Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Side 11
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 Skák Smyslov gaf skákkonum engin grid Vassilí Smyslov, fyrrverandi heimsmeistari, lætur engan bilbug á sér finna þótt orðinn sé 73 ára gamall. Keppni öldunga viö úrvalsliö kvenna er aö verða árviss viöburöur og vekur ævinlega mikla athygli. Hollendingurinn Joop van Oosterom á heiöurinn af þessmn atburði og hefur honum tekist að draga marga þekkta garpa aö taflborðinu eftir langt hlé. Skemmst er aö minnast þess að Friörik Ólafsson tók þátt í keppninni á síðasta ári en hún fór þá fram í Vínarborg. Nú var teflt í Monaco. Sem fyrr var hvor sveit skipuð sex mönnum sem tefldu tvær skákir gegn hverjum hðs- manna andstæðinganna. Leikar fóru svo að kvenfólkið endurtók sigurinn frá árinu áður en mjótt var á mun- um. Þær hlutu 37 vinninga gegn 35 vinningum öldunga. Sveit þeirra var skipuð kínverska heimsmeistaran- xun Xie Jun (7,5 vinningar), Judit (7.5) og Zsuzsu Polgar (7), Ioseliani (6.5) , Tsíbúrdanidze (5,5) og Arak- hamíu (3) en þrjár síðastnefndar eru allar frá Georgíu. Karlar stilltu upp frægum stjörn- um. Aldursforsetinn og fyrrverandi heimsmeistari, Vassilí Smyslov, sló öllum við og hlaut 8 vinninga. Hann er orðinn 73 ára gamall en það er eins og hann láti engan bilbug á sér finna þótt árin færist yfir og reikni- getan verði þokukenndari. Smyslov hefur ætið látið ofumæma tilflnn- ingu fyrir stöðunni stýra leikjum sín- um og ekki brást hún honum nú fremur en endranær. Umsjón Jón L. Árnason Vlastimil Hort náði næstbestum árangri karla (7,5), Borís Spasskí, fyrrverandi heimsmeistari, kom næstur (6), síðan Lajos Portisch (5,5), Borislav Ivkov (4,5) en Bent Larsen varð að sætta sig við neðsta sætið (3,5) en hann varð efstur karla í fyrra. Ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch hefur teflt margar fallegar skákir um ævina en alveg frá unga aldri hafa óvæntar leikfléttur verið hans Akkílesarhæll. í Monaco tókst kvenfólkinu nokkrum sinnum að koma á hann höggi. í tvígang bhnd- aðist Portisch fyrir sígildum steflum - eða var það kvenleg fegm-ð? Skoð- um fyrst Ioseliani - Portisch úr 1. umferð. Ioseíiani hafði hvítt og átti leik: 18. Bxh7+! Kh8 Ef 18. - Kxh7 19. Dh5+ Kg7 20. Dg4 + Kh7 21. Hf3 og svartur verður, eins og í skákinni, aö gefa drottning- una til að komast hjá máti. 19. Hf3! Dxf3 Þvingað en nú er eftirleikurinn auðveldur. 20. gxf3 Kxh7 21. Df2 Hg8 22. Dh4+ Kg7 23. Hgl+ Kf8 24. Hxg8+ Kxg8 25. Dxf6 Bxf3+ 26. Kgl Bd5 27. h4 Hf8 28. Kf2 c4 29. h5 - Og Portisch gafst upp. Og í 3. umferð kom þessi staða upp í skákinni Xie Jun - Portisch: 8 I 7 6 A 5 A A A A A 4 A A 3 A s 2 A 1 W 9 & & & ABCDEFGH 25. Bxh7+!Rxh7 26. Dh5 Tvöfalt uppnám. Portisch hefur e.t.v. stólað á „björgunarleiðina" 26. - Bxg2+ 27. Kxg2 Dc6+ 28. Kgl Rf8 en þá er 29. BxfB! (29. - gxfB 30. Hg3+ og mátar) mjög sterkt. 26. - Kf8 27. Dxh7 Df7 28. Ba3 e5 29. Dd3 exf4!? 30. Hh8+ Ef 30. Dxd6+ Kg8 og færi svarts eru hættuleg. T.d. 31. Ddl Dg6 32. HÍ3 Dc2! o.s.frv. 30. - Ke7 31. Re4 Bxe4 32. Dxe4+ Kd7 33. Db7+ Bc7 34. Hxe8 Dxe8 35. Bxc5 De2 36. Bb6 Ddl+ 37. Bgl a5 38. c5 Dd2? 39. a3 g5 40. b4 axb4 41. axb4 - Og svartur gaf. Nýr stigalisti FIDE AnatoU Karpov hefur hækkað um fjörutíu Elostig á nýjum Usta FIDE sem gekk í gUdi um mánaðamótin - mest munar um Linares-mótið fræga í febrúar. Karpov trónir efst á Ustan- um en nýtur góðs af því aö nöfn Kasparovs og Shorts er þar hvergi að finna eftir að þeir gáfu Alþjóða- skáksambandinu langt nef. Karpov er efstur með 2780 stig, Sírov (Lett- landi) kemur óvænt næstur með 2740, Kramnik (Rússlandi) hefur 2725, Anand (Indlandi) hefur 2720, Salov (Rússlandi) 2710, Kamsky (Bandaríkjunum) og ívantsjúk (Úkraínu) 2695, Gelfand (Hvíta Rúss- lapdi) 2680, Bareev (Rússlandi) 2675 og Júsupov (Þýskalandi) er í 10. sæti með 2665 stig. Meðal efstu ungmenna - tvitugra og yngri - eru nöfn sem láta kunnug- lega í eyrum íslendinga. Efstur er Kramnik (2725), þá Kamsky (2695), síðan Topalov (Búlgaríu, 2645) en í 4. sæti er Ungveijinn Zoltan Almasi, sem tefldi á alþjóðlega Kópavogsmót- inu (2620), og í 5. sæti Rússinn Vadim Zvjagínsev (2585) sem sigraði ásamt Hannesi á opna Reykjavíkurskák- mótinu. Judit Polgar hefur flest stig kvenna, 2630, og er langefst. Systir hennar, Zsuzsa, kemur næst með 2550 og sænska skákdrottningin Pia Cramling er í 3. sæti með 2525 stig. Jóhann Hjartarson er efstur Is- lendinga og í 72. - 75. sæti á heimslist- anum, með 2585 stig. Hannes Hlífar Stefánsson hefur nú skotist upp í 2. sæti eftir góða sigra á alþjóðamótun- um í Reykjavík og Kópavogi, hefur 2560 stig. Margeir Pétursson hefur 2540 stig, Jón L. Ámason 2525, Helgi Ólafsson 2520, Karl Þorsteins 2510, Friðrik Ólafsson 2465, Þröstur Þór- hallsson 2460 og Helgi Áss Grétars- son 2450 en hann hefur hækkað um 65 stig frá áramótum. Alls hafa 57 íslendingar alþjóðleg stig og hefur þeim fjölgað um 15 frá síðasta lista. Áskorendaeinvígin Síðar í mánuðinum hefst 2. lota áskorendaeinvigja FIDE á Indlandi. Þar tefla einvígi Timman og Salov, Anand og Kamsky og Kramnik og Gelfand. Anatolí Karpov bætist síðan í hóp sigurvegaranna þriggja og þeir tefla „flórmenning" um heimsmeist- aratitiÚnn. Þá hefur verið dregið í undanúrslit- um PCA-keppninnar. Short mætir Kamsky og Ánand teflir við Adams. Þessi einvígi verða háö í Barcelona á Spáni í september - teflt inn réttinn til þess að skora á PCA-meistarann, Garrí Kasparov. Vertu með - draumurinn gæti orðið að veruleika

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.