Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 Hús og garðar 33 /'TIGFk iVlýiVliVI C|t4 ílbYjl:V|<.'||,.'l SÍiVK, ðrt VKl lii!<!<o, oíhii' Of) Oilui-. - undanfari sumarsins Vorboðar Hér á Fróni, þar sem sumariö er allt of stutt og kemur einnig oft of seint, eru fyrstu jurtimar, sem koma upp úr jörðinni, blómstra og gefa lit, jafnan kærkomin sjón. Garðeigendur þyrftu í raun að leggja meiri áherslu á þessa snemmblómstrandi vorboða og hér verður nokkurra getið. Ber nafn með rentu Hinn eiginlegi vorboði (Eranthis hyemahs) er gulblómstrandi og getur farið af stað mjög snemma ef hlýnar í veðri. Annars blómstrar hann í apríl/maí. Hann er hnýðis- jurt og eru lítil hnýðin sett niður á haustin og telst hann því til haust- lauka. Haustlaukar Það er í raun öfugmæh að tala um haustlauka þar sem þeir blómstra flestir að vorlagi, en nafnið kemur til af því að þeir eru oftast settir niður á haustin. Þeir koma ílestir upp ár eftir ár en stundum bara í fyrsta sinn. Þeir em þá of viðkvæm- ir eða staðarval og jarðvegsgerð hefur ekki hentað þeim. Henta vel ítrjábeðum Stór og htfögur blóm era einkenni flestra lauk- og hnúðjurta og blómstra margir þeirra snemma vors, safna síöan forða í lauka eða hnýði efdr blómfah og geyma hl næsta vors. Mörgum finnst laukjurt- ir ekki fahegar efhr að blómgun er lokið, en þar sem þær blómgast oft- ast áður en trén laufgast er gott að rækta þær á mihi trjáa og runna. Þeir era því gróðursethr í htlum þyrpingum á mhh tijánna ög þegar þau laufgast þá hylur laufið laukana. Með fjölæringum eða einirsér Haustlaukar eru samt oftast Páskarósin kemur blómstrandi undan snjó. gróðursettir þar sem annar gróður tekur við af þeim þegar þeir visna, t.d. á milli íjölærra blóma sem breiða sig yfir þá þegar hða tekur á sumarið. Svo eru margir sem hafa laukana eina og sér í beðum eða steinhæðum. Th haustlauka teljast sverðhljur (íris), stjörnuhlj- ur (Sciha), perluhljur, keisarahlj- ur, dvergliljur (Crocusar), túhpan- ar, hvítasunnuhljur og páskaliljur. Snemmblómstrandi fjölæringar Eftirtaldir fjölæringar verða að teljast hl vorboðanna því þeir blómstra snemma og heshr eru harðgerðir. Sumir koma blómstr- andi upp úr snjósköflunum eins og páskarósin (Heheborus abchasicus roseo-purpureus) og hestir eru th í garðplöntustöðvum: Vorgoði (Adonis vernalis) Snemmblómstrandi lyklar (prímúl- ur), margar tegundir Hanaspori (Corydalis lutea) Glæsifjóla (Viola gracilis) Garðskriðnablóm (Arabis cauc- asica) Balkönsk skögarsóley (Anemone blanda) Hraunbúi (Aubrieta x hybrida) Holtasóley (Dryas octopetala) Garðaljómi (Phlox subulata) Geitabjalla (Pulsatilla vulgaris) Garðalójurt (Antennaria dioica) Lungnajurt (Pulmonaria mollis- sima) Ekki vera hrædd við að spyrja Maímánuður og fyrrihluti júní- mánaðar er góður tími til að skoða snemmblómstrandi jurhr og finna það sem manni hst vel á. Það er hægt að fara í grasagarða og spyrj- ast fyrir um heiti og uppruna, hvemig blómgun er háttað og ræktunarreynslu. Flestir garðeig- endur taka því líka ahs ekki illa upp ef það er bankað upp á hjá þeim og þeir era spurðir um ein- hveija þá jurt sem þeir eiga í fóram TILBOÐ kr.l 9.800#"stgr. STIGA DINO sláttuvél, 3,75 ha„ 3 hæðastillingar. Fjölbreytt úrval af sláttuvél- um, akstursvélum, valsavélum, loftpúðavélum, vélorfum, limgerðisklippum, jarðvegs- tæturum, mosatætumm, snjó- blásurum o.fl. \5*=> VETRAR SOL HAMRABORG 1-3 KÖPAVOGI SÍMI 91-641864 Gegnheilar útiflísa á svalir, tröppur, sólstofur og jafnvel bílskúrinn Verðdœmi: 20x20 30x30 kr. 1662. - m2 kr. 2283. - m2 ÁIFABORG ? Knarrarvogi 4 - Sími 686755 sínum og vakið hefur athygli hins gangandi vegfaranda. Oft hafa slík samskipti orðið vísir að gáðum vin- áttusamböndum síöar meir. Ljósfjólubláir stórblómstrandi krókusar eru yndisfögur sjón. Fyllt hófsóley er ein af fyrstu vor- boðunum. Vorboðarnir voru óvenju snemma á ferðinni í Reykjavík stöðugs tiðarfars. Áskrifendur DV fá 10% aukaafslátt af smáauglýingum AUGLYSINGAR vor vegna rvvwwv Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-16 Sunnudaga kl. 18-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.