Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 15
KAFFIFUNDUR UNGA FÓLKSINS F. U. J. í Reykjavík efnir til kaffifundar unga fólksins í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 4. júní kl. 15. STUTT ÁVÖRP FLYTJA: Árni Gunnarsson, fréttamaður, María Ólafsdóttir, húsfreyja, og Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri. FUNDARSTJÓRAR VEBÐA: Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, og Kristján Þorgeirsson, bifreiðastjóri. ÓMAR RAGNARSSON flytur skemmtiþátt. Ungt fólk í Reykjavík, fjölmennið á kaffifund unga fólksins og kynnizt skoðunum unga fólksins í AI- þýðuflokknum. Féfag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Kastljós Frh. úr opnu. töglin og halgdirnar og án þess að skilja, Iivað er að gerast í ver- öldinni umhverfis þá, gripu þeir til þess eina ráðs, sem þeir Iþekkja. vopn, handtökur og herréttur. Það er þeirra tungumál, það eina, isem þeir kunna. En ekki má heldur gleyma þeirri stefnu framfaraflokkanna, að Grikkir ættu að endurskoða af stöðu sína til Nato. Ef til vill hef- ur þetta verið ein orsökin. í stjórnarkreppunni fyrir valdatöku Ihersins var Papandreou boðið að taka þátt í stjórn, en með vissum skilyrðum. Þau skilyrði voru sett, að konungur skipaði í þrjú em- bætti í ríkisstjórninni, og að af- staða Grikklands til Nato • skyldi haldast óbreytt. Þessi þrjú em- bætti, sem stjórnin átti ekki að ráSa yfir, voru embætti varnar- málar'áðherra, utanríkisráðherra og staða yfirmanns öryggisþjón- ustunnar. Það má benda á það, að í bygg- ingunni, þar sem lierforingjaráðið heldur til í, er einnig aðsetur hinnar bandarísku herstjórnar NATO í Aþenu og skrifstofur bandarísku upplýsingaþjónustunn ar og Ameríska stofnunin. CIA-neíið. Það er einnig augljóst, að CIA er með í spilinu í Grikklandi í dag. Varla er unnt að ætla 'þess- ari gífurlegu stofnun annað hlut- verk í leiknum en að 'hún ihefur net sín úti líka í þessu landi. Það er ekki lengra síðan en 5. marz síðastliðinn, að Andreas Papan- dreou varaði við áhrifum CIA á konungsvaldið og grískan iðnað. Lengl í bígrerð. Það er bara hálfur sannleikur að segja, að valdataka hersins í Grikklandi hafi komið á óvart. Af ýmsu má ráða, að lengi toafi verið í bígerð, að herinn tæki völdin í sínar hendur. Loumakis herfor- ingi á að hafa sagt á herforingja- fundi í Trípólis um mánaðarmót- in febrúar og marz: Þeir, sem eru að undirbúa kosningar í maí eiga eftir að sjiá «ftir gerðum sínum,— því að eftir þrjá niánuði verður ekki til neitt sams konar grískt ríki og við höfum nú. Ég vona, að kosningunum verði frestað, og við munum gera allt, sem í okk- ar valdi stendur til að svo verði. Ég sný mér til ykkar allra og um leið skipa ég ykkur að fylgja mér í blindni. Sérhver herforingi, sem ekki gerir það, mun týna líf- inu og ég mun sjálfur drepa hann með eigin höndum. í byrjun október í fyrra sagði Konstantín konungur í viðtali við New York Times, að fhann væri því ekki alveg fráhverfur að koma á fót einveldi í Grikklandi. (Úr Arbeiderbladet). Klosið... Frh. af 5. síðu. rétta hvor öðrum bróðurhönd, til þess að enginn verði útundan, og allir fái notið sín. En það er ekki auðvelt að iþekkja sjálfan sig, margur er að kúldrast í flokki, þar sem hann á ekki heima. íslendingar, munið, að við er- um íslendingar, og kjósið SANNGIRNINA. Hagtryggíng Frh. af. 7. síðu. um að greiða 15% ársarð til hlut- hafa og einnig samþykkti fundur- inn heimild til stjórnar félagsins um að auka hlutaféð í allt að 30 milljónir króna. Hluthafar í Hag- tryggingu eru nú 980. Á fundin- um voru mættir hluthafar og um- boðsmenn fyrir 8,4 milljónir af hlutafé. Framkvæmdastjóri félagsins hef ur verið frá upphafi Valdimar J. Magnússon. í stjórn voru kosnir Arinbjörn Kolbeinsson, Gísli Hermannsson, Sveinn Torfi Sveinsson, Guðfinn- ur Gíslason og Garðár Sigurgeirs son. sJÆ skemmtanalífið íEYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og ;kemmtista3i. BjóSið unnustunni, iiginkonunni eða gestum á einhvern íftirtalinna staSa, eftir þv! nvort aér viljið borð'a, dansa - eð'a hvort 'veggja. NAUST við Vestnrgðtu. Bar, mat- >atur og músik. Sérstætt umhverfi, érstakur maíur. Sími 17759. ÞJðÐLEIKHÚSKJALLARINN vfð Hverf isgStu. Veizlu og fundarsalir - lestamóttaka - Slml 1-96-36. INGðLFS CAFE við Hverfis?8tu. - •ðmlu og nýju dansarnir. Sími 1?826. KIUBBUMNN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÍBÆR. Kínversk restauration. SkðlavSrðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir ? síma 21360. Opið alla daga. LÍDð. Resturation. Bar, danssalur og matur. Hljómsveit Ölafs Gauks. HðTEL B0RG við AusturvSH. Rest uration, bar og dans í Gylita sain- um. Sími 11440. HÖTÉL LOfTLEIÐIR: BLðMASALUR, oninn alla daga vik- urmar. VÍKIN6ASALUR, alía daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir f síma 22-3-21. CAFETEMA, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. HðTEL SAGA. Grillið opið alla daga. Mímis- og Astra fear opið alla daga nema miðvikudaga. Sfmi 20600. ÞðRSCAFÉ. Opið á hwerju kvSldL SÍMI 23333. FYRIR HÉLGINA 0NDULA 1ÁKGHE1USLUSTOFA vffalstrætl 9. - Sími 13852 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAB HIÖRNSDÓTTUH Hátúni 6. Simi 15493. sKolavörðustig Zl a. ¦ ini 1.762. GUFUBAÐSTOFAN HðTEL L0FTLEIÐUM Kvenna- og k:\rJadcilflir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 Sunnuda^a 9-12 f.h. BýSur yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nuðð kolbogaljós, hvíJd. Pantið þá hjónustu er þér óskið í síma'22322. GUFUB AB STOFAN tio:fi LoíUeiðum ANDLITSS ..iiu M613. SSELLA ÞORKBLSSON snyrtisérfrœSingur Hlégerði 14, Kóparogl. i-í:^;^i:h Auglýsið í Alþý&ubla&inu I KJðRKLEFA 2. júrií 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J.5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.