Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1994, Side 14
36
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1994
SPEAR & JACKSOINI
Gras- og tijáklippur
$ hrím
Umboðs- og heildverslun
Skerjabraut 1 - sími 91-614233
Fax 91-611028
GARÐPLONTUSALAN
BORG
Þelamörk 54, Hveragerði,
einnig inngangur austan
EDEN, sími 98-34438.
Fallegar garðplöntur
Við vorum beðin um að láta ykkur, sem ekki hafið komið til
okkar, vita að þið eruð líka velkomin. Við erum með tré, runna,
fjölær blóm, sumarblóm, matjurtaplöntur og skálaplöntur,
samtals um 600 tegundir. Og svo allir út að planta og snyrtum
á þjóðhátíðarsumri. Sjáumst!!!
Ps. Sendum um allt land.
Sólskinskveðjur
Opið alla daga frá kl. 9-22
Lokað 17. júní
Gróðrarstöðin
mmfo *
Mikið úrval
garðplantna
á góðu verði
Verðdæmi:
Petúníur, dalíur, nellíkur og
hengilóbelíur á 200 kr.
Eldri borgarar fá 15% staðgreiðsluafslátt.
Ný gróðrarstöð v/Dalveg 32
sími 642480
Birkigrund 1 v/Nýbýlaveg
sími 46612
er sumar
plöntum við
Hús og garðar
Stærsti svanurinn er mjög fallegur
Sérkennileg dýr og
fígúrur í görðum
Margir hafa tekið eftir því að um
leið og gróðurinn birtist í görðum
koma líka í ljós ýmsar skepnur og
fígúrur, álfar eða Mjallhvít og
dvergarnir sjö, sem annaðhvort
eru til skrauts eöa þjóna því hlut-
verki aö vera vaxtarstaöur blóma
og annarra plantna.
Nýir innflytjendur
vekja athygli
í fyrrasumar bar á nýjum tegund-
um í görðum sem vöktu strax at-
hygh. Hani í gömlu íslensku htun-
um sást á vappi ásamt hænu og Bambafjölskyldan I skjóli trjánna.
ungum, bambafjölskylda hafði
komið sér fyrir á milh trjánna og
svo sáust mörgæsir, ljón, ílamingo
og fleiri dýr. Áhugasamir reyndu
aö verða sér úti um dýrin en það
virtist erfitt að finna út hvar þau
fengjust.
Gular fjólur og rauðbleikar dalíur hreiðra um sig I kuóungnum.
Flutt inn frá
Bandaríkjunum
Umsjónarmaður Húss og garða
fékk upplýsingar um það hvar dýr-
in væri hægt að fá og brá sér í heim-
sókn til Ásdísar Frímannsdóttur í
Mosfellsbæ til að afla upplýsinga
um þessa nýju íbúa. Það kom í ljós
að hún haíði séð þessi dýr úti á
Flórída og hrifist það mikið af þeim
að hún varð sér úti um umboð fyr-
ir þessar vörur. Hún byrjaði í
smáum stíl síðastliðið sumar og
fékk það góðar undirtektir við vör-
unni aö ákveðið var aö setja allt á
fullt nú í sumar. Hún er því aö
stofna fyrirtæki í kringum þennan
innflutning með vinkonu sinni,
Margréti Þóru Baldursdóttur. Þær
flytja einnig inn skemmtilegar sér-
vörur fyrir kvenþjóðina og er þessi
innflutningur skemmtilegt dæmi
um gott kvennaframtak.
Notkunar-
möguleikar
Dýrunum er ýmist ætlað að vera
ílát undir plöntur eöa að vera til
skrauts. Ef þau eru ekki notuð sem
ílát eru þau þyngd með sandi og
komið fyrir þar sem þau koma vel
út, annaðhvort í garðinum eða
gróðurskálanum. Fyrir utan þau
dýr sem talin voru upp hér fyrr,
eru til fuglar, skeljar, froskar og
skjaldbökur og alls kyns önnur
smádýr sem má nota í gróðurhús
og skála eða setja út 1 garð. Þá eru
til mjög góðir og stórir hengipottar
sem kosta 600 kr. stykkiö. Dýrin
eru á verðbilinu frá 300-3000 kr.
Stærsta gerðin af svaninum, sem
náði miklum vinsældum í fyrra, er
dýrust og kostar 3.000 kr.
Sterk og þurfa
ekkertviðhald
Ásdís hafði dýrin sín og pottana
úti í vetur. Það sér ekki á þeim eft-
ir allan veturinn enda er efnið í
þeim sterkt plast og er algjörlega
viðhaldsfrítt.
Hvarerhægtað
fáþessarvörur?
Ásdís er með þessar vörur til sölu
heima hjá sér á Blómsturvöllum í
Mosfellsbæ og síminn hjá henni er
666898.