Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1994, Page 27
LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1994 35 „Þjóðir keppa hver við aðra en auk þess keppa kynþættir innbyrðis, svartir og gulir gegn hvítum ...“ Knattspyrna er dauðans alvara Sumir eru svo einfaldir að halda að knattspyrna sé leikur eða íþrótt. Þeir halda að menn komi saman til að leika með bolta sér og öðrum til skemmtunar; aðalatriðið sé ekki að vinna heldur vera með. Nökkva lækni hefur lengi verið ljóst að skoðanir sem þessar eru ákaflega bamalegar. Knattspyma er ekkert gamanmál fremur en bardagar skylmingaþræla á Kólosseum hinnifornu. Hverjir eru bestir? Nú fer heimsmeistarakeppni fram 1 þessari göfugu íþrótt. Nokkrar útvaldar þjóðir senda hð sín til Ameríku til að berjast til þrautar. Eftir því sem á líður harðnar bardaginn og hvert hðið af öðru axlar sín skinn og heldur heim á leið. Að leiðarlokum stend- ur eitt lið eftir og kallast heims- meistarar næstu 4 árin. Þessi keppni er gífurlega hörð enda er tekist á um mikla peninga, heiður og þjóðarstolt. Þjóðir keppa hver við aðra en auk þess keppa kyn- þættir innbyrðis, svartir og gulir gegn hvítum; heimsálfur slást, Asía gegn Evrópu, Norður-Ameríka gegn Suður-Ameríku; fátækar þjóðir berjast við ríkar, svangar við saddar, gamaitkommúnískt drengjauppbeldi berst við kapítal- ískafrjálshyggju. Keppnin dregur að sér fjölmarga sjónvarpsáhorf- endur enda er unnt með tilkomu nútíma fjölmiðlunar að flylja svita, blóð, fögnuð, kvöl og óp skylminga- þrælanna inn í stofur til fólks. Nökkvi læknir hkir keppni sem þessari við glaðlega heimsstyrjöld í skemmthegri vasaútgáfu. Þjóð- irnar beijast gjöreyðingarstríði í 90 mín. þar til önnur hvor verður að játa sig sigraða. Venjulegar styijaldir með flugvélum og sprengjuvörpum eru endalausar og oft ihskiljanlegar eins og átökin í Bosníu. Samheijar sundrast og snúast á sveif með fornum mót- heijum og mynda óskiljanleg bandalög. Borgir faha en vinnast aftur og víglínan er oft óskhgrein- anleg. Fylkingar sem takast á líkj- ast hver annarri og ákaflega erfitt er að greina góðu kallana frá þeim vondu. En í knattspymunni eru línurnar skýrar. Herir þjóðanna em í litskrúðugum, fahegum bún- ingum sem gerir þá aðgreinanlega Á læknavaktiimi Óttar Guðmundsson læknir og öhum viðureignum lýkur innan tilskhins tima í beinni útsendingu í sjónvarpi. Áhorfandinn getur æst sig upp, fylgst spenntur með sigri eða ósigri og lifað sig inn í and- rúmsloft vígvaharins um stund. Hann er hluti af heild sem á sér eitt markmið; að sigra andstæðing sinn. Þetta minnkar einmana- kennd einstaklingsins og eykur manngildi hans enda er hann þátt- takandi í sögulegri þróun. Sjálfs- virðing og mat á eigin verðleikum og getu eykst aö sama skapi. Mikil dramatík En hvað gerir knattspymuna svona sérstaka. Af hveiju fara allar þessar þúsundir út á knattspymu- vellina til að hvetja liöið sitt til dáða. Afhveiju sitja mhljónir manna fyrir framan tækin sín og horfa á leiki. Um þetta hafa verið skrifaðar miklar og langar bækur. Eftir slysið mikla í Bmssel 1985 þegar nokkrir tugir ítaia biðu bana í slysi eftir áflog Liverpool-aðdá- enda og Juventus-manna, skrifaði ítalski rithöfundurinn Umberto Eco grein. Hann taldi að áhorfend- ur fylgdust með íþróttakappleikj- um af sömu ástæðu og Rómveijar hinir fornu horfðu á gladíatora slást. Þeir vhdu sjá blóð, spennu og bardaga. Slysið og leikurinn í Brussel vom að áhti Ecos hin full- komna skemmtun þar sem áhorf- endur fengu bæöi blóð og dauða og auk þess knattspymuleik, sem kannski var óþarfur þar sem til- gangi hans var náð áður en hann hófst. Heimsmeistarakeppnin nú hefur búið yfir mikilh spennu og dramatík. Besti knattspyrnumaður heims varð uppvís að eiturlyíja- neyslu og sendur grátandi heim. Þjóðverji sýndi áhorfendum smán- arflngurinn og var rekinn heim. Leikmenn hafa kvartað undan lífs- hættulegum hita eins og þrautpínd- ir galeiðuþrælar. Hápunktur þess- arar kitlandi spennu var þó Kól- umbíumaður sem gerði sjálfsmark og var drepinn af tryhtum löndum sínum fyrir vikið. „Þakka þér fyrir sjálfsmarkið," sagði morðinginn og tók í gikk skammbyssunnar sinn- ar. Spenna, þjáning, blóð og barátta eru lykhorð mannlegrar skemmt- unar. Sagt er að í styrjöldum Qölgi bameigum og sjálfsmorðum fækki. Þjóðir þjappast um sameiginleg markmið sem gefur lífinu ákveðið ghdi. Einangrun einstaklingsins minnkar og samkennd þjóðarinnar eykst. Ekkert er eins vel til þess fahið að sameina þjóðir eins og sameiginlegur andstæðingur. Heimsstyijöld í vasabroti eins og heimsmeistarakeppni í knatt- spymu gegnir því þýðingarmiklu hlutverki. Hún sameinar fólk og gefur því tækifæri th að gráta eða hlæja saman, hún brýtur upp hversdagsleikann og gefur ltíinu nýtt ghdi. Þeir sem em keppninni andvígir geta sameinast í andstööu sinni, íjasað og rifist og hringt th sjónvarpsins og kvartað eða skrif- að greinar í blöö. Slík sameiginleg óánægja er ágæt spennulosun. Hin- ir geta fagnað með sínum mönnum og fundið lífið ólga í bijóstinu og aukið þannig eigin lífsnautn. Nökkvi læknir óskar þjóð sinni til hamingju með stöðugar knatt- spyrnuútsendingar aha helgina. GLERLISTANÁMSKEIÐ Jónas Bragi Jónasson glerlistamaður heldur námskeið í annars vegar steindu gler og hins vegar í glerbræðslu. Námskeiðin heíjast 13. júlí. Síðustu námskeiðin í ár. Upplýsingar í síma 15054. Ódýrt þakjárn Ódýrt þakjárn og veggklæðning Framleiðum þakjárn og fallegar veggklæðningar á hag- stæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 - Kópavogi Símar: 45544 og 42740, fax 45607 Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Raufarhafnarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. júlí nk. Umsóknir skal senda til skrifstofu Raufarhafnar- hrepps, Aðalbraut 2, 675 Raufarhöfn. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Guðmundsson sveitarstjóri í síma 96-51151. Hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps ftVMABTILBM 20-50% afsláttur Sumarblónt frá 25 kr. /'t: yr 0U blómabmt á aðeins 390 kr. 00 ái /iiiíi GARÐSHORN lí 10-22 v/3ossvogskiújugarÖ - sími 40500 0 CONWAY Rúmgóður 4-6 manna tjaldvagn með fortjaldi, á sérstyrktum undirvagni og 13" hjólbörðum. VERPKR »5.008,o. Á sértilbodi med fortjaldi, borði og varadekki. TITANhf LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.