Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994 35 Hús og garðar Sjávarsteinar og stuðlaberg setja svip a garðinn. Trjáklippur fagmannsins /• V íSfcGARDENA Gleðilegt sumarZ GRÓDRARSTÖDIN SKDLD T Lynghvammi 4 - Hafnarfirði - sími 651242 hvirfilsog sem engu eira. Elsa hefur oft oröiö aö breyta öllu í garðinum eftir shk áfoh. Hún hefur smám sam- an viðað að sér stuðlabergi sem hún notar í beðin til hlífðar og skjóls. Elsa þarf ekki langt að fara því að sjórinn brýtur stöðugt úr formfögru stuðlaberginu þar sem Reynisfjallið skagar niður í íjöru. Þar er Hálsa- nefshelhr en veggir hans eru gerðir úr ótrúlega fahegum stuðlabergs- myndunum. Sá böggul fylgir skamm- rifi að þangað er ekki fært í sjávar- gangi eða þegar hásjávað er og tals- vert hrynur alltaf úr fjallinu. Á Görð- um er einnig snjóflóðahætta á vetr- um þannig að hún er aldrei alveg örugg, en þama segist hún vilja búa um aldur og ævi. Kindur rústa garðinn á einni nóttu Kindurnar hafa oft komist inn í garðinn þegar girðingar hafa brotnað eða þegar einhver gleymir að loka hhði. Þegar það gerist eru þær ekki nema eina nótt að hreinsa blómin í garðinum og mikið lauf af trjám. Það er því ekki mikið um blóm þau sum- ur sem Elsa fær kindurnar í heim- sókn að næturlagi. Horfði á eftir gróðurhúsinu út á haf Á sumardaginn fyrsta 1992 gerði enn eitt ofsaveðrið í Mýrdalnum. Þá horfði Elsa á eftir gróðurhúsinu sog- ast upp af steyptum grunni og fjúka í heilu lagi út á haf. Gróðurhúsið var 10 fm að stærð og fuht af rósum, sumarblómasáningurini og fágætum jurtum sem ekki voru til frásagnar eftir þessi ósköp. Megnið af skjólgirð- ingum utan um garðinn fylgdi gróð- urhúsinu eftir, þannig að ekki varð mikið í lagi í garðinum það sumarið. Sumarblóm og fjölæringar í sátt og samlyndi, Allt grjót í beðum og hellur í gangstígnum er sótt I fjöruna eða upp í hlíð. Ovenjufallegar stuðlabergsmyndanir eru við Hálsanefshelli. Höfum til sölu trjáplöntur, runna og sumarblóm. ^ Opið til kl, 21.00, Nú ergróðrarstöðin full af úrvalsplönt- um sem bíða eftir að komast í garðinn þinn. Garðrósir Limgerðisplöntur Fjölærar plöntur Sumarblóm Skrautrunnar Berjarunnar Tré Matjurtir GRÓÐRARSTÖÐIN GRÆNAHLlÐ Furugerði 23 v/Bústaðaveg, sími 91-34122. Grænmetisræktun Á Görðum er stunduð talsverð rófuræktun og eru þær afurðir seld- ar. Auk þess ræktar Elsa grænmeti fyrir heinúhð. Hún hefur grænmetið undir dúk í hálfan mánuð eftir út- plöntun og fær metuppskeru. Annars er aðalbúskapurinn á bænum sauð- fjárrækt. Bráðum kemurbetritíð Nú er komin sérstaklega styrkt girðing í kringum garðinn á Görðum. Elsa vonar að hún standi í næstu roku. Hún fær loks nýtt gróðurhús á gamla grunninn nú á næstunni og hún hlakkar mjög til að geta byijað að rækta aftur rósir og sumarblóm, því að þrátt fyrir að allir gluggar íbúðarhússins séu fullir af sumar- blómum og öðru uppeldi þá er það ahs ekki nóg fyrir þessa duglegu bóndakonu sem gefst ekki upp fyrir náttúruöflunum þegar garðræktin er annars vegar. Kiósið réttu plönturnar! Limgerðisplöntur, skógarplöntur, tré, sumarblóm, áburður, trjákurl, verkfæri og margt fieira. Nýtt: Lífmold, ljúf til ræktunar. Opið 8-19 - um helgar 9-17 STOFNAÐ 19« SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti 1, fyrirneðan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn sími söludeildar 641777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.