Alþýðublaðið - 30.05.1967, Side 2
I dag: kl. 5 hefst listmunauppboö Sigurðar Benediktssonar að
Hótel Sögu, en verkin sem seld verða voru þar tii sýnis í gær og
verða það einnig milli kl. 10-4 í dag. Alls verða þar boðin upp>
45 verk, þar á meðal þessi höggmynd eftir Ásmund Sveinsson;
það er eirsteypa, ein af þremur sem gerðar voru, og nefnist mynd-
in Eva yfirgefur Paradís.
Félagsheimili flug-
björgunarsveitar
Rvík,—SJO.
Sl. laugardag var vígt nýtt fé-
lagsheimili Flugbjörgunarsveitar-
Bandalag kvenna i
ara
Bandalag kvenna í Reykjavík
var stofnað 30. maí 1917, og er
því 50 ára í dag.
Tilgangurinn með stofnun þess
var tvíþættur, annars vegar að fá
liin ýmsu kvenfélög bæjarins til
að vinna sameiginlega að þeim
♦jjjóoþi'ifa- og menningarmálum,
sem <þau gátu orðið sammála um,
og hins vegar að auka kynningu
og samstarf kvenna. Bandalagið
•hefur haft afskipti af fjölda mörg-
um þjóðþrifa- og menningarmál-
um, og komið mörgum þeirra
rrreira eða minna áleiðis, en önn
ur eru í deiglunni.
Ríkisútvarpið hefur sýnt samtök
unum þá vinsemd að leyfa Banda-
laginu að segja frá starfi sínu í
útvar.pinu í kvöld. Verður fyrst
sögð saga þess í fáum orðum, en
síðan, munu nefndir skýra frá sér-
málupi sínum. Er hér tækifæri
fyrir almenning að kynnast þessu
merka starfi.
innar við Nauthólsvík, en þetta er
gjöf frá Flugmálastjórn.
Dagskráin hófst með því að for
maður Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík, Sigurður M. Þor-
steinsson, bauð gesti velkomna.
Síðan afhenti flugmálastjóri, Agn
ar Kofoed Hansen, félagsheimilið
fyrir hönd flugmálastjórnar og
bar hann kveðjur frá flugmála-
ráðherra. Að því loknu vígði séra
Garðar Svavarsson félagsheimilið
og félagsfánann. Form. flugbjörg
unarsveitarinnar á Akureyri, Gísli
Lorensson, afhenti heimilinu mál-
verk að gjöf og síðan þakkaði
Sigurður góðar gjafir og hlý orð
í garð Flugbjörgunarsveitárinnar.
Á eftir var gestum og félögum
Frh. á 15. síðu.
KLEPPSSPÍIAUNN 60 ARA
Laugardaginn 27. maí s.l.
voru formlega tekin í notkim
ný viðbótarlhúsakynni í geð-
veikraspítalanum að Kleppi.
Fréttamönnum var boðið til
vígslunnar. Þar voru viðstadd-
ir læknar spítalans og annað
starfsfólk, heilbrigðismálaráð-
herra og ýmsir aðrir gestir.
Við vígsluna töluðu þeir Tóm-
as Helgason prófessor og Þórð
ur Möller yfirlæknir.
Þórður Möller ræddi um
Kleppsspítalann fyrr og nú og
þá gífurlegu ibreytingu, sem
átt hefur isér stað frá upphafi
þess starfs, sem hafið var með
stofnun Kleppsspítala. Nú eru
bæði viðhorf almennings og af
staða mjög breytt frá því isem
áður var. Ný lyf, sem komið
hafa til sögunnar á síðustu ár-
um, hafa mjög auðveldað alla
læknishjálp fyrir geðveikt fólk.
Dregið hefur úr fordómum,
sem löngum hafa gert þeim erf
itt fyrir, sem lækna og hjúkra
geðsjúklingum.
Þegar Kleppsspítálinn tók til
starfa fyrir réttum 60 árum,
var hann staðsettur töluvert
fjarri ys og þys bæjarins. Nú
er svo komið, að nýtt íbúðar-
hverfi borgarinnar er sem óð-
ast að byggjast upp inni á land
areign Kleppsspítalans.
Hin nýju viðbótarhúsakynni
spítalans, sem nú hafa verið
tekin í notkun er samkomusal
ur, sem xúmar 150 manns, og
tómstundastofur, sem eru mjög
vandaðar að innréttingu og á
allan hátt vel úr garði 'gerðar.
Er hér um að ræða sérbygg-
ingu. Hins vegar er viðbótar-
bygging við sjálfan spítalann,
en þar er til húsa svokölluð mót
tökudeild og rannsóknardeild.
Á rannsóknardeildinni eru
drykkjusjúklingar, en á mót-
tökudeildina koma allir nýir
sjúklingar, sem til spítalans
koma. Hefur aðstaða batnað til
Þórður Möller yfirlæknir flytur ræöu.
mikilla muna með tilkomu
hinna nýju ihúsakynna, sem eru
vel búin 'húsgögnum og sömu-
leiðis er aðstaða starfsfólks
við þessa deild gjörbreytt til
bóta.
Tómas Helgason prófessor
hélt langa og yfirlitsgóða ræðu
um tspítalann og geðlækningar
hérlendis frá upphafi til þessa
dags. Verður hér getið nokk-
urra atriða úr ræðu prófessors
Tómasar.
Seint sumarið 1905 voru sam
þykkt lög á Alþingi um stofn-
xrn. geðveikrahælis. í frumvarp
inu, sem lagt var fyrir Alþingi, =
var upphaflega gert ráð fyrir, f
að aðeins yrðu 22 rúm á spít- |
alanum eða ekki fyrir nema I
1/6 hluta þeirra, sem þá voru |
taldir geðveikir samkvæmt i
manntalinu frá 1901.
í meðförum Alþingis var |
frumvarpinu breytt þannig, að i
hælið skyldi rúma 40—50 sjúkl =
inga og það ákveðið, að því f
skyldi fundinn staður í nánd =
við Reykjavík.
Það gefur augaleið, að geð- jj
spítali, sem byggður var á þess f
Framhald á 14. síðu.
• ••1111111111111111111111111111 n iiiiiiiiimi iin iiiiitiiiiiiiiiiiiiiii«f_
1 Gylfi Þ. Gíslason ráðherra
er verndari vörusýningarinn
ar í Laugardalshöllinni, og á
1 sunnudagskvöld kom liann í
heimsókn þangað. Mynd
‘ þessi var tekin við það tæki
f færi og er hann hér að
heilsa forstöðumanni tékk-
• nesku sýningardeildarinnar.
£ 30. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ