Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 11
t=Rítsf iórTÖrn Efófsson ÍBK vann IBA verð- skuldað með 2 gegn 1 FYRSTU deildarkeppni íslands- mótsins liófst á laugardag á Njarð víkurvelli. Akureyringar léku við Keflvíkinga og viðureigninni lauk Leikskrá og að- göngumiðasala í DAG hefst sala aðgöngu ' miða á landsleik íslands og Spánar í knattspyrnu í und ] ankeppni Olympíuleikanna. ! Miðar verða seldir í sölu- tjaldi við Útvegsbankann og ) verður einnig seld leikskrá, ! sem íþróttamenn sjá um. ; í skránni eru m. a. upp- ' lýsingar um íslenzku leik- ! mennina og grein um þriðju Olympíuþátttöku íslendinga í knattspyrnu. KR sigraði í 2. flokki ÚRSLIT eru nú fengin í 2. flokki haustmótsins frá 1966, en KR, Valur og Fram, urðu jöfn. KR sigraði vann Val með 3-1 og Fram með 1-0. með sigri þeirra síðarnefndu, sem skoruðu 2 mörk gegn 1. Áhorf- endur voru allmargir og skemmtu sér vel. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins, en Akureyringar jöfnuðu fljótlega, það var Skúli Ágústsson, sem skoraði með góðu skoti eftir að hafa leikið á Högna og Sigurð. Skotið var ekki fast, en hafnaði þó í netinu. Níu mínútum fyrir hlé var dæmd aukaspyrna á Akureyringa, upp úr þessari aukaspyrnu hrökk boltinn af Ein- ari Gunnarssyni og framhjá Sam úel, markverði Akureyringa. Keflvíkingar sóttu meira í sið ari hálfleik, en tókst ekki að skora og fleiri mörk voru ekki sett í leiknum. Sigur Keflvíkinga var Víðavangshlaup í Keflavík í KVÖLD fer fram víða- vangshlaup drengja í Kefla- vik á vegum ÍBK. Hlaupið hefst við íþróttavöllinn kl. 20,30 og er búizt við mikilli þátttöku. í fyrra voru um 50 þátttakendur og nú er reiknað með fleiri keppend- um. verðskuidaður, enda úthald þeirra betra. Sterkari hlið Keflvíkinga var vörnin, sem oft stóð sig vel gegn léttum og vel leikandi Akureyr- ingum. Beztir voru Högni og Sig- urður. Akureyringar áttu góðar lotur, en liðið hefur aðeins leikið tvo leiki í vor við Vestmannaey- inga. Akureyringar eiga vafalaust eftir að láta að sér kveða í sumar. Samúel lék í markinu. Dómari var Grétar Norðfjörð. Sundnámskeið Sundn'ámskeið hefjast í Sund- laugum Reykjavíkur, Sundhöll og sundlaug Breiðagerðiskóla þann 1. júní n.k. ; Öll brörn, sem sl. vetur voru í 8 ára deildum barnaskólanna og ! ekki nutu sundkennslu í vetur, 1 eiga nú kost á ókeypis sund- kennslu. Önnur börn, 7 ára og eldri greiði kr. 150 fyrir nám- skeiðið, sem er 20 kennslustundir. Innritun fer fram á sundstöðun um 31. mai kl. 10—12 f.h. og 2 — 4 e.h, Athygli skal vakin á því, að kennsla hefst í laug Breiðagerðis- skóla 1. júní, en ekki þann 5. júní eins og áður hafði verið sagt frá í fréttatilkynningu. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Þessi mynd er tekin af Guðmundi Ilermannssyni í metkastinu á EÓP- mótinu á fimmtudag, en hann varpaðil7,42 metra. FH-ingar sigursælir í knattspyrnu KNATTSPYRNUMÓT drengja í Reykjanesumdæmi hélt áfram sl. laugardag og voru lciknir 9 leikir, 4 í Kópavogi, 3 í Hafnar firði og 2 í Keflavík. Eins og komið hefur fram í fréttum er keppni 5. og 4. flokks útsláttarkeppni. þar sem leikið er heima og heiman og voru leik- irnir sl. laugardag síðari leikir 1. umferðar. Úrslit einstakra leikja í 4 og 5. flokki urðu sem her segir: Kópavogsvöllur 5. FLOKKUD; Stjarnan—Haukar 0-3 (Haukar sigruðu einnig í fyrri leiknum og þá 4-0. Samanlagt 0-7) Grótta—U.M.F.K. 2-0 (2-0). 4 FLOKKUR: Breiðablik—F.H. 0-1 (1-2). Hafnarfjarðarvöllur: 5. flokkur. F.H.—Breiðablik 5-0 (7-1). 4. flokkur. Ilaukar—K.F.K. 0-2 (2-3). Keflavíkurvöllur: 4 FLOKKUR: U.M.F.K.—Grótta 10-0 (12-5). Dregið hefur verið til undan- úrslita og leika þessi félög fyrri um helgina leikina fyrir nk. föstudag og síS ari leikina n.k. laugardag. 5. flokkur (fyrri leikir) heima- lið talið fyrst; F.H.—K.F.K. Grótta—Haukar (Heimavöllur Gróttu er Kópavog ur). 4. flokkur: K.F.K.—F.H. Stjarnan—U.M.F.K. (Heimavöllur Stjörnunnar er Kópavogur). I 3. aldursflokki, sem er stiga- keppni urðu úrslit þessi: í Hafnarfirði: F.II.-K.F.K. 2-1 Keflavík; U.M.F.K.-Stjarnan 5-1 Kópavogur: Breiðablik-Haukar G-0 Staðan í 3. flokki er þessi: 1. Breiðablik 3 3 0 0 15-2 6 2. U.M.F.K. 2 2 0 0 7-1 4 3. F.H. 2 2 0 0 3-1 4 4. K.F.K. 2 0 0 2 2-4 0 5. Haukar 2 0 0 2 0-8 0 6. Stjarnan 3 0 0 3 2-13 0 Næstu leikir í 3. aldursflokki eru á Hafnarfjarðarvelli í kvöld (þriðjudag 30. maí) kl. 8 e. h. en þá leika F.H og Breiðablik og á nk. miðvikudag leika Haukar gegn Stjörnunni einnig á Ilafnarfjarð arvelli, en þá hefst leikurinn kL 7.00 e. h. V -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^ 30. maí 1967

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.