Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 8
26 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 Hús og garðar Garðyrkjufræöingar hafa oft orðið varir við það að fólk, sem hefur ein- hverja ákveðna tegund í huga, veit oft ekki hvar hægt er að fá hana, eins t.d. gerðist með strandavíðinn á með- an hann var eingöngu framleiddur hjá Dalsgarði (nú Mosskógum) í Mosfellsdal. Hús og garðar heimsóttu nokkrar garðplöntustöðvar á höfuð- borgarsvæðinu og í Hveragerði, skoðuðu plöntuúrval og athuguðu hvort stöðvamar hefðu einhveija sérstöðu. Garðplöntusalan Borg, Hveragerði Hjónin Lars D. Nielsen og Ragn- heiður Guðmundsdóttir hafa rekið gróðrarstöð í nær 20 ár, fyrst í Reykjavík, en fluttu sig til Hvera- gerðis árið 1986. Þau eru jafnan með plöntur sem ekki fást víða, auk þess að eiga nær allar aðrar plöntur. Oft þegar heyrist af einhverri nýrri plöntu á markaðinum er Borg oft búin að hafa viðkomandi plöntu í sölu í 10-15 ár. Hér skal því getið nokkurra teg- unda sem ekki fást víða, en sú upp- talning er bara örlítið brot af sjald- gæfum plöntum sem fást hjá Borg. Breiðuvíðir (Salix x simulatrix) sem er jarðlægur og er úrvals þekju- planta, breiðumispill (Cotoneaster dammeri), hélubroddur og vetrar- broddur m/sígræn blöð, 1 m hæð og breidd, þarf skjól, nokkrar tegundir af hornvið. Þar fæst einnig roða- kvistur (Spiraea betulifoha) „Borg“, með bleik blóm, mjög þéttgreinóttur og nettur, en Borg hefur í sölu á íjórða tug kvista, flestar tegundir af sópum (Cytisus), blóðbeyki, vetrar- topp (htih, sígrænn), blóðrifs og vetr- ameista (Pachysandra terminahs), hjartahnd (Tiha cordata). Gott úrval er til í Borg af eðalrós- um, runnarósum og dvergrósum. Þá hefur Borg ræktað bambus í mörg ár og koparreyni í yflr 15 ár. Lyng- rósir em þar einnig th sölu og mikið úrval er til af sígrænum lágvöxnum tegundum. Borg er með flestar tegundir af kálplöntum, þar á meðal blöðrukál, hnúðkál, toppkál og næpur. Flestar tegundir af sumarblómum em til hjá þeim og um 400 tegundir af fjölærum blómum em í sölu, þar á meðal nokkrar tegundir burkna. Garðyrkjustöð Ingibjargar Sigmundsdóttur í Hveragerði Fyrir utan að vera með flestar teg- undir af blómum, bæði fjölærum og sumarblómum, ásamt tijám, mnn- um og rósum, þá rekur fólk strax augun á hið fjölbreytta úrval af hengilísum sem era til í mörgum ht- um. Hún hefur einnig á boðstólum aðrar gerðir af htskrúðugum sumar- blómum sem ekki era algeng, svo sem aftanroðablóm, sem er 80-100 cm hátt sumarblóm og blómgast með stórum, bleikum blómum frá júlí- sept., salvíu, hanakamb og Staticu (bugðufétoppur) sem er mjög góður þurrkaður eða til afskurðar. Ahar þessar plöntur kosta 200 kr. stykkið. Ræktunarmiðstöðin (Jóhann ísleifsson), Hveragerði Jóhann flytur inn plöntur frá Eld- landi og selur mikið af þeim til Fær- eyja þar sem þær pluma sig vel. Þeir bætur með ýmsan efnivið. Hann hef- ur t.a.m. ræktað alveg jarðlægan loð- víði, sem vex ahs ekki upp, verið með asparthraunir frá 1974 úr efniyiðn- um sem kom frá Alaska 1963. í dag ræktar hann C-14 ösp, en var áður með 4 klóna af C-10 sem hann hætti með. Aspirnar sem hann ræktar nú era mjög fallegar, fínlegar og beinar. Hcmn ræktar sérstakt afbrigði af dúntoppi „Nanna“ sem er mjög harð- gerður, stór, blómviljugur og bregst aldrei. Hann hefur ræktað þetta af- brigði í 25 ár. Hann á th ein 14 af- brigði af stórkvisti og ræktar einnig yndisfagran kvist sem er sennilega eingöngu í sölu hjá honum, vonar- kvist, sem er loðkvistsblendingur og verður þakinn hvítum blómum. Sitkagreni „Embla" er með gul- grænum árssprotum sem verða síð- an grænir. Þetta afbrigði ræktaði hann upp af fræi og er sérlega fah- egt, flnlegt og góð tilbreyting frá venjulegu sitkagreni. Björn hefur gert thraunir með ýmsar tegundir í limgerði, aðrar en hefðbundnar hmgerðisplöntur. Hann khppir t.d. silfurreyni, lerki, ilmreyni og fleiri tegundir í há, grönn og faheg limgerði. Koparreynir hefur verið lengi í ræktun hjá honum og verður hann á kynningartilboði í sumar, 200 kr. stk. Þetta era 4 ára plöntur, 40-60 cm háar. Gróðrarstöðin Mörk Þessa gróðrarstöð þekkja ahir, en færri vita e.tv. að hún hefur stundað umtalsverðar kynbætur og af- kvæmaprófanir, svo sem á birki og hmreyni. Ýmsar aðrar thraunir era í gangi þar og framleiða menn þar karlkyns selju sem þeir fjölga með ágræðslu. Þeir hafa líka gert prófan- ir á rannamuru og hafa th sölu plönt- ur sem eru mjög harðgerðar. Fyrir utan að vera með flestar teg- undir trjáa og runna, era þeir nú í fyrsta skipti með marþöll og fjalla- þöh í sölu. Þeir hafa lengi verið með töfratré, hengibaunatré og dverga- kvist, afbrigðið „Little Princess", Skrautreynir er einnig hjá þeim í sölu. Mig langar th að geta einnar runnarósar sem Mörk hefur selt lengi, en það er Rosa ragosa „Dag- mar Hastrap", mjög falleg rós með stór, ljósbleik, einföld blóm. Hún hefur reynst mér mun betur en hansarósin uppi í efri byggðum Breiðholts og í yfir 100 metra hæð innst í Mosfehssveit. Mörk framleiðir Surflniu, sem er hangandi afbrigði af tóbákshomi, sem reynst hefur þola rok og rign- ingu mun betur en aðaltegundin. Þá framleiðir stöðin ný afbrigði af stjúp- um og er með um 300 tegundir af fjö- lærum blómplöntum í sölu. Þá var Mörk fyrst á markaðinn með jámurt (Verbena elegans). Skógræktarfélag Reykjavíkur Skógræktarfélagið er aðahega með tré og ranna en einnig eitthvað af sumarblómum. Þaö er með í fram- leiðslu 3 kvæmi af alaskaösp úr Al- askasafninu, C-5 kvæmi, klóninn Pinna (sem ég held að sé frekar C-9 kvæmi frá Cordova Flats, klónn nr. 3), C-10 kvæmið frá Copper River Delta, klóninn Keisara sem er mjög beinvaxinn og vindþolinn, með sver brum og sprota og C-14 kvæmið frá Yakutat, klón nr. 10, Jóra sem er hraðvaxta og vindþolin. Surfinia, sem fæst í Mörk, er bæði vind- og regnþolin og er þvi mjög heppileg í svalakassa. Vonarkvistur þakinn hvítum blómum. Hann fæst í Gróanda, Grásteinum í Mosfellsdal. sem hafa áhuga á þessum sérstæðu plöntum geta haft samband við Jó- hann th af afla upplýsinga um hvern- ig reynsla þeirra hefur verið hér. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar í Mosfellsbæ Þessi garðplöntusala er alltaf með talsvert af sjaldgæfum tegundum, svo sem rósakirsuber á 900 kr., snæ- lenju sem er framleidd hérlendis, töfratré á kr. 500-1.500, hengibauna- tré og hengigullregn, 170 cm, á kr. 3.200 og er þetta sennhega eini stað- urinn sem er með það í sölu. Þá era þar th nokkrar tegundir af þymum, reynitegundin Sorbus vilmoria, sem ennþá hefur ekki fengið íslenskt nafn, sátugreni á kr. 1.350, dverghvit- greni á kr. 1.700, falleg afbrigði af dvergvaxinni fjallafura og talsvert úrval af lyngrósum (alparósum) á mjög góðu verði. Gróandi, Grásteinum (áður Hreggsstaðir) í Mosfellsdal Gróandi er eingöngu með í sölu runna og trjáplöntur. Þessi stöð á sér langa sögu því árið 1950 er Sigur- bjöm Bjömsson, faðir Björns sem rekur stöðina núna, með garðplöntu- stöð á Bústaðabletti 23. Stöðin var svo th húsa í Fossvogsdalnum en þaðan þurfti hún að flytja vegna nýs skipulags á bergangurslegt, harðbýlt svæði í Mosfellsdalnum. Sigurbjörn byrjaði ræktun 1966 á svæðinu en stöðin var opnuð þar árið 1980. Sigur- bjöm átti stórt rannasafn sem hann hafði viðað að sér frá Þýskalandi og víðar, en flest úr safninu dó þegar það var flutt upp í skjóheysið í Mos- fehsdalnum. Dýpstu skaflar á vet- uma verða þar 4ra metra háir. Nú er þama fagur, stór lundur í kringum stöðina, sem Bjöm sonur Sigur- bjöms veitir forstöðu og það er alveg þess viröi að fara þangað í þeim th- gangi einum að skoða ræktunina. Þessi stöð er sennhega þekktust fyrir hreggsstaðavíðinn sem er blendingur af íslenska brekkuvíðin- um og úrvals viðju, en Björn hefur stundað talsverðar tilraunir og kyn- Nýjungar hjá garðplöntustöðvum: Hvar fáum við sjaldgæfar plöntur, tré og runna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.