Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Viðskipti
Ýsa á fískm.
kf/kg Þr Mi Fi Fö Má Þr
Þingvísit. hlutabr.
Hráolía
f,r Mi Fi Fö Má
Kauph. í New York
2960 "
Jones
Þr Mi Fl Fó Má
Dollarstöðugur
Söluverö dollars hérlendis hef-
ur verið stöðugt síðustu vikuna.
Söluverðið hefur verið lágt síð-
ustu vikur og var í gær 69,10
krónur.
Litlar breytingar hafa verið í
KauphölUnni í London. FT SE100
vísitalan stóð í gær í 2970 stigum.
Lítið er að gerast á íslenskum
hlutabréfamarkaði nú um stund-
ir. Þingvísitala hlutabréfa breyt-
ist lltið mUU daga. Hún var 875,5
stig síðastUðinn mánudag.
Ysuverð á fiskmörkuðum
landsins hefur veriö verið óstöð-
ugt að undanfórnu. í gær var
meðalverðið 99,31 króna.
Miðstöð fólks í atvinnuleit:
Millibilsástand
yf ir sumarið
„Auðvitað eru fjárhagsvandræöi
því að þetta er rekiö á lágmarks-
kostnaði og aldrei hefur staðið til að
þetta verði voðalegt batterí þó að við
viljum auðvitað fá fleiri verkalýðsfé-
lög inn og séum alltaf að vinna í því.
Miðstööin er tilraun og mér finnst
hún vel þess virði að hlúa að henni.
Við höfum lagt áherslu á að vera
með námskeiö fyrir atvinnulausa en
í sumar erum við ekki með nám-
skeiöahald. Viö byrjum aftur af full-
um krafti seinni partinn í ágúst,“
segir Sigríður Kristinsdóttir, vara-
formaður stjórnar Miðstöðvar fólks
í atvinnuleit í Breiðholtskirkju.
Blaðaskrif hafa verið um óánægju
með Miðstöð fólks í atvinnuleit og
hefur meðal annars komið fram að
fjárskortur standi starfseminni fyrir
þrifum auk þess sem miðstöðinni sé
gert að greiða allt of háa húsaleigu
fyrir aðstöðu sína í Breiðholtskirkju.
Sigríður Kristinsdóttir hafnar þessu
og segir að húsaleigan sé 20 þúsund
krónur á mánuði.
„Það hafa verið mannaskipti í þess-
ari stjórn og því fylgir ákveðið milh-
bUsástand. Verið er að undirbúa
haustdagskrána fyrir næsta starfsár.
Haldið verður áfram á sömu braut,
skUst mér, en á síðasta ári var hér
aUtaf oþin skrifstofa þó að opið hús
hafi verið í minni mæh en gert hafi
verið ráð fyrir. Þá var hér nám-
skeiðahald tU að stappa stáli í fólk
og efnt tU ráðstefnuhalds og um-
ræðna um þessi málefni,“ segir Hjalti
Þórisson, forstööumaður Miðstöðvar
fyrir atvinnulausa í Breiðholts-
kirkju.
Aðstoð Samhjálpar:
Atvinnulausir
fá súpu, kaffi
ogkex
Súpugjafir tU atvinnulausra og
heimiUslausra hafa löngum þótt til-
heyra örbirgð í útlandinu en tímam-
ir breytast og mennirnir með. Með
breyttum tímum hefur atvinnuleysi,
hungur og fátækt aukist hér á landi
og sumir eiga sér jafnvel ekkert þak
yfir höfuðið. Undanfarin ár hefur
starfsfólk Samhjálpar gefið þeim sem
þess þurfa matarmikla súpu og sam-
lokur á virkum dögum frá klukkan
16 tU 18 í matstofu Samhjálpar viö
Hverfisgötu. Ágúst Ólason hjá Sam-
hjálp segir að boðið sé upp á katfi og
kex í matstofunni allan daginn. Há-
punktinum sé náð klukkan 16 þegar
matargjöfin hefst. Aðsóknin aukist
stöðugt og margir hringi til að spyrj-
ast fyrir um matargjafirnar.
Starisfólk Samhjálpar gefur þeim
sem þess þurfa matarmikla súpu
og samlokur á virkum dögum.
DV-mynd ÞÖK
Álverð hækkar enn
Staðgreiðsluverð áls var í gær 1492
dollarar tonnið. Það er hæsta verð
sem sést hefur frá byrjun árs 1991,
eða í um þrjú og hálft ár.
Birgðir áls, sem hafa hrannast upp
síðustu ár, fara minnkandi en eru
þó enn miklar. Eftirspum er mikil
og má þakka það almennum upp-
gangi í efnahagslífi Bandaríkjanna
og Evrópu og batnandi horfum.
Hækkun áls má að stórum hluta
þakka veikri stöðu dollars. Mismun-
andi spár em um það hvort álverð
muni hækka enn frekar.
Dollar er nokkuð stöðugur á al-
þjóðagjaldeyrismörkuðum núna.
Gengi hans gagnvart helstu gjald-
miðlum heimsins er þó enn lágt.
i _v ■ v
j Utflutningsafurðir, gjaldmiðlar og verðbréf
1200 1492
to™ M....A.....M J
0,8
; - 1,10
M A M J
„Það er dálítið óvenjuiegt að ein
og sama myndin fái öll verðlaun-
in og hefur ekki gerst áður í sögu
hátíðarínnar. Kvikmyndin Hin
helgu vé var valin besta myndin
og svo kom mjög á óvart að börn
fengu verðlaun sem besti karl-
leikari og besti kvenleikari. Það
kom mér kannsM almest á óvart
að myndin skyldi hreppa ka-
þólsku verðlaunín líka því að hún
fjallar um ungan strák sem upp-
götvar að ákveðimi partur á lík-
ama hans lýtur öðrum lögmálum
en vitsmunirnir,“ segir Hrafn
Gunnlaugsson leikstjóri.
Eins og fram hefur komið í DV
hlaut kvikm>md Hrafits, Hin
helgu vé, þreim verðlaun á kvik-
rayndahátíð í Troiu í Portúgal
nýlega. Kvikmyndin fékk gull-
hnísuna sem besta myndin og
leikararnir Steinþór Matthiasson
og Tinna Finnbogadóttir fengu
silfurhnisuna fyrir leik sinn í
myndinni. Þá fékk myndin sér-
stök verðlaun kaþólsku kirkj-
unnar en það eru nokkurs konar
hliðarverðlaun á hátíðinni.
ÞyrltipalluráHöfn
Þyrlupallur við heilsugæslustöö-
ina á Höfn i Hornafirði var nýlega
tekinn i notkun og af því tilefni
kom þyrla Landhelgísgæslunn-
ar, TF SIF, og lentl á nýja pallin-
um. Sturlaugur Þorsteinsson,
bæjarstjóri á Höfn, bauð áhöfn
þyrlunnar velkomna og þakkaði
björgunarsveitinni á staðnum og
Rauða kross deildinni framtak
þeirra við paftinn. Fjöldi fólks var
viðstaddur og notaði tækifærið
til að skoða þyrluna.
ÐV-mynd Júlía Imsland, DV, Höfn
Akranes:
Krossvíkkaupiraf
Landsbankanum
Siguxður Sverrisson, DV, Akranesi:
Útgerðarfélagið Krossvík hf. á
Akranesi, sem er í eigu Akranes-
kaupstaðar, hefur keypt togar-
ann Sæfara af ILandsbanka ís-
lands. Bankinn leysti togarann til
sín fyrir nokkru þegar rekstur
Hafarnaríns stöðvaðist.
Kaupverð togarans fæst ekki
uppgefið en samkvæmt upplýs-
ingum, sem DV hefur aflað sér,
losar það 210 milljónir króna,
Kaup Krossvíkur á togaranum
eru fyrst og fremst vegna kvótans
sem fylgir skipinu, sem eru rúm-
lega 800 þorskígildistonn. Sjálfur
togarinn, sem reyndist Hafemin-
um mjög þungur í rekstrí á sínum
tíma, veröur seldur úr landi og
úreltur.
Krossvík gerir i dag út togarann
Höföavík og starfrækir fisk-
vinnslu 'í húsum Hafarnarins.
Rekstur fyrirtækisins hefur
gengið vel og talsvert betur en
áætlanir gerðu ráð fyrir.
Blönduós:
arsfjórastarfið
Þórh. Áamundsson, DV, Norðurl. vestra:
Umsóknarfrestur um stöðu
bæjarstjóra á Blönduósi, sem ný-
lega var auglýst, er runniim út.
Nítján umsóknir bárust.
Umsóknirnar voru kynntar bæj-
arfulltrúum á bæjarstjórnarfundi
nú í vikunni. Pétur A. Pétursson,
forseti bæjarstjómar, segir að fjall-
að verði vel um máhð og ómögulegt
sé að segja til um nú hvenær nýr
bæjarstjóri veröur ráðinn.