Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 31 Hús og garðar Fjölmenni var á Vordögum Húsasmiðjunnar. Vorið byrjar af krafti hjá Húsasmiðjunni -Vordagar Húsasmiðjunnar 13.-28. maí Hús og garðar komu við á Vor- kaffi kl. 10 á opnunardaginn en í og viðhaldi hans um leiö og það dögum Húsasmiðj unnar sem nú fyrrakomualdraðirfráGerðubergi íhugarsumarbústaðamálinogleik- voru haldnir í íjórða sinn. Stöðugur í kaffi. tækjamál heima fyrir. Tímarofi fyrir garðúðun frá... !•' GARDENA Gleðilegt sumarf Höfum ávallt fyrirliggjandi: Gosbrunna, úti og inni, styttur, dælur og Ijós, garðdverga, fugla o.fl. til garðskreytinga. Vörufell hf. Heiðvangi 4, Hellu Sími 98-75870 Opið 14-18 eða eftir samkomulagi. Lokað þriðjudaga. fólksstraumur hefur verið í Húsa- smiðjunni þessa daga, enda mikið um ýmiss konar uppákomur og skemmt- anir, auk þess sem fólki var boðið að gera mjög hagstæð innkaup. Vordagarnir höfða til allra sem ætla út í einhverjar framkvæmdir í sumar, hvort sem um er að ræða smávægilega snyrtingu á garðin- um eða byggingu sumarhúss eða íbúðarhúsnæðis. Öldruðumboðið í kaffl við opnun Vordaga Vordagarnir hófust á þvi að öldr- uðum frá Furugerði var boðið í Framleiðendur sýna sumarbústaði sína Að hluta til eru þessir dagar haldnir til aðstoðar við sumarbú- staðaframleiðendur svo þeir geti kynnt vöru sína á einum stað. Nú eru til sýnis 5 fullkláruð hús fyrir utan Húsasmiðjuna í Skútuvogi, þar sem 2 þeirra eru þegar seld. Á sýningarsvæðinu eru einnig sýnd leiktæki fyrir garðinn ásamt ýmsu því sem snýr að útivistar- og dval- arsvæðum. Sýningarsvæðið utan- húss er hugsað til þess að fólk geti fengið allt sem snýr að garðinum Aldraðir frá Furugerði skoða sumarbústaði eftir kaffið. Af þeim 5 sumarbústöðum sem framleiðendur sýna seldust 2 þeirra strax. 63 27 00 AUGL wwwvww markaðstorg tækifæranna Tvöfalt og þrefalt Sólarplast í gróðurhús og sólskála I l I I I------------------------------------------------------------1 Tvöfalt Acryl Sólarplast hleypir í gegn sólargeislum, hefur gott veðurþol og helst tært í áratugi án þess að upplitast. Sólarplastgefur betri einangrun en tvöfalt gler og er miklu sterkara. Bjóðum vandaða állista og festingar sem tryggja góðan frágang og endingu í sólskálum og gróðurhúsum. Veitum upplýsingar og ráðgjöf um frágang og uppsetningu. Háborg Áo@gpnmt Skútuvogi 4, Sími 812140 & 687898

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.