Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1994, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1994 Neytendur Verðkönnun DV á tjaldsvæðum: Nóttin á 600-900 krónur - fyrir hjón, böm fá frítt á öllum stöðunum Á tímum sólar og hita þótti DV ástæða til aö kanna hvað það kostaði að tjalda og hvaða þjónusta væri í boði. Hringt var í tólf staði hringinn í kringum landið og spurt um verð og aðstöðu. Ekki var um ákveðinn spurningalista að ræða heldur ein- ungis spurt hvað væri í boði á hverj- um stað. Miðað var við að fá þær upplýsingar sem hinn almenni ferða- maður fengi hringdi hann á viðkom- andi staði. Fari hjón í ferðalag og gisti á sama stað í tjaldi í 4 nætur kostar það á bilinu 2400-3600 krónur. Börn fá frítt á öllum tjaldsvæðunum sem skoðuð voru. Aðstaðan misjöfn Ódýrasta tjaldsvæðið er á Kirkju- bæjarklaustri. Þar er hægt að velja um tvö svæði. Á öðru kostar nóttin 600 krónur fyrir hjónin en á hinu 700 krónur. Verið er að vinna að því að bæta aðstöðuna og vonast menn þar á bæ til þess að geta tekið í notkun sturtu- og þvottaaðstöðu seinna í sumar. Þar eru nú aðeins salerni og kalt rennandi vatn. . Mest þarf fólk að borga fyrir að- stöðuna á Egilsstöðum, í Ásbyrgi og Sértilboð og af- sláttur: Kjöt&fiskur Tilboðið gildir frá flmmtudegi til mánudags og þar kostar fol- aldabuff 698 kr. kg, folaldagúllas 648 kr„ folaldakótelettur 543 kr., svínlætissneiðar 598 kr., lamba- bógssneiöar, þurrkryddaðar, 580 kr„ Cheerios, 425 g, 198 kr„ Góu rúsínur, 500 g, 298 kr„ niöursoðn- ir tómatar, 400 g, 29 kr„ ís Cóla, 2 1, 98 kr. Hagkaup Tilboðið gildir 7.-13. júlí - ávaxta- og grænmetisdagar. Þar kostar þurrkryddað lambalærí 669 kr. kg, Nýja-Sjálands kiwi 149 kr. kg, hollenskt jöklasalat 79 kr„ hollensk Jonagold epli 79 kr. kg, steinlausar vatnsmelónur 79 kr. kg, hollenskt blómkál 169 kr. kg, ferskur ananas 79 kr„ avocado 69 kr„ mango 59 kr„ Mcvities kex, 300 g, 2 teg„ 99 kr„ Alabamakaka, Mcvities, 299 kr„ Hagkaups eplasafi, 41 saman, 249 kr„ Sambó þristur., 250 g, 139 kr„ Wasa frukost hrökkbrauð, 115 kr„ Kvarg, 3 teg„ 56 kr. í Skaftafelli. Þar kostar nóttin 900 krónur fyrir hjónin en eins og sjá má á meðfylgjandi skýringarmynd er fjolbreytt aðstaða á þessum stöð- um. í SkaftafeUi og á EgUsstöðum fær maður fimmtu nóttina fría og í SkaftafelU aðra hverja nótt eftir það. Mikiö átak hefur veriö unnið í ferðamálum á síðustu árum og þarf ekki að horfa langt aftur tU þess að muna lélega aðstöðu víðast hvar. Nú bregður svo við að á flestum stöðum er aðstaðan fjölbreytt og ýmislegt gert til þess að hafa ofan af fyrir ferðamanninum. Töluvert er um að skipulagðar séu sérstakar göngu- og skoðunarferðir og sums staðar er áhersla lögð á sérstakar barnastund- ir. Hestaleigum t.d hefurfjölgað mjög á landinu á síðustu árum. Bætt aðstaða er vissulega öllum mikið gleðiefni en mörgum þykir þjónustan dýr. Hefur dæmi verið tek- ið af tveimur, jafnvel þremur íjöl- skyldum, sem leigja sér saman sum- arbústað og sleppa mun ódýrar út úr því en ef tjaldað hefði verið. Þar þarf fólk ekki að borga sérstaklega fyrir að fara í sturtu, þvo af sér þvott eða elda matinn. Fátt þykir mörgum betra en að bregða sér burt af mölinni yfir helgi, setja niður tjald og skoða sig um í náttúrunni. Verst er ef sumir telja sig ekki geta leyft sér þann munað vegna kostnaðar. Sértilboð og af- sláttur: Tilboðin gilda frá fímmtudegi til miðvikudags. Þar fást Long Grain hrísgrjón, 2 kg, á 249 kr„ Bamsati hrísgrjón, 2 kg, á 389 kr„ Blue Dragon Mandarín sósa, 250 ml, á 189 kr„ einnota grill, 2 stk„ á 659 kr„ Bolands súkkulaði- hringir, 140 g, á 99 kr„ T-boIir barna á 232 kr„ Adidasbolir full- orðinna á 798 kr„ baöolia, 1 1, á 193 kr. og Gillette raksápa, 200 ml, á 169 kr. 10-11 Tilboðín gilda frá miðvikudegi til þriðjudags. Þar fæst BKI lúxus kaffi, A kg, á 198 kr„ græn papr- ika, 1 kg, á 289 kr„ Ariel ultra color, 2 kg, á 589 kr„ Frón Póló á 89 kr„ Emmess sumarkassi á 298 kr. og Sun-zip, 3 bragðtegundir, á 268 kr. Bónus Tilboðin gilda frá fimmtudegi til fimmtudags og þar fæst Bónus Cola, 21, á 85 kr„ Frón kremkex, 500 g, á 134 krónur, söltuð nauta- tunga, á 397 kr. kg, nautakótelett- ur, kryddlegnar, á 779 kr. kg, gul epli, á 49 kr. kg, Pampers, allar gerðir, 2 pakkar, á 1497 kr„ Þykkvabærjarskrúfur, papriku, á 129_kr„ Þykkvabæjarpopp á 49 kr„ Ópal kúlur, 250 gr, á 94 kr„ barnabolir, ýmsir litir, á 195 kr. Lægsta verðiö í framköllun 24 mynda filmu er 699 kr. Fjaröarkaup Afmælistilboð gildir 7. og 8. júlí. Þarfæst rauðvínslegið lambalæri á 669 kr. kg, lambaframhryggjar- sneiðar á 655 kr. kg, Emmess rjómais, 11, á 248 kr. - færð ann- an frían, stuttermabolir á 289 kr„ afa- og pólóbolir á 899 kr„ Fanta + Fanta lemon, 21 x 4, á 396 kr„ Samlokubrauð, eitt stk„ á 89 kr„ Hraunbitar, Góu, á 98 kr„ pylsu- brauð, 5 stk„ á 59 kr„ grillkol, 4,54 kg, á 245 kr„ bananar á 95 kr. kg, rauð epli á 95 kr. kg. Garðakaup Tilboðin gilda frá fimmtudegi til fimmtudags og þar fást kinda- lundir á 1090 kr. kg, kindafillet á 1030 kr. kg, kinda innanlæri á 998 kr. kg, sælkerapylsur frá Höfn á 998 kr. kg, Kapla tekex á 69 kr„ Kommo hafrakex á 69 kr„ ein- nota hraðgrill á 389 kr„ nektarín- ur, plómur og ferskjur, l kg öskj- ur, á 159 kr„ jarðarber, 250 g, á 159 kr„ rauð epli á 99 kr„ Super WC pappír, 8 rúllur, á 169 kr. Verðá §ultÞ svæðm 400 450 ísafprbur 400 400 400 Akureyri * Búöir 400 500 | Asbyrgi 450 Reykjahlíö Egilsstaöir 430 Húsfell 300 • Þingvellir 350 450 Laugardalur B. Höfn Skaftafell Kirkjubæjarklaustur Búðir s. 93-56700. 350 á mann, frítt f. 6 ára og yngri, hálft f. 12 ára og yngri, Salerni, kalt vatn, hestaleiga, báts- og jöklaferðir. Sérstaða: Jökullinn og náttúran í heild. Laugardalur s. 91-686944. 250 á tjald, 250 á mann, 12 ára +. Salerni, handlaugar, sturtur, eldunarhellur, þvottavél, grill. Sérstaða: Ákaflega skemmtilegt tjaldsvæði. Þingvellir s. 98-22660. 400 á mann, 13 ára +. Öryrkjar og elliiþ. fá frítt. Salerni og handlaugar, kalt vatn, dagskrá um helgar, þjónustumiðstöð. Sérstaða: Náttúran og saga staðarins. Húsafell s. 93-51378.400 á mann, 15 ára +. Salerni, sundlaug, hesta- og hjólaleiga, jöklaferðir, mínígolf. Sérstaða: Yndisleg náttúra og friður og ró um nætur. Skaftafell s. 97-81627. 450 á mann, 14 ára +, hálft f. 65 ára og eldri. Fimmta nótt frí síðan önnur hver. Salerni, sturtur, heitt og kalt vatn, verslun og yeitingahús, dagskrá alla daga, gönguferöir, barnastundir. Sérstaða: Orugg næturró. Egilsstaðir s. 97-12320. 450 á mann, 14 ára +, fimmta nótt frí. Salerni, heitt og kalt vatn, sturtur, inniaðstaða, þvottavél, greiöslukort. Sérstaða: Rómuð veðurblíða. Ásbyrgi s. 96-52195. 450 á mann, frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Þjónustumiðstöð, salerni, heitt og kalt vatn, eldunaraðstaða, sturtur, þurrkofnar, dagskrá alla daga, barnastund á sunnudögum. Sérstaða: Gönguleiðirnar. Akureyri s. 96-23379. 400 á mann, 14 ára +. Salerni, sturtur, þvottavél og þurrkari, eldunaraðstaöa, ísskápur. Sérstaða: Óútreiknanlegt veöur. HÖfn í Hornafirði s. 97-81701. 430 á mann, 13 ára +. Salerni, heitt og kalt vatn, sturtur, þvottavél og þurrkari. Sérstaða: Næði og ró. Reykjahlíð s. 96-44103. 400 á mann, 15 ára +. Salerni, heitt og kalt vatn, svefnpokapláss, þvottavél og þurrkari, skipulögö dagskrá. Sérstaöa: Ljúft viðmót tjaldvarða. Kirkjubæjarklaustur s. 98-746210. 350 og 300 á mann, 12 ára +. Salerni, kalt vatn, sturtu- og þvottaaðstaöa tilbúin í sumar. Sérstaða: Veður- og náttúruparadís. - ísafjörður s. 94-4485. 400 fyrir tjald og mann, 200 fyrir aöra í tjaldið, 12 ára +. Salerni, handlaugar, grillaðstaða, sturtur, hægt að fá þvegið og þurrkaö. Sérstaða: Miösvæðis, stutt í allt. Renault 19 TXE/A 1991, ek. 54 þús. Kr. 1.000.000. Einnig beinsk. 1991. Kr. 950.000. Chrysler Saratoga 1991, ek. 51 þús. Vel búinn. Tilboðsverð kr. 1.450.000. Daihatsu Applause Limited 1991, ek. 37 þús. sjálfsk., rafm. í öllu. Kr. 990.000. Subaru 1985/1987/1989/1988 turbo. Verð frá kr. 490.000 til kr. 820.000. MMC Lancer 1989, ek. 60 þús. Kr. 700.000. Einnig 1990 og 1991. Bílaumboðið BMW 325ÍX touring 1990, einstakurfjórhjóladrifinn bíll, hlaðinn aukahlutum, ek. 57 þús. Kr. 2.100.000. hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, Renault 19 RTi 1992, ek. 24 þús„ 107 hö„ ótal aukahl. Kr. 1.390.000. Honda Accord 1990, ek. 55 þús„ sjálfsk., rafm. í öllu. Kr. 1.280.000. sími 686633 Bílasalan Krókhálsi Einnig á staðnum m.a. Tilboðslisti Árg. Stgr. Tilbverð Mazda 323 1988 450.000 Renault Nevada 1990 1.190.000 Renault ClioRT 1991 700.000 RenaultClioRN 1991 620.000 Renault ClioRT/A 1991 820.000 Citroén AX11 1987 270.000 Toyota Corolla st. 1991 750.000 BMW316A 1988 850.000 BMW520Í 1989 1.490.000 Tilboð Daihatsu Ch. 1300 1991 670.000 Tilboö BMW318ÍA 1984 390.000 Tilboð Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða. j Krókhálsi 3, Sími 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.