Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ1994
37
Hús og garðar
Blómstrandi limgerði
- í maíblaði um hús og garða var fjallað um ýmsa kvisti sem nota má í blómstrandi limgerði
Margar runnategundir sem hægt er að nota i blómstrandi limgerði eru
með hvit blóm.
Hér á eftir verður íjallað um aðrir
tegundir runnagróðurs sem koma
vel út í limgeröi og eru mikil prýði
í garði.
Runnamura (Potentilla fruticosa)
er blómviljugur, allt að 1,5 metra hár
runni. Blómin minna á brennisóleyj-
arblóm og er gulur blómlitur algeng-
astur en til eru afbrigði með bæði
hvítum, bleikum og appelsínugulum
litum blómum. Runnamura blómstr-
ar bæði á árs- og fyrraárssprota og
nær því blómgunartíminn allt frá
júnílokum og fram á haust.
Runnamura laufgast fyrst neðst
þannig að best er að bíða til júníloka
til að sjá hvað hefur í raun kalið. Hún
er vindþolin en þojir iUa skugga.
Gott getur verið fyrir runnamuruna
að klippa hana alveg niður á 7-10 ára
fresti og láta hana endumýja sig, við
það helst hún ung og falleg.
Eins og fyrr segir eru til afbrigði
af runnamuru og er þar bæði mis-
munur á lit blóma, hæð runnans og
hversu harðgerð plantan er. Ef verið
er að bæta runnumuru inn-í raðir
er öruggast að kaupa á sama stað og
síðast þar sem gróöurstöðvar geta
verið með mismunandi afbrigði.
Úlfareynir (Sorbus x hostii) er
glæsileg og skemmtileg planta. Hann
blómstrar ljósbleikum blómum í 6-8
sm breiðum blómsveip og blómstrar
ungur. Hann er viðkvæmur fyrir
reyniátu og er klipping á dauöum og
sýktum greinum nauðsynleg og held-
ur honum í hæðinni 2-3 metrar.
Hann þrífst best á sólríkum stööum
þar sem einhvers skjóls nýtur.
Úlfareynir fær nær árvisst mikinn
maðk í júní og þarf að sprauta hann
gegn honum.
Reyniblaðka (Sorbaria sorbifolia)
er 1-1,5 metra hár og breiður upp-
réttvaxandi runni. Hvít blóm eru
pýramídalaga, aUt að 25 sm langur
skúfur í ágúst-september og koma á
árssprota.
Þótt blómgun sé þetta seint er
blómskúfurinn áberandi miklu fyrr
er litlar, hvítar kúlur myndast er
blómgun nálgast. Reyniblöðku kelur
árlega á vorin en það kemur ekki aö
sök þar sem hún blómstrar á árs-
sprota.
Sýrenur eru faUegar í limgerði og
eru t.d. mörg afbrigði af fagursýrenu
(Syringa x prestoniae) til hér á landi
þó Elinor-sýrencm sé langalgengust.
Elinor-sýrenan blómstrar í júní-júlí
með ljósrauöfjólulituðum blómum.
Blómklasar sýrena eru aUt að 20 sm
langir og blómstra þær frá unga aldri
ogUma mikið.
Ýmsar rósir eru fallegar í ókhppt
Umgerði.
Fjallarós (Rosa pendulina) er 1-2
metra há og breið. Hún blómstrar
rauðfjólubláum eða rauðbleikum
blómum sem eru oftast einfóld um
mánaðamótin júní-júU. Blóm hennar
eru ilmlaus. FjaUarós er sólelsk og
vindþolin og á það til að koma með
rótarskot.
Þymirós (Rosa pimpinellifoUa) er
um 1 metra hár runni. Þymirósin er
mjög skriðul og getur verið varasöm
í upphafí skyldi
endirinn skoða
Áður en teknar era ákvarðanir um hvaða trjám skal
planta í garðinn er nauðsynlegt að afla upplýsinga rnn
hversu hátt og umfangsmikið tréð mun verða. Það þarf að
taka tilUt til sólargangs og reyna að sjá fyrir, hvemig trjá-
gróðurinn mun verða eftir 10-20 ár, í það minnsta.
Ilmreynirinn í vesturbænum
Ef garðeigendur í vesturbænum og miðbænum hefðu vit-
að eða leitt hugann að, hversu hár Umreynir og gráreynir
myndu verða eftir 20-40 ár, þegar þeir settu þá í garða sína,
þá hefðu þeir sennilega ekki plantað nema einu slíku tré f
garðinn sinn í stað 10-20 af þessum tegundum sem nú má
sjá fyUa marga garða og nær ekkert vex í lengur nema
mosi, sökum skugga. Nú er verið að feUa mikið af þessum
trjám en leyfi þarf til að fá að feUa tré sem er meira en 4
metra hátt og er yfir 40 ára gamalt.
Alaskaösp og sitkagreni eiga eftir
að verða vandamál í framtíðinni
Nú virðist það sama hafa verið að endurtaka sig með al-
askaösp og sitkagreni, sem bæði verða stór tré, og má nú
oft sjá eitt sitkagreni nær fyUa Utinn garð. Kannski er þaö
trjáleysið sem veldur því að við höfum ekki tíma til að bíða
eftir tijánum og virðumst því hafa tilhneigmgu til aö planta
hraðvaxta, stórum tijám, í stað þess að nota frekar tré sem
era lengur að vaxa, eða verða ekki eins há. Hraðvaxta tré
sem verða mjög stór eiga aðeins heima þar sem þau hafa
nægUegt rými og geta fengiö að njóta sín sem sUk.
Flest stór tré eiga sér sögu. Þetta sitkagreni í
Skerjafirðinum er að nálgast fimmtugt. Faðir gróð-
ursetti það í tilefni fæðingar dóttur sinnar og það
hefur því tilfinningalegt gildi og verður ekki fjar-
lægt, þrátt fyrir að þaö sé að hylja flötina framan
við húsið
Tilkomumikið limgerði úr hansarósum með morgunfrúr i forgrunni.
í garð og er vissara að takmarka rót-
arrými hennar. Blómin era oftast
hvít með gul- eða rauöleitum blæ.
Hún blómstrar í júlí og Umar vel.
Þymirósin, sem er alfriðuð í ís-
lenskri náttúru, er vindþoUn, sólelsk
og saltþolin.
Hansarós (Rosa ragosa ’Hansa’) er
vinsælust af ígulrósunum. Hún er
kröftugur, grófgerður runni og eru
greinar hennar alsettar.beinum, all-
hvössum og Ulvígum þyrnum.
Hansarósin hefur fyllt rauðfjólublá
og sterkilmandi blóm sem endast
lengi.
TU að hansarósin verði gróskumik-
U þarf hún mikinn áburð. Hún er
salt- og vindþolin og þrífst best í
sendnum jarðvegi. Margar fleiri teg-
undir mætti nota með góðum árangri
í blómstrandi limgeröi og þeir sem
áhuga hafa á að prófa eitthvað nýtt
ættu að vera ófeimnir við að spyijast
fyrir í gróðrarstöðvum.
Gerðu garðínn glæsílegri
með gosbrunnum frá
Garðhttsínti
QARDHUSID
Langhottsvegi 1
». 885510 - tax S85515
Knutab
SIMARf.CAHUUIK
KYNNINGARVtRÐ
Garðskemma, fyrir verkfærin, hjólin og sorptunnurnar.
159.000,-
Leikskemma, draumahús fyrir krakkana.
89.900,-
Nú ergaman að byggjaí
Sjálfval hf Skútuvogi 11
sími 678540, fax 678620