Alþýðublaðið - 20.04.1967, Qupperneq 13
KQMyiOi&SBÍÍl
■>imi 41ð8S
Sysiir
þrumunnar
Hörkuspennandi. ítölsk litmynd.
Endursýnd kl. 7 og 9.
- GLEÐILEGT SUMAR —
Den stonne, síærke og
uafrystelige krigsfilm
om helvedet i
junglen p5
oen Leyte
iforáret
1945
Fræg japönsk kvikmynd.
Leikstjóri, Kon Iohikawa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
— ÓVÆNT ÚRSLIT
Sýnd kl. 5 og 7.
— SMÁMYNDASAFN
Sýn.d kl. 3.
- GLEÐILEGT SUMAR —
l¥!assey
Fergusosi
DRÁTTARYÉLA
og GRÖFUETGENDUR
Nú er rétti tíxnina tli a6
láta yfirfara og gera við
vélaraar fyrir vorið'.
Massey Ferguson-viÖ-
gerðaþjónustu annast
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonat
hf.
Síðumúla 17.
sími 30662
Siprgeir Slgurjónsson
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
tjinn uiqaróf u öltí
SJ.RS.
Framhaldssaga eftir Astrid Estberg
ÉG ER SAKLAUS
róleg og svara eins eðlilega og
henni var unnt.
— Ég man það því miður ekki.
— Ætli þér hafið ekki borgað
með tveim hundraðkrónaseðlum
í skóbúðinni og fengið þar til
baka einn tíkall og fáeinar krón
ur í mynt, tveir hundraðkróna-
seðlar í kjólabúðinni og svo
tveir hundraðkrónaseðlar, fimm-
tíukrónaseðill og nokkrir tíu-
krónaseðlar?
— Getur verið, en hvað kem-
ur það yður við?
— Mjög mikið. Hundraðkróna
seðlarnir og fimmtíukrónaseðl-
arnir eru hluti af peningunum,
sem nýlega var rænt úr launa-
pokum hér á Ulrikslundi. Get-
ið þér frú Rasmussen útskýrt
fyrir mér, hvernig þér komust
yfir peningana?
Louise náfölnaði. — Nei —
þetta er lygi — ég var ekki með
þá peninga — hvernig kemur yð-
ur þetta til hugar?
— Okkur kemur það ekki til
hugar, við vitum það.
Fingur Ulriks um pípumunh-
stykkið hvítnuðu. Hann starði
skilningssljótt á Louise og svo
á Karlsen yfirlögregluþjón —
þetta gat ekki verið rétt. Hann
trúði því ekki. . . augu hennar
voru róleg og barnslega spyrj-
andi. Og heimskuleg eins og
alltaf. En hún var föl. . .
— Hvernig vitið þið það?
— Á hverjum mánuði biður
óðalseigandinn um háa peninga
upphæð. Bankarnir senda þá
peninga venjulega í búntum
með númeraröð. Þegar pening-
arnir hurfu skrifaði Jensen bók-
ari hjá sér númerið á seðlunum
sem verkamennirnir fengu og lét
okkur vita um árangurinn. Við
skipuðum bönkunum að láta
okkur umsvifalaust vita hvenær
númerin kæmu inn. Það gerðist
á fimmtudaginn þegar stór skó-
búð og kjólabúð lögðu inn af-
rakstur dagsins. Þér voruð ó-
heppnar frú Rasmussen. Ég
neyðist til að handtaka yður.
— Hvernig hefði ég átt að ná
í seðlana? Ungfrú Ravnsborg
hafði lykilinn. . .
— Það er annar í skrifborði
Normans óðalsbónda. Þér hafið
víst náð í hann.
— Nei, alls ekki. Ég fékk pen-
inga hjá ungfrú Ravnsborg. Hún
vildi fá peningum skipt og lét
mig fá stóra seðla.
—■ Hvenær.
— Daginn sem Norman óðals-
eigandi fór til skógarbrunans,
sagði Louise. — Þá var útborg-
unardagur og. . .
Anna kom inn.
— Frú Rasmussen lýgur. Ung-
frú Ravnsborg fór ekkert *inn
þann dag. Ég veil það, því hún
sagðist ekki ætla að borða
lieima.
— En sú frekja í yður að
ryðjast svona inn, öskraði Lou-
ise.
— Hver bað yður um að
koma.
— Ég varð forvitin, þegar ég
sá lögregluþjónana, sagði Anna
rólega. — Ég lá á hleri hérna
fyrir utan og ég heyrði allt. Ég
heyrði líka þegar frú Rasmus-
sen krafði ungfrú Ravnsborg um
peningana fyrir matinn. Eitt-
hundraðogfimmtíu krónur! Jafn-
vel þó matur og húsnæði væru
með í laununum!
Ulrik kipptist við. — Hvað
*■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
24
ertu að segja, Anna? Varð hún
að borga ....?
— Það varð Birte Ehassen
líka. En hvorug þeirra vildi
slúðra og spyrja hvort þær hefðu
misskilið þig, þegar þú réðir
þær......
— En, Louise, — þetta er
hræðilegt — hvernig i ósköpun-
um .. ?
— Anna lýgur, sagði Louise.
Það er óforskammað af henni
að ryðjast hingað inn. Þetta —•
þetta er samsæri.
— Það álít ég ekki, sagði Karl-
sen yfirlögregluþjónn rólega. —
Ég verð víst að biðja yður um
að koma með mér, frú Rasmus-
sen. Ef svo reynist að þér séuð
saklaus verður yður vitanlega
sleppt. r
— Ég kem ekki með ykkur!
Aldrei. Sjálfstjórn Louise var á
þrotum. Hún stökk til dyra. En
þar stóð Anna og varnaði henni
útgöngu. Einn lögregluþjónanna
greip Louise.
Ulrik leit Undan. Hann
skammaðist sín. Hann hafði trú-
að Louise en ekki Merete, sem
hann elskaði þó. Hvernig mátti
það verða? Yfirlögregluþjónn-
inn rétti honum höndina og fór
með félögum sínum.
— Nú er svo sannarlega sunnu
dagur í miðri viku! sagði Anna.
Ég skal sótthreinsa allt húsið!
Hún er falleg, en djöfull í
mannsmynd. Og hún ætlaði að
vera frúin hér!
Ulrik settist á stól og lokaði
augunum. Hann reyndi að átta
sig. Við tilhugsunina um Mer-
ete fann hann til. Hann varð
að segja henni allt. En hvernig
gat hann bætt henni upp þá með-
ferð, sem hún hafði sætt á Ul-
rikslundi. Hann hafði látið
hana fara eins og góður maður
leyfir afbrotamanni að sleppa.
Óskiljanlegt að Louise. .. Svo
lagði lögreglubíllinn af stað. —
Lögregluþjónarnir fóru með
hana- Hann skuldaði henni ekk-
ert framar! Hvorki tillitssemi né
hjónaband. Hann var frjáls.
TUTTUGASTI OG FJÓRÐI
KAFLI.
Merete! Hvar var Merete? —
Var Hákon búinn að útvega
henni starf í Ameríku? Hún
elskaði Hákon. Eða var það einn
lygavafningurinn úr Louise? —
Louise sagði að það væri þann-
ig ....
— Óðalsbóndi! Þetta var
Anna. — Ég opnaði ofninn inni
í herbergi h e n n a r , því ég
minntist þess að þar rauk upp
úr reykháfnum um daginn og
ég bjóst við, að hún hefði ver-
ið að brenna eitthvað. Það
reyndist rétt. Hérna eru leif-
arnar.
Anna rétti honum bréfsnepla.
Það var hægt að sjá þrátt fyrir
það, hve sviðnir þeir voru, að
þetta voru leifarnar af launa-
listunum.
— Úff! sagði Anna. — Mér
verður óglatt.
Ulrik tók listana. Þetta var
rithönd Merete. Hann sló svo
fast með krepptum hnefanum í
borðið að hann verkjaði í hönd-
ina. Svo reis hann á fætur og
liards. Árið 1964 gagmrýndi
hann Erhard fyrir að gæta
þess ekki nóg að viðhalda góð-
um samskiptum við Frakka, óg
hann tók virkan þátt í atburð-
um þeim sem leiddu til þess
að Erhard varð að segja af sér
í fyrra.
Síldin
Frh. af 3. síðu.
um og er engin síld flutt nt úr
landinu nema hún hafi áður verií
skoðuð og samþykkt af hálfu
kaupenda.
Kvartanir liafa að þessu sinni
samt borizt eftir á frá nokkrum
kaupendum um skemmda síld.
Nemur það magn sem kvartað
hefur verið yfir um 2% af heild-
armagni þeirrar síldar sem út lief
ur verið flutt af framleiðslu síðast
liðins árs. Auk þess liggur enn í
landinu talsvert magn síldar, eða
um 5% af heildarframleiðslunni,
sem ekki hefrn- enn verið útflutt.
Orsakir til galla á síld geta ver-
ið margvíslegar, og hefur oftast
tekizt að leysa vandamál, sem upp
liafa komið með samkomulagi milli
seljenda og kaupenda. Rangar
fréttastofu- eða blaðafregnir geta
aftur á móti aldrei leitt til eðli-
iegrar lausnar á þessum málum
frekar en öðrum.
m áw
Adenauer
jafnan mikill styrr um persónu
hans og hann þótti ráðríkur í
viðskiptum við samstarfsmenn
sína. Síðustu æviár Adenauers
auðkenndust af andúð hans á
Ludwig Erhard, sem kjörinn
var eftirmaður hans, en Erhard
hafði áður verið efnahagsmála-
ráðherra.
Eftir kosningarnar 1961 var
hart lagt að Adenauer að fara
frá völdum og þessar kröfur
gerðust sífellt háværari þegar
fylgi kristilegra demókrata
rýrnaði í ýmsum fylkiskosn-
ingum.
í desember 1962 tilkynnti Ad-
enauer að hann mundi segja
af sér, en hann neitaði að til-
nefna Erhard sem eftirmann
sinn. 1 apríl 1963 gerði þing-
flokkur kristilegra demókrata
á sambandsþinginu uppréisn
gegn Adenauer og tilnefndi Er-
hard sem kanzlaraefni. 15. okt.
sama ár sagði Ademauer að
lokum af í-ýr, en varð áfram
formaður Kristilega demókrata
flokksins.
Eftir afsögn sína var Aden-
auer óhræddur við að láta í
ljós skoðanir sínar á stefnu Er-
* gjfo*
* Íí 4§ws* Á-
&S* ,:0:S
® ® * $J*f iF
cr—i
n
JVennrooi#
*» OHEF
frá Jieklu
AllT TIL SAIIMA
20. apríl 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13