Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994
Stuttar fréttir
Breskir ráöherrar hafa nefnt
sjö menn sem koma til greina sem
forsetar Evrópusambandsins.
Financial Times heldur því fram
að Bretar, sem hafa einir tafið
kosningu forsetans, vilji ítalska
forsætisráðherrann, Giuliano, í
embættið.
ÚtmeðRússa
Leiðtogar
Eystrasalts-
landanna von-
ast eftir stuðn-
ingi Bills Clint-
ons Bandríkja-
forseta, sem er
Litháen í dag, i
tilraun simii til
að losna við rússneskar hersveit-
ir úr löndunum fyrir ágústlok.
Um eitt þúsund mótmælendur
gerðu í gær aðsúg að sendiráði
Bandaríkjamanna í Rígu.
Tilnefnaforseta
Talsmaður uppreisnarmanna í
Rúanda sagði að flokkur hans,
RPF, myndi tilnefna hófsaman
mann af hútúættbálki til að leíða
nýja ríkisstjórn landsins.
BaristíBosníu
Serbneskar og múslímskar her-
sveitir áttu í kröftugum bardög-
um í Bosníu í morgun. Á meðan
skipulögðu vestrænir og rúss-
neskir diplómatar fund með leið-
togura hinna striðandi fylkinga í
von um vopnahié.
Gegn mafíunni
Fulltrúar bandarísku alríkis-
lögeglunnar og rússneskir lög-
regluforingjar undirrituðu í gær
sáttmála um að berjast saman
gegn hinum nýja alþjóðega óvini,
mafíunni.
Gerðimistök
Kravtsjúk,
forseti Úkra-
ínu, viður-
kennir að hafa
gert. mistök í
staríi sínu en
bendir kjós-
endum á aö
þeir megi ekki
eiga von á meiriháttar breyting-
um verði hann endurkjörinn um
næstu helgi.
VatntilAden
Norður-Jemenar sögðust í gær
hafa sent 50 tankbíla með vatn til
Aden, í Suöur-Jemen, en um hálf
milljón manna hefur þjáðst af
vatnsskorti í borginni.
Enn logará
Spáni
Heitt og þurrt veður heldur
áfram að gera slökkviliðsmönn-
um á Spáni lífíð leitt i báráttu
þeirra gegn skógareldum sem
hafa orðið 11 manns að bana og
eyðilagt 90 þúsund hektara lands.
Bauluðuog
bönkuðu
Um 500 þing-
menn á ráð-
stefnu RÖSE í
Austurríki
bauluðu og
börðu í borð
þegar rúss-
neski þjóðern-
issinninn Zhír-
ínovskí hélt þvi fram í ræðu að
Rússar myndu vinna þriðju
heimsstyrjöldina.
Ekkiíátök
FYakkar segjast hafa minnkað
Iilmmar á átökum við uppreisn-
armenn i Rúanda cn leiðtogar
uppreisnarmanna hafí hjálpa
þeim aö gera öryggissvæði fyrir
iiundruð þúsunda flóttamanna.
Utlönd
Kosningar í Færeyjum á morgun:
Þriðjungur kjósenda
ekki búinn að ákveða sig
Eiiíkiir Þorvaldsson, DV, Færeyjum;
Nær þriðjungur færeyskra kjós-
enda hafði í gær enn ekki gert upp
hug sinn fyrir kosningarnar sem
fram fara á morgun. Samkvæmt
skoðanakönnun færeyska sjón-
varpsins voru 27,9 prósent af þúsund
manna úrtaki óákveðin. 10 prósent
kváðust ekki ætla að kjósa og 4,2
prósent ætluðu að skila auðu.
Niðurstaða könnunarinnar er sú
að gömlu flokkarnir, þeir stærri, fá
á baukinn. Almenningur treystir
þeim ekki lengur og snýr sér að litlu
flokkunum, bæði þeim gömlu og
hluta þeirra nýju og lætur þannig í
ljós óánægju sína.
Af þeim sem eru ákveðnir ætla 15,6
prósent að kjósa Jafnaðarflokk Mar-
itu Petersen en í kosningunum 1990
hlaut flokkurinn 27,5 prósent at-
kvæða. Fólkaflokkurinn fengi 16,2
prósent atkvæða en hlaut 21,9 pró-
sent síðast. Flest atkvæði fengi Sam-
bandsflokkurinn, 23,5 prósent. í síð-
ustu kosningum fékk flokkurinn 18,9
prósent atkvæða. Sjálfstýriflokkur-
inn fengi 4,9 prósent atkvæða, fékk
- gömlu flokkamir fá á baukinn
Gömlu flokkarnir fá á baukinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun og er Jafnað-
arflokki Maritu Petersen lögmanns spáð miklu tapi.
áður 8,8 prósent, og Þjóðveldisflokk-
urinn 13,3 prósent en fékk áður 14,7
prósent. Núverandi stjórnarflokkar
eru Jafnaðarflokkurinn, Sjálfstýri-
flokkurinn og Þjóðveldisflokkurinn.
Talið er að ef Sambandsflokkurinn,
sem er borgaraflokkur, reyni stjórn-
armyndun verði það helst með öðr-
um borgaraflokkum, það er Fólka-
flokknum, Kristilega Fólkaflokknum
og Miðflokknum.
í gærkvöldi fóru fram kappræður
í sjónvarpi og útvarpi sem fulltrúar
allra flokka tóku þátt í. Helst hita-
málið er hvernig hægt verði að
greiða erlendar skuldir og hvernig
stöðva eigi fólksflóttann.
Einn nýju flokkanna, Færeyski
flokkurinn, vill ganga svo langt að
leggja heimastjórnarlögin á hilluna
í nokkur ár og láta Dani fara með
almenn mái til ársins 2000. Frelsis-
fylkingin, sem einnig er nýr flokkur,
vill hins vegar stofna lýðveldi.
AUs bjóða tíu flokkar fram til kosn-
inganna og fá nýju flokkarnir frá
rúmum sjö prósentum atkvæða nið-
ur í tæp tvö prósent.
Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning aka um götur Edinborgar þar sem þau eru í opinberri heimsókn.
Heimsókn þeirra vekur ekki minni athygli í Cambridge því drottningin lýsti því yfir i blaðaviðtali að hún hefði
verið barþjónn þar sumarið 1958 eftir að hafa lokið námskeiði í ensku. Simamynd Reuter
Ovænt tíðindi í Simpsons-málinu:
Saksóknari styðst ekki
við blóðug sönnunargögn
Réttarhöldin yfir ruðningskappan-
um og leikaranum O. J. Simpson tóku
óvænta stefnu í gær þegar saksókn-
arinn ákvað að styðjast ekki við blóö-
ug sönnunargögn sem fundust á
heimili Simpsons. Simpson er
ákæröur fyrir morðið á fyrrum eig-
inkonu sinni og ástmanni hennar en
neitar sakargiftum.
Lögreglan lagði hald á 34 hluti frá
heimili Sipmpsons og bíl og voru
þeir lagðir fram sem sönnungargögn
í málinu. Voru margir hlutanna með
blóðblettum. Verjandi Simpsons taldi
sönnunargögnin ógild þar sem lög-
reglan hafði farið inn á heimilið án
heimildar strax eftir morðið og skað-
að sönnunargögn. Þá hafi lögreglan
seinna fengið húsleitarheimild á
fölskum forsendum.
Saksóknarinn kom flestum á óvart
þegar hann ákvað að styðjast ekki
við framlögð sönnunargögn. Lög-
menn sem fylgjast með réttarhaldinu
túlkuðu þá ákvörðun sem ótta við
að tapa málinu en vöktu um leið at-
hygli á að saksóknarinn hefði alls
ekki lagt öll sín spfl á borðið ennþá.
Veijandi Simpsons var aðgangs-
harður við einkabílstjórann sem
kom að sækja Simpson kvöldið sem
morðin voru framin en Simpson æti-
aði með flugi til Chicago um nóttina.
Sá sagðist hafa hringt eftir Simpson
á innanhúskallkerflnu en enginn
heföi svarað. Skömmu síðar sagðist
hann hafa séð manneskju hlaupa
yfir lóðina og inn i húsið. Strax á
eftir hefði maður svarað í kallkerfið
og sagst vera að koma. Trúi kvið-
dómurinn að mannveran á ióðinni
hafi verið Simpson fellur fjarvistar-
sönnun hans. En bílstjórinn bætti við
að Simpson hafi virkað mjög rólegur
og afslappaður í bílnum, ólíkt manni
sem hefði nýlokið við að skera fyrr-
um eiginkonu á háls, eyrna á milli.
Sjökomatil
greinahjáBret-
um
Felipe Gonz- ales, forsætis-
ráðherra Spán- f
ar, var í gær útilokaður sem
næsti forseti framkvæmda- </. - 's
sijómar íÉ
Evropusam bandsins af Helmut Kohl, kansl-
ljóst að Gonzales sér í embættið. Br hafa nefnt sjö n þykja koma til gr< aðþvier Financi; fro i rnnrcrmi T?vrr’ gæfi ekki kost á eskir ráðherrar lenn sem þeim nna i embættið, ú Times greinir
-*-i cx i niv'i r yx fyrrum forsætisr Giuliano Amato einnigsætt sigvié fráfarandi forsæt lands, Hans van d í>iur er neinaur áðherra Ítalíu, . Bretar geta 1 Ruud Lubbers, isráðherra Hol- en Broek, utan-
rikisviðskiptafulli sambandsins, Rt frá Ítalíu, Poul Si forsætisráðherra írúa Evrópu- mate Ruggiero ihlúter. fyrrura Danmerkur,
Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum
utanríkisráðherra Danmerkur,
og Pedro Solbes, fiármálaráð-
herra Spánar.
Mengunvið
hættumörk
vegnahitabylgju
Borgarstjórinn í Róm hvatti í
gær aldraða, iasburða og börn til
að dveija innandyra síðdegis
vegna mikiilar mengunar sem
fylgdi hitabylgju í borginm. Að
minnsta kosti fjórir hafa látist í
hitanum sem farið hefur upp i 38
gráður en það er átta gráðum
meira en venjulega á þessum árs-
tíma. Heilbrigðisráðherrann
hvatti almenning til að snæða
ávexti og grænmeti og sagði að
sérfræðingar heföu bent á að
forðast ætti áfengi, feitan mat og
iskalda drykki í hitanum.
í Brussel, London og Aþenu
hefur einnig mælst mikil mengun
að undanfömu í hitabylgjunni
sem gengið hefur yfir Vestur-
Evrópu.