Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1994, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 9 Útlönd Havelhveturtil andlegrarend- urnýjunar Vaclav Havel, forseti Tékk- lands, hvatti til andlegrar end- urnýjunar til að sameina þjóðir þegar hann tók við Filadelfía frels- isorðunni í Fíladelfíu í Bandaríkj- unum á mánudag. Havel sagði að undirstöður lýð- ræðisins, svo sem einstaklings- frelsi og vald sem byggðist á þjóð- irrni sjálfri, væru einskisverðar ef þær ættu ekki rætur sínar i vitundinni um stöðu mannsins í alheiminum og bæru ekki virð- ingu fyrir kraftaverki lífsins. Sífellt fleiri vilja að Finnland gangiíESB Stuðningur við inngöngu Finn- lands í Evrópusambandið vex með hverjum deginum sem líður og er hann nú meiri en nokkru sinni áður á þessu ári. Forskot aðildarstuðnings- manna hefur aukist um sex pró- sentustig frá því í janúar, sam- kvæmt nýjustu könnun Gallups, og eru nú 47 prósent þjóðarinnar fylgjandi ESB, Andstæðingar að- ildar að ESB njóta sama stuðn- ings og áöur, eða 25 prósenta kjósenda. Fjórðungur hefur enn ekki gert upp hug sinn. Þjóðaratkvæðagreiðsla um að- ild Finnlands að Evrópusam- bandinu fer fram 16. október í haust og þing landsins verður einnig að samþykkja hana. Önnur skoðanakönnun frá í síöustu viku sýndi 53 prósenta stuðning við aðild. Hríðskotarifflar áopnum mark- aði á Grænlandi Ungverskar efdrlíkingar af Kalasnikov hríðskotarifflinum, hættulegustu handbyssu sem til er í heiminum, fundust hjá ung- um hasssölumanni á Grænlandi fyrir stuttu. Hasssalinn, hinn 26 ára gamli Thomas Kofoed, hefur þénað næstum fimmtán milljónir is- lenskra króna á smygli og sölu á hassi frá árinu 1991. F vor var hann handtekinn þegar hann reyndi að smygla tæpum ellefu kílórnn af hassi inn til landsins í frystivörum. Viö rannsókn á heimili manns- ins fann lögreglan eftirlíkingam- ar af hríðskotarifflunum, svo og önnur hættuleg vopn. Kofoed segist hafa keypt byssurnar í verslun í Nuuk, höfuðstað Græn- lands. Klaus Kinkel ber nasistaorðaf Genscher Klaus Kinkel, utanríkisráö- herra lands, það st legt að ráðast á forvera sinn, Hans-Dietrich Genscher, vegna staðhæfinga um að hann hafi verið félagi i nasistailokkin- um. Kinkel gerði lítið úr fregnum fjölmiðla um að fundist hefðu sltjöl sem sýndu aö Genscher hafi verið í flokki Hitlers á unglings- árum sínum þegar hann var að- stoðarmaður í þýska flughem- um. Reuter, FNB, Ritzau Reynt að handtaka Paul Watson 1 morgun: SigkH inn í norskt varðskip Skip bandaríska hvalverndunar- mannsins Pauls Wartsons, Hvahr að eilífu, sigldi í morgun inn í norska varðskipið Andenes í Vesturfirði í Noregi. Atburðurinn átti sér stað þegar varðskipiö reyndi að stöðva hvah að eilífu með þvi að leggja út trossur. Litlar skemmdir urðu á skipinu. Þegar síðast fréttist var lögregla frá Bodö á leið út í Vesturfjörð th að handtaka Watson og færa skip hans th hafnar. Móttökumar sem Watson fær í Noregi þurfa ekki að koma á óvart. Talsmaður einnar vinnslustöðvar í Lofoten fuhyrti í gær að ef einhver móttökuathöfn yrði af hálfu Norð- manna fæhst hún helst í handtöku Paul Watson. Watsons. Watson yrði annars sjálfur að fanga athygli fjölmiðla. Skip norsku strandgæslunnar hef- ur fylgt Watson eins og skugginn. Norðmenn hafa ekki átt von á að hann muni finna hvalveiðibáta að veiðum en hvalveiðarnar fara fram á geysistóru svæði í Barentshafi og Noregshafi. Vegna mögulegra uppákoma í tengslum við komu Watsons til Nor- egs hugga Norðmenn sig við að Wat- son virðist ekki sérlega þekktur í Bandaríkjunum, þar sem 17 þúsund af 25 þúsund meðhmum Sea Shep- herd samtakanna búa. Fjörutíu stærstu dagblöð Bandarikjanna fjöll- uðu ekkert um Watson fyrstu sex mánuði þessa árs enda virðist hval- veiðimálið dautt í bandarískum fjölmiðlum um þessar mundir. Strandgæslumenn við björgunarstörf undan strönd Haítí þar sem bát með flóttamönnum hvolfdi. Nær tvö hundruð flóttamenn hafa drukknað að undanförnu á flótta til Bandaríkjanna. Stjórnvöld i Panama hafa samþykkt að taka við allt að tíu þúsund flóttamönnum frá Haítí í eitt ár að beiðni Clintons Bandaríkjaforseta og Sameinuðu þjóðanna. í gær sendu Bandarikjamenn fjögur herskip áleiðis til Haítí. Símamvnd Reuter Viðskipti Frakka ogKínverjaorð- Gérard Longuet, viö- skiptaráöherra Frakklands, skýrði frá því í gær að frönsk fyrirtæki hefðu gert samninga við Kínverja upp á sjötíu milljarða íslenskra króna og viðskipti landanna væru komin í eðlilegt horf. Longuet var i heimsókn í Pek- ing þar sem hann ræddi viö leið- toga landsins í tvo daga, þar á meðal viö forsetann Jiang Zemin. Kínverjar settu upp á sig snúð eftir að Frakkar seldu Taívönum orrustuþotur árið 1992 en þíða komst á samskiptin í janúar á þessu ári þegar Frakkar lofuðu að hætta seija vopn th Taívans. Borgarstjóri Dyflinnarferð- astáreiðhjóli íbúar Dyfiinnar, höfuðborgar írlands, hafa nú fengiö grænan borgarstjóra sem ætlar að leggja límúsínu embættisins og ferðast í staðinn um á reiðhjóll Þá ætlar hann að láta bera fram grænmet- isrétti viö hátíðlegar athafnir. John Gormley heitir þessi mað- ur og fékk hann flest atkvæði þegar borgarstjórnin kaus sér borgarstjóra á mánudagskvöld. Gormley er 35 ára gamall, kenn- ari að mennt. Velgengni hans þykir endur- spegla vaxandi áhyggjur manna af umhverfinu og mengun þess. Vinstrisinnar skutu sendi- mannTyrklands Vinstrisinnaðir grískir skæru- liðar lýstu í gær ábyrgð á hendur sér fyrir morðið á háttsettum tyrkneskum stjórnarerindreka í Aþenu og sögðust ætla að halda áfram á sömu braut. Skærulið- arnir voru að mótmæla þvi sem þeir köhuðu glæpi Tyrkja gegn Kýpverjum og Kúrdum. Skæruliðahópurinn sem kennir sig við 17. nóvember sendi fjög- urra síðna yfirlýsingu til einka- rekinnar sjónvarpsstöðvar á mánudagskvöld og var hún birt í griskum dagblöðum í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nóvembermenn ráðst gegn tyrk- neskum sendimönnum því að- stoðarblaðafuhtrúi tyrkneska sendiráðsins var drepinn áriö 1991 og annar starfsmaður var særður hættulega i sprengjutil- ræði sama ár. Arafat og Rabin til Parísar: Ræða næstu skref sjálfstjórnar Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissam- taka Palestínu, hélt til Egyptalands í morgun þaðan sem hann heldur th Parísar th viðræðna við Yitzhak Rab- in, forsætisráðherra ísraels. Þar ræða þeir næstu skref sjálfstjómar á Vesturbakkanum og fjárhagslega aðstoð. Embættismenn í Frelsissamtökum Palestínu, PLO, telja að Arafat muni leggja hart að Rabin að kaha heim ísraelska hermenn frá öðrum borg- um á Vesturbakkanum. Viðræðum- ar í París verða fyrsti alvarlegi fund- urinn sem aðhamir eiga með sér síð- an skrifað var undir samkomulagið um Gazasvæðið og Jeríkó í Kaíró í maí síðasthðnum. í sögulegri heimsókn sinni th Jer- íkó á Vesturbakkanum í gær sór Arafat embættiseið sem leiðtogi heimastjórnarinnar á Gazasvæðinu og í Jeríkó. Hét hann því í ræðu að sjálfstjómarsvæðið í Jeríkó yrði að- eins upphaf stærra ríkis Paiestínu- manna með Austur-Jerúsalem sem höfuöborg. Færri fögnuðu Arafat við komuna th Jeríkó en gert hafði verið ráð fyrir og er tahð að það geti stafað af miklum hitaíborginni. Reuter HM-TILBOÐ Eldsmiðjunnar að Bragagötu 38A 16" eldbökuð pizza með 3 áleggstegundum og 2 lítr- ar af kók f ylgja f rítt með. ENGRI LÍK Frí heimsending sími 62 38 38 Eldsmiðjan er einungis að Bragagötu 38A og hvergi annars staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.