litum
- flest sumarblóm eru í blóma allt sumarið
Sumarblóm taka fjölæringum fram
að því leyti aö þau eru í blóma allt
sumarið og eru oft í mjög fjölbreyti-
legum og sterkum litum. Þau gefa
því sumrinu meiri lit og flestum
garðeigendum fmnst þau ómiss-
andi. Margir garðeigendur sá sjálf-
ir sínum sumarblómum og ala þau
upp en þeir sem hafa hvorki að-
stöðu né tíma geta keypt þau í flest-
um blómaverslunum og garð-
plöntustöðvum.
Undirbúningur og
gróðursetning
Sumarblómum er oftast komið
fyrir framarlega í beðum með fjöl-
ærum gróðri eða í tijábeðum. Sum-
ir gera þeim þó hátt undir höfði og
eru með sérstök beð sem eru ein-
göngu ætluð sumarblómum og eru
þau stundum staðsett í miðjum
garöi og eru með alls konar lögun.
Það þarf að kantskera beðin ár-
lega og stinga þau upp. Gömlum
húsdýraáburði er oft blandað vel
saman við moldina eða settur í
hveija holu um leið og gróðursett
er. Ef notaður er tilbúinn áburður
er Blákom oftast notað eða Græðir
IA. Það er meira af snefilefnum í
Blákomi. Ef verið er að búa til ný
beð er gott að blanda skeljasandi
og þrífosfati í beðin.
Stakstæð beð era alltaf höfð hæst
í miðjunni og látin lækka út að
köntunum. Lágvaxin blóm era yf-
irleitt höfð fremst í beði en hæstu
blómin era inni í miðju beði. Bil á
milli sumarblóma má vera í lág-
marki þar sem vaxtarskeið þeirra
er aðeins eitt sumar. Flestir era
með 15-25 cm bil á milli plantna
og fer það eftir plöntustærð, efnum
og öðram ástæðum. Það er svo
smekkur hvers og eins sem ræður
því hvemig hann plantar eftir Uta-
samsetningum.
Tegundum fer
fjölgandi
Rækfim á sumarblómum hefur
aukist mikið á síðustu árum og teg-
undum fjölgaö. Mismunandi teg-
undir keppa um vinsældir frá ári
undimar lifa stundum af milda
vetur hérlendis og koma upp í beð-
um næsta sumar. Báðar tegundim-
ar verða fallegastar í nokkra skjóU.
Stjúpur hafa löngum verið vinsæl-
ustu sumarblómin hérlendis sök-
um þess hve þær era sterkar og
blómríkar. Þær eru til í flestum Ut-
um og sífeUt era framleidd ný Uta-
afbrigði af þeim.
Hádegisblómin finnst mörgum
alveg ómissandi en þau opnast að-
eins í sól og eru þá undursamlega
faUeg. FiðrUdablóm og paradísar-
blóm eru mjög Utauðug en þurfa
bæði nokkurt skjól. Það þarf að
passa upp á paradísarblómið ef
lengi er þurrt. Það má taka ofan
£if fiðrildablóminu eftir fyrstu
blómgun og blómgast það þá aftur.
Iðna Usa, sem notið hefur vinsælda
sem stofublóm lengi, hefur talsvert
verið notuð sem sumarblóm síð-
ustu ár og notiö aukinna vinsælda
en hún þarf talsvert skjól. Sfiki-
bygg og héraskott hafa haft sér-
stöðu með sumarblómaræktuninni
því mörgum finnst tilbreyting að
sjá þessar plöntur með sumarblóm-
um.
Jaðarblóm
Kantplöntur eða jaðarblóm era
yfirleitt lágvaxin eða jarðlæg. Má
þar nefna skrautnál, fagurfífil, silf-
urkamb, brúðarauga og dúkablóm.
Þær eru yfirleitt notaðar í raðir
meðfram runnum eða öðrum há-
vaxnari gróðri.
Hengiplöntur
Notkun á sumarblómum í hengi-
og veggpotta, svo og ker hefur auk-
ist á síðustu árum. Hengilóbelía,
meyjablómi, pelargóníur, iðna lísa,
skjaldflétta ásamt fleiri hengiblóm-
um hafa notið mestra vinsælda að
þessu leyti á síðustu árum.
Mismunandi verö
Ofangreind blóm eru flest í sama
verðflokki. Begóníur, tóbakshom,
pelargóniur, dalíur, bláhnoða, iðna
lísa, skjaldflétta og hengilóbelía eru
allar mun dýrari.
Apablóm er með fyrstu sumarblómunum sem llmskúfur á sivaxandi fylgi að fagna.
blómstra.
til árs en gömlu tegundirnar, eins
og ljónsmunni, morgunfrú, garða-
kornblóm, fjólur og flauelisblóm
halda alltaf velli. Stundum virðast
eldri tegundir nær detta út í nokk-
ur ár en ná svo vinsældum á ný. í
fyrra vora t.a.m. tegundir sem era
nokkuð seinar hér mjög vinsælar
og má þar nefna járnurt, ilmskúf,
sumarljóma og lyíjablóm. Vina-
blómið sem er mjög fallegt hefur
hins vegar ekki verið framleitt að
ráði í nokkur ár.
Mismunandi notk-
unarmöguleikar
Apablóm og stjúpur eru meö
fyrstu sumarblómunum sem
blómgast. Apablóm er í raun fjöl-
ært en stjúpur tviærar. Báðar teg-
Tóbakshornið er svipfallegt í dýrunum hjá Ásdísi á Blómsturvöllum. Dalíur sjást I bakgrunni.
Strandavíðir og kálfamóavíöir
- fást hjá Garðplöntustöðinni Mosskógum í Mosfellsdal
Strandaviðir til vinstri á myndinni er með gljáandi dökkgrænt lauf við hlið Kálfamóavíðir er blaðfallegur og hentar vel sem kant- eða þekjuplanta.
Ijósgræns gljávíðis. HÍuturinn á miðri mynd sýnir hversu óvenju blaðstór hann er.
Salix phylicifolia ,strandir‘ er afar
harðgerður, blaðfríður gulvíðir sem
laufgast snemma. Hann er mjög
vindþolinn og særok virðist ekki
gera honum mein. Hann er þéttgrein-
óttur með nokkuð stór, dökkgræn
blöð sem era leöurkennd og gljáandi.
Frábær lim-
gerðisplanta
Árssprotar era í fyrstu dökkrauðir
og geta náð allt að 60 cm lengd á einu
sumri. Þar eð strandavíðirinn er
fremur fíngerður veröur hann mjög
þéttur ef hann er rétt klipptur. Hann
er klipptur að vori eins og aðrar lim-
gerðisplöntur, en í júlí er hann svo
formaður aftur og stór hluti ársvaxt-
arins þá klipptur. Með þessu móti
verður limgerðiö mun fyrr þétt og
hægt er að halda því næfurþunnu
og jöfnu í áraraðir. Þá er auðvelt er
að móta strandavíðinn í afis kyns
form og fígúrar.
Auknar vinsældir
Strandavíðirinn hefur með árun-
um unnið sér sess meðal limgerðis-
plantna. Hann er einnig mjög falleg-
ur sem stakstæður ranni. Hann er
mikið notaður í görðum, sérstaklega
fyrir norðan og vestan og sækir vera-
lega á hér á höfuðborgarsvæðinu. Þá
skaðar það ekki vinsældir hans að
meindýr og aðrar plágur sækja mjög
lítið á hann.
Uppruni og saga
Strandavíðirinn vex vifitur í Sel-
árdal í Steingrímsfirði. Það er fyrst
vitað um hann í heimagrafreitnum
að Tröfiatungu í Steingrímsfirði.
Menn á Miðhúsum í Reykhólasveit
fengu hann svo í garðinn hjá sér.
Jóhann Kr. Jónsson, garðyrkjubóndi
í Dalsgarði í Mosfellsdal, fékk síðan
efni tfi fjölgunar af fallegasta trénu
í Miðhúsum árið 1972 og hefur hann
síðan verið þar í ræktun og sölu sl.
20 ár. í dag er það hins vegar Jón,
sonur Jóhanns, sem hefur tekið við
af fóður sinum og ræktar stranda-
víðinn sem aöaltegund en hann rek-
ur garðplöntustöðina Mosskóga við
Dalsgarð í Mosfellsdal.
Kálfamóavíðir
Jarðlægar víðitegundir sem vaxa
hérlendis eru duglegar að mynda
blendinga sín á milli. Þegar kálfa-
móavíðirinn fannst héldu menn fyrst
að hann væri blendingur grasvíðis
og loövíöis. Nú hefur komið í ljós að
hann er blendingur gráviöis og loð-
víðis og er kvenkyns. Þetta er alveg
jarðlægur víðir með mjög stór, dökk-
græn blöð og fallega rauða rekla sem
grána síðan. Hann er mjög fallegur
og á alla athygli skilið. Hægt er að
nota hann með loðvíði eða í stað
hans, í steinhæð og sem jaðar- eða
þekjuplöntu.
Mosskógar era búnir að vera með
þennan víði í framleiðslu í ein 4 ár
og vonir standa tfi að hann nái veru-
legri útbreiðslu, því hann er eins og
strandavíðirinn, ipjög harðger, salt-
og vindþolinn og laus við meindýr.