Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 11
fcáStstiórTÖm Eid&joji UMSK efnir til nám- skeiðs fyrir unglinga UNGMENNAFÉLAGIÐ Aftur- elding í Mosfellssveit byrjar sum arstarfsemi sína nú um mánaða- mótin. Er ákveðið að hafa bálfs mánaðar námskeið , í frjálsum í- þróttum fyrir unglinga 10' til 16 lára og Ihefst það kl. 8 e. Ih. n. k. mánudag 5. júní. Fer námskeiðið fram á Varmárvelli og verður á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Kennari verður Hörð ur Ingólfsson. Knattspyrnuæfingar verðá á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7.30 e.ih. 4. og 5. flokkur og kl. 8.30 fyrir fullorðna. — Þjálfari í yngri flokkunum verður Tómas Sturlaugsson. Handknattleiksæfingar fyrir stúlkur verða fyrst um sinn á mánudögum og miðvikudögum kl. 9 e.h. Sundæfingar verða í sumar, en ekki enn ákveðið hvaða daga. Sundmót Ungmennasamb. Kjal- arnesþings verður haldið í Varm- árlaug í Mosfellsveit á laugardag- inn kemur 3. júní og ihefst 'kl. 5 e.h. Keppt verður í þrem greinum og boðsundi karla og kvenna í tveimur aldursflokkum. Mtttöku- tilkynningar þurfa að berast Sig- urði Skarpíhéðinssyni fyrir föstu- dagskvöld. (Frá U. M. S. K.) Bermuda sigr- aði USA 1:0! Bermuda o# Bandaríkin eru saman í riðli undankeppni OL í knattspyrnu. í leik lið- anna í Chicago nýlega sigr- aði Bermuda með 1 marki gega engu. ísland hefur sigr að báðar þessar þjóðir hér heima. STUTTU M A „British Games" í London sigraffi Boulter, Englandi í 880 yds hlaupi á tímanum 1=50,2 mín. Carroll, írlandi varð annar á sama tíma. Paul Nash, S-Afriku, sigraði í 220 yds hlaupi á 21.1 sek. — o — Sovétríkin sigruðu Mexíkó í knattspyrnu með 2 mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram í Lenin- grad. — o — Figuroia, Kúbu, sigraði í 100 m. biaupi á máli í A-Þýzkalandi á tímanum 10,2 sek. — o — Lasse Haglund, Svíþjóð, kast- aði kringlu nýlega 59,22 m. 3 LEIKIR í l DEILD UM HELGINA Þrír leikir verða h'áðir í I. deild um helgina. Á sunnudag leika Ak ureyringar og Fram á Akureyri, en leikurinn hefst kl. 16. Um kvóldið kl. 20.30 leika Valur og Akurnesingar á Laugardalsvellin- um. Á mánudag leika síðan KR og Keflvíkingar á Laugardalsvellin- um og sá leikur hefst kl. 20.30. Þessir leikir geta allir orðið mjög skemmtilegir, en búast má við að baráttan verði óvenjuhörð að þessu sinni. f Jón H. Magnússon, IR tekur við verðlaunum jyrir sigur í sleggju- kasti á ÍR-mótinu. Jón kastaði 51,59 m., sem er bezti árangur hér- lendis í greininni. Þórður B. Sigurðsson, KR jylgist með, en hann varð annar. ¦*:¦¦-. :*¦ ¦:•&?'•¦¦¦ :,-/• BEZTU FRJAlSIÞROnA- AFREK ÍSLENDINGA1967 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1. júní voru sem hér segir: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, ................ 11,2 sek. 400 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, .............. 48,9 sek. 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, ............ 1:52,7 min. 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, ............ 4:09,3 mín. 110 m. gr.hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, ........."..... 15,3 sek. '4x100 m. boðhlaup: Sveit KR, ......................___45,0 sek. Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, ............................ 2,05 m. hangstökk Ólafur Guðmundsson, KR...................... 6,83 m. Þrístökk Karl Stefánsson, KR, .......................... 13,50 m. Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR, .................. 4,10 m. Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR, ................ 17,42 m. Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson, UBK, .............t .. 44,45 m. Sleggiukast: Jón H. Magnússon, ÍR,...................... 51,59 m. Spjótkast: Bjorgvin Hólm, ÍR,............................56,84 m. Árangur Valbjarnar í 110 grindahlaupi og þrístökk Karls Stefáns- sonar eru vindafrek. . . Leikur íslendinga og Spánverja 'í' fyrrdkvöld var frekar daufur. Hér heilsast fyrirliðar áður en viðureignin hefst. KONUR: 100 m. hlaup: Halldöra Helgadóttir. KR, .., 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR, ............. 13,9 sek. 56,4 sek. FRYSTIKISTUR Frystikistur þrjár stærðirj 275 lítra kr. 13.550.- 350 lítra kr. 17.425,- 520 lítra kr 21,100,. Vlð'OSfNSTORG SlMI 10323 2. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %<Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.