Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 10
32 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994 Húsoggarðar Fomsteinn frá BM Vallá: Minnir á liðna tí ð auk mik- illa notkunarmöguleika Steinlögð torg og stræti eru meðal þess sem setur hvað mestan svip á miðaldaborgir Evrópu. Þar fer sam- an fegurð og notagildi sem staðist hefur tímans tönn. Mismunandi lögun og ýmsir litir Fornsteinsíjölskyldan saman- stendur af 5 mismunandi stórum Samspil fornsteins með timbri og grjóti gerir aðkomu að húsi einkar aðlað- andi. Hér er dæmi um hvernig blævængslögn er notuð við að brjóta upp stærri fleti. Hér er lág mön á lóðarmörkum, hulin með mislitum fornsteini sem er mjög skemmtileg lausn. steinum sem gera það kleift að búa til alls kyns mynstur og fleti. Auk þeirra er steinfleygurinn sem er einkum notaður til að leggja boga og hringmynstm- eða með hinum þegar leggja þarf blævængsmynstur, átt- hymd mynstur svo eitthvað sé nefnt. Fomsteinninn er framleiddur í ýmsum litum, t.d. hlýjum jarðarht- um. Fomsteinninn fæst nú einnig með mjórri fúgu sem fellur þétt saman. Sú gerð sem fyrst kom á markað er með breiðri fúgu og hent- ar betur til að fá eldri ímynd. Hægt er að nota steinfleyginn með báðum tegundum. Góður í innkeyrslur og göngustíga Fomsteinninn hefur verið talsvert notaður á götur, göngustíga, torg, bflastæði og innkeyrslur, auk hefð- bundinna nota í stéttir og verandir húsa. Þá er byijað að nota hann á umferðareyjar og kemur hann sér- lega vel út þar. Hann er 8 cm þykk- ur, afar sterkur og endingargóður. Fomilundur - sýningarsvæði að Breiðhöfða3 BM Vallá hefur látið gera sýmngar- svæði hjá höfuðstöðvum sínum þar sem fólki gefst kostur á að koma og sjá hvemig fomsteinninn tekur sig út í reynd, ásamt annarri fram- leiðsluvöra fyrirtækisins. Fomi- lundur er staðsettur í grónum, falleg- um skógarlundi sem gefur mjög evr- ópska tilfinningu. Svalakassar: I þeim ráða sumarblómin ríkjum Hver hefur ekki séð myndir af hús- um í Austurríki, Sviss og Suður- Þýskalandi þar sem undir hverjum einasta glugga og á hveijum svölum em svalakassar með yndisfógrum blómum. íslendingurinn finnur til vanmáttar og hugsar að þessi ræktun sé ekki möguleg í hinu kalda og vindasama landi hans. En þegar bet- ur er að gáð sjáum við að blómin sem þessar þjóðir nota í svalakassa em aðallega begóníur og pelargóníur, bæði venjulegar og klifrandi. Notkun á þessum blómum í svalakassa virð- ist vera einhvers konar hefð enda skiptir framleiðslan á þeim tugum miUjóna ár hvert. Ræktunarreynsla á pelargóníum og begón- íum á íslandi Þær eru eins og mörg önnur blóm sem ræktuð em sem sumarblóm við- kvæmar fyrir frosti þannig að ekki má láta þær út fyrr en frosthætta er liðin hjá. Báðar þurfa þær loftkennd- an, léttan moldaijarðveg, blandaðan mómold og möl. Begónía þarf reynd- ar aðeins súrari jarðveg en pelargón- ían, en hægt er annaðhvort að kaupa súra mold eða sýra aðeins með brennisteini. Begóníur geta verið hvort tveggja fræplöntur eða hnúð- plöntur og þá em hnýðin tekin upp og geymd á svölum stað að vetri. Þær þurfa ekki sterka sól og þola báðar nokkum skugga, þannig að austur- eða vesturhlið hentar þeim best. Klif- urpelargónían þohr meiri þurrk. Margir íjölga henni sjálfir með af- leggjurum af toppvexti snemma sumars, en hægt er aö láta hana lifa yfir vetur á björtum, köldum stað og þarf að vökva hana mjög sparlega í mesta skammdeginu. Við getum notað hengilóbelíur sem hafa verið mjög vinsælar síðustu ár í stað begónía og pelargónía. Surfinia sem er eins konar hengitóbakshom kemur einnig vel út í svalakassa. Þá er hengilísa mjög falleg en hún er eingöngu hentug þar sem gott skjól er og hún þolir alls ekki frost. Skjald- flétta er einnig mjög góð. Þessar plöntur era hafðar fremst og hanga þær fram yfir kassabrúnina. Plöntur sem vaxa upp em hafðar næst glugga, þannig að hæstu plönt- ur em innst og hinar lægri em fram- ar. Það má í raun prófa allar sumar- plöntur í kassana, svo sem járnjurt, apablóm, flauelsblóm, morgunfrú, paradísarblóm, sumarljóma, tóbaks- hom, fiðrildablóm og flmskúf. Það þarf bara aö gæta að litasamsetningu og nota frekar blóm sem byrja snemma að blómstra og em í blóma allt sumarið. Það má gróðursetja þétt og ekki gleyma að vökva. Ef notaður er tilbúinn áburður eins og Blákom eða Græðir IA þarf helst að skipta áburðargjöfinni. Flestir nota hins veg- ar góðan blómaáburð sem þeir bæta út í vökvunarvatnið. Annað slagið er svo völcvað með breinu vatni svo nær- ingarefni nái ekki að safhast upp. Margir Evrópubúar hafa svala- Algeng sjón i Mið-Evrópu. Þetta er hæglega hægt hér með því að nota vindþolnar tegundir. kassana aldrei auða. Á vetuma fara þeir út í skóg og sækja sér fura- og grenigreinar, oft með könglum, sem þeir svo setja í svalakassana til að þeir séu ekki berir og óhijálegir og það kemur hreint ótrúlega vel út. Umsjónarmaður Húss og garða fór á stúfana og kannaði verð og gæði. Hringt var í um 10 staði sem selja gróðurvörur og sumarblóm og reyndust svalakassar vera til á 4 stöðum. Úrvalið reyndist mun meira en hann átti von á. Flestir kassanna | era úr plasti, misjafhlega þykku. Stærðir em frá 40 cm að lengd, upp í 100 cm. Innanmál var oftast um 201 cm á breidd og dýptin var svipuð. Þó vom tfl dýpri og breiðari kassar. Látir á plastkössum vora hvítir, Svalakassa er hægt að smiða úr ýmsu efni. Hér sést fyllt tóbakshorn en það hefur meira þol gagnvart roki og rigningu heldur en aðaltegundin. grænir og brúnir. Verðkönnun var gerð á eftirfarandi stöðum: Svalakassar Festingar Blómaval 376-2.000 kr. 416-1.125 kr. Gróðurvörur 300-500 kr. 600 kr. Mörk 347-785 kr. 871 kr. Byko 376-2.000 kr. 400-675 kr. Dýmstu kassamir í Byko voru úr fallegum rauðviði og í Blómaváli var úrvalið ipjög mikið og mismunandi hvað í kassana var lagt, bæði hvað efni og vinnu varöar. En niðurstaðan var sú að verð ódýmstu kassanna væri sambærilegt á öllum stöðunum. En svalakassana má líka smíða heima og þá eftir óskum hvers og eins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.