Alþýðublaðið - 09.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Sýningarsalnr Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4. Minningarsjöður Landspitalans. Minningarspjöld Sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vik, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landsprtalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. -str Bibliufélagið Hið íslenzka Bibliufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókunr félagsins í Guöbrandsslofu í Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð (gengið inn u»i dyr á bakhlið nyrðri áhnu kirkjutuniæins). Opið alla virka daga - nema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími .17205. (Heimasimar starfsmanna: fram- kv.stj. 18358 og gjaidkeá 13427). Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar i síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. k Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn aðcins móttaka slasaðra sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þéss alla helgidaga. Sími 21230. 'fc Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 9. júní er Krísiján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygíi skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð lífsins svarar í síma 10000. ÚTVARP Föstudagar 9. júní. 7.00 Morgupútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Valdimar Lárusson les fram- haldsöguna „Kapitólu" eftir Ed- en Southworth (3). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvacp. 17.45 Danshljómsveitir leika. Hljómsveit Horts Wendes, Pepis Lopez og Andres Kostelanetz leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Fyrsti kristniboðsbiskupinn í Eþíópíu. Séra Magnús Guðmundsson flyt ur erindi. 19.50 „í dag skein sól". Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Dagur í Azoreyjum. Einar Guðmundsson flytur ferðaþátt. Fyrri hluti. 20.40 Fjórtánda Schumannskynning útvarpsins. I’orvakiu r Steingrímsson og Krlsitinn Gestson leika þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op. 94. 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Gary Grafmánn leikur á píanó. 22.10 Smásaga: Máttur guðs, eftir Sherwood Anderseni í þýðingu Ásmundar Jónssonar. Jón Aðils * les. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhijómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar fslanís. 26. mai s.l. 23.20 Fréttir £ stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 9. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar. Blátt var pils á baugalín. Þátturinn er sá sjötti í flokknum munir og minjar undir yfirum- sjón dr Kristjáns Eldjárns^ þjóð minjavarðar. Frú Elsa Guðjónsson, safnvörð- ur, kynnir í þætti þessúm sögu og þróun íslenzkra kvenbúninga og hefur sér til aðstoðar átta stúlkur, er sýna misjnunandi gerðir búninga. 21.00 Óðmenn. Hljómsveitin Óðmenn frá Kefla vík flytur lög eftir Jóhann G. Jóhannsson og Eirík Jóhanns- son. Auk þeirra skipa hljóm- sveitina Valur Emilsson og Pét ur Östlund. 21.15 Dýrlingurinn. Aðallilutverkið leikur Roger Moore. íslénzkur texti:. Bergur Guðnason. 22.05 Herbergið. (La Chambre) Ballett eftir Ro- lad Petit. Handrit: Georges Simenon. Sviðsmynd: Bernard Buffet. Auk Roland Petit dans ar m.a. Zizi Jeanmaire. 22.25 Dagskrárlok. FLUQ if Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Sriorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 02.00. ic Flugfélag íslands hf. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 £ kvöld. Flug- vólin fer til London kl. 10.00 i fyrramálið, Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til'Reykja- víkur kl. 23.05 í kvöld. Flugvélin fer tii Kaupmannahafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akui-eyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, fsafjarðar, Eg ilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fijúga tii Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyr- ar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egils- staða (2 ferðir), Hðsavikur, ísafjarð ar (2 ferðir), Hornafjarðar og Sauð- árkróks. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands fer þrjúr gróð- ursetningarferðir á þessu vori: 2. Þriðjudaginn 13. júní. 3. Fimmtudaginn 15. júní. Farið frá Austurvelli kl. 20. Félags- menn og aðrir velunnarar félagsins vinsamlégast beðnir um að mæta. Barnaheimilið Vorboðinn. Frá barnaheimilinu vorboðanum. Getum bætt við nokkrum börnum á barnaheimilið í Rauðhólum í sum- ar. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennáfélagsins Framsókn Alþýðú- húsinu, daglegá eftir kl. 2. FerSizí meS Flugfélagimi í’il Glosgow á 1 klst. og mín. (óður 3 klst. og mín.) 5 ferðir í viku London ó 2 klst. og 30 mín. (óður 4 klst. og 50 •mín.) 4 ferðir í viku Noregs á 2 klst. og 10 mín. til Osló (áður 4 klst. og 30 mín.) 2 ferðir í viku. Með Fokker Friendship til Bergen Kaupmannahafnar á 2 klst og 40 mín. (áður 5 klst. og 20 mín.) 10 ferðir í viku Frá þessum ákvörðunarstöSum liggja HugieiSir um anart heim Í-Xí-Sss í Boeingþotu Flugfélagsins kynnizt þér af eigin raun hvar hugvit og tækni ná lengst í að uppfylla kröfur nútímans á sviði ferðalaga—með hraða, fullkominni þjónustu og þægindum til handa farþegum. Farpantanir hjá skrifstofum Flug — félagsins og IATA ferðaskrifstofunum. FLUCFÉLAC tSLAJVDS Fyrsta íslenzka þotan — Forysfa í íslenzkum fiugmóípm. 6 9. júní 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.