Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.06.1967, Blaðsíða 10
^NIROMÖR Skipasmíðastöð - í Gdansk, Skipasmíðastöð í Gdynia, W Skipaviðgerðarstöð í Szczecin. Skipaviðgerðarstöð í Gdynia. A/efn/ð CENTROMOR og Jbé> nefa/ð sétfræðing Á árunum 1961 til 1966 ílutti Centromor úr landi skip sem námu að smálestatölu 1.351.700. Þar a£ FISKISKIP 172.500 smálestir og flutningaskip 1.159.200 smálestír: Á Kaupstefnunni í Reykjavík mælum við með pólsk- tegundir og gerðir skipa, sem skipaeigendur og skipa- miðlarar um heim allan hafa áhuga fyrir. Aðaláherzl- an er lögð á sýningu fiskiskipa, en í þeirri grein eru pólskar skipasmíðastöðvar í fremstu röð. Pólskir togarar henta öilttm fiskimlðum og aHri veðuráttu. Á Kaupstenfunni í Reykjavík mælum við með póisk- um fiskiskipum: 1. „SEINER" P.K.1149. 2. Togurum af gerðinni B429 frá 300 smálesta stærð. 3. Togurum af gerðinni TR 27/t/I frá 100 smálesta stærð. --r,X^"' 4. Fiskibátum af gerðinni B52 frá 60 smálesta stærð* 5. Togurum af gerðinni B27 frá 230 smálesta stærð. Allir þeir sem áhuga hafa, eru hoðnir að sjá sýningu okkar á Kaupstefnunni í Reykjavík dagana 20. maí til 4. júní. Ályktun Frh. af. 7. síðu. til að tryggja rekstrargrundvöll- inn. Að tryggja beri aukna hráefn- isöflun með hækkun fiskverðs til útgerðarinnar til þess að aukinn á'hugi vakni fyrir þorskveiðum. Að markaðsaðstaða íslendinga sé sem víðast' tryggð og hags- munir hraðfrystiiðnaðarins eigi fyrir borð bornir í milliríkjasamn- ingum. Að lánamál hraðfrystihúsanna verði endurskoðuð hið allra fyrsta, með það fyrir augum, að í. þeim efnum búi íslenzkur hrað- frystiiðnaður viö sambærileg kjör og erlendir keppinautar. Öðru hvoru á liðnum áratug- 'um befur hraðlry!stí{iðnaiU|lrinnl, eins og ýmsar aðrar atvinnugrein- ar, átt við erfiðleika að stríða vegna innanlandsþenslu og erf- iðra m|arkaðsaðstæðna erlendis, sem hafa dregið úr framleiðslu- möguleikum og arðbæri, en jafn- an eftir að nauðsynlegar leið- réttingar hafa verið gerðar á rekstrargrundvelli þessa mikil- væga atvinnuvegar, hvort sem er fyrir tilverkan gengisbreyt- ingar eða uppbóta, hefur hrað- frystiiðnaðurinn fljótlega náð sér á strik og stóraukið afköst sín og framleiðslu. Samtímis hefur grundvöllurinn fyrir rekstri þorsk veiðiflotans styrkzt og atvinna stóraukizt í sjávarplássum með þar af leiðandi framhaldsverkun- um inn í allt atvinnulífið. Það yrði þjóðarógæfa, ef íslenzkum hraðfrystiiðnaði hnignaði og af- leiðingar ófyrirsjáanlegar fyrir mörg sjávarpláss. Hraðfrystihúsa eigendur vilja því á' þessum erf- iðu tímamótum brýna fyrir for- ráðamónnum þjóðarinnar, að van- meta ekJd mikilvægi hraðfrysti- iðnaðarins, og að þeir beiti sér fyrir nauðsynlegum ráðstöfunum til aS tryggja áframhaldandi rekstur og uppbyggingu þessa at- vinnuvegar. Kvennaskólinn Frh. af bls. 7. Verðlaunasjóði frú Guðrúnar J. Briem fyrir beztan árangur í fatasaumi (hiaut Soffía Eggerts- dóttir 4. bekk Z. Þá gaf þýzka sendiráðið þrenn verðlaun fyrir bezta frammistöðu í þýzku. Þau hlutu Soffía Eggerts- dóttir 4. bekk Z., Kristín Halldórs dóttir 4. bekk Z. og Eygló Yngva- dóttir í 4. bekk C. Þá gaf danska sendiráðið tvenn verðlaun fyrir beztu frammistöðu í dönsku og þau hlutu Brynja Jónsdóttir 4. bekk Z og Ólöf Hulda Marísdóttir 4. bekk Z. í lok skólaársins hafði verið út hlutað styrkjum til námsmeyja úr Systrasjóði kr. 24.000,-, úr Styrkt- arsjóði Thoru og Páls Melsted 3.00O;- krónum og úr Kristjönu- gjöf ir. 9.000,-. Að lokum þakkaði forstöðukona skólanefnd- og gestum komuna, •þakkaði.kennurum ágætt samstarf á liðnuro, vetri og ávarpaði stúlk- urnar, sem brautskráðust, og ósk- aði þeim gæfu og gengis á kom- andi árum, 10 2. júnf 1967 - AlÞÝflUBLABIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.