Alþýðublaðið - 19.04.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 19.04.1967, Síða 11
fc Ritsf íórTÓrn Eidsson 52. Víbavangshlaup IR hefst kl. 2 á morgun UM 20 þátttakendur Jiafa tilkynnt þátttöku frá ýmsum félögum og samböndum. KR-ingar eru með flesta keppendur eða 5, UMSE 2 og aðrir aðeins með 1 keppanda. Reiknað er þó með að eitthvað bætist við er að sjálfu hlaupinu kemur og einhver félögin reyni að hafa' í sveit. Keppt verður um þriggja, fimm og tíu manna sveitabikara, sem ýmis fýrirtæki hafa gefið. Þriggja manna bikarinn hefur Hagtrygg- ing gefið, fimm manna bikarinn Gunnar Ásgeirsson og bikarinn fyrir tíu manna sveitina heíur Olíufélagið Skeljungur gefið. Bik- ararnir eru allir nýir og keppt um þá í fyrsta skipti. Þriggja og fimm manna bikar- arnir þnrfa að vinnast þrisvar í röð eða ails fimm sinnum, til þess að vinnast til eignar, en bikarinn fyrir tíu manna sveitina vinnst til eignar í hvert skipti fyrir sigur tíu manna sveitar, en það eru litt ar líkur á því, að í þetta skipti verði um nokkra tíu manna sveit að ræða. Keppendur eiga að mæta við Hljómskálann kl. 10 f.h. á morg- un. Þá á að ganga með þeim og leggja brautina um Vatnsmýrina, en hlaupið hefst svo kl. 2 e.h. Að hlaupi loknu býður stjórn Í.R. til kaffidrykkju og verðlaunaaf- hendingar, keppendum og starfs- mönnum. UCLA sigraöi í bandarísku háskólakeppni í körfubolta Fyrir nokkru lauk bandarísku háskólakeppninni (NCAA) í körfuknattleik með sigri BRU- INS, liðs UCLA háskólans, í úr- slitaleik gegn liði Dayton háskóla. Leikurinn fór fram í Louiseville í Kentucky og lauk með yfirbui’ða sgiri UCLA, 79:64. en það var 30. sigur liðsins í röð á keppn- istímabilinu. NCAA-keppnin er úrslitakeppni milli 10 beztu liáskólaliðann í Bandaríkjunum, en til að komast í hana verða liðin 10 að sigra í nokkrum minni keppnum, sem eru ef svo má segja, einskonar und- anrásir fyrir aðalkeppnina. Það þykir mikill heiður að því að sigra í þessari keppni, og eiga leikmenn sigurliðanna venjulega greiðan aðgang að atvinnumanna- liðunum, þegar skólagöngu þeirra lýkur. Þá er Ólymþíulið Banda- ríkjanna, sem alltaf hefur haft höfuð og herðar yfir keppinauta sína á Ólympíuleikunum, myndað með þessa sömu menn sem aðal uppistöðu. Til marks um áhuga fólks í Bandaríkjunum á keppni | FH og Fram || |; leika að nýju |;á föstudagskvöld i • Leikur FH og Fram um f I1 íslandsmeistaratitilinn í i handknattleik karla verffur 5 (i háffur á föstudagskvöldiff í j i1 íþróttahöllinni. i \ háskólaliðanna, má nefna, að í Kentucky, þar sem úrslitin fóru fram, er hvert sæti skipað á alla leikj vetrarins í húsi, sem tekur Framhald á 14. síðu Hér hefur Lucius Allen komizt 6- valdaffur upp aff körfu Dayton og skorar. KR-KFR leika í 7. deild í kvöld í KVÖLD heldur íslandsmótið í körfuknattleik áfram í íþróttahöll inni í Laugardal. Þá verða leiknjr þeir leikir, sem frestað var vegna landsleiksins við Dani 2. april: KR — KFR 1. deild. ÍR — ÍKF 1. deild. Keppnin hefst kl. 20.15. ★ Belgía sigraði Holland 1=0 i landsleik í Antwerpen á sunnudag. ★ Luxemburg og Pólland gerðu jafntefli í undankeppni EM i knattspyrnu. Hvorugt liðið skor- aði. i ★ Gordon Banks Leicester mark- vörður Englands frá HM var seid- ur til Stoke í gær fyrir 52 þús. pund. Banks, sem er 28 ára gam- all hefur leikið fyrir Leicester í átta ár. Alcindor (nr. 33) er ekki árennilegur, þar sem hann gnæfir yfir Elvin Hayes, bezta mann Dayton. ÍBK vann ÍBH 4:0 Reykjavík, Hdan. Annar leikur Litlu bikarkeppn- innar fór fram í Keflavík í gær- kvöldi. Keflvíkingar sigruðu Hafn arfjörð með 4 mörkum gegn engu. Vilhjálmur Ketilsson, 17 ára ný- liði, skoraði fyrsta mark leiksins snemma í fyrri hálfleik, en Einar' Gunnarsson bætti öðru við ríðar í hálfleiknum, með góðri aðstoð Jóns Jóhannssonar. Er um 15 mín. voru liðnar af síðari hálfleik skor ar Einar aftur, eftir sendir.gu frá Jóni og þögar um 10 mín. eru til leiksloka bætir hann enn einu markinu við, þannig að leiknum lauk með sigri Keflvíkinga 4—0. Leikinn dæmdi Grétar Norðfjörð og gerði það vei. Veður var hið bezta þegar leikurinn fór fram og voru áhorfendur mjög margir. Keflvíkingar höfðu yfirhöndina svo að segja allan leikinn og ljóst er, að þeir verða ekki auðsigraðir í sumar. Nýtt íslandsmet Á sundmóti KR í gærkvöidi, setti sveit Sundfélags Hafnarfjarð- ar nýtt íslandsmet í 4x50 m bringu sundi karla, synti á 2:20,1 min. Gamla metið, 2.20,7 mín. átti Ár- mann. Nánar á morgun. Feðgar settu ný met í kúluvarpi Guttormur ;Ólafsson,KR Á LAUGARDAGINN var keppt í stangarstökki og kúluvarpi Ung- linga- og drengjamóts íslands í íþróttahöllinni í Laugardal. Skýrt hefur verið frá afreki Guðmund- ar Hermannssonar í kúluvarpinu, en hann keppti sem gestur og varpaði 16,96 m, sem er ísl. inn- anhússmet. Kastsería 'hans var: 16,3 - óg. — 16.72-16,96-16,56 -16.23. Úrslit í mótinu urðu sem hér- segir: Kúluvarp unglinga: m. Arnar Guðmundsson, KR 14,46 Erlendur Valdimarsson, ÍR 14,30 Páll Dagbjartsson, ÍR 13,67 Árangur Arnars, sem er sonur Guðmundar Hermannssonar er nýtt unglingamet. Stangarstökk unglinga: m. Bergþór Halldórsson, HSK 3,25 Erlendur Valdimarsson, ÍR 3,10 Guðjón Magnússon, ÍR 3,10 Guðni Sigurðsson, ÍR 2,95 Kúluvarp drengja: m. Kjartan Kolbeinsson, ÍR 13,06 Guðni Sigfússon, Á 12,56 Marteinn Mortensen, ÍR 11,44 Stangarstökk drengja: m. Framhald á 14. siðu. GUTTORMUR er 23 ára verzlunarmaður, 183 em á hæð. Hann hefur æft körfu- knattleik siðan 1958 og hef- ur átt sæti í KR-liðinu sem bakvörður síðan meistara- fiokkur KR var stofnaður á ný árið 1962. Hans sterkasta hlið er ágæt skot af meðal- * t færi, auk þess að vera sterk- ur varnarmaður. Hann hef- . ur leikið fjóra..landsleiki. ! Auglýsið í Alþýðublaðinu 19. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1|!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.