Alþýðublaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, sím svara Læknafélags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöóinni. Opiii allan sólarhringinn aðeins móttaka slasaðra sími: 2-12-3Í. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þess alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 til 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 9. júní er K s'ján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga^ fimmtudaga og föstu- dag frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 til 8 e.h. laug- ardaga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök athygli skal vakiii á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofufíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. Orð líísins svarar í síma 10000. ÚTVARP LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfr. Tónleík ar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráciur úr forystugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónl. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisucvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynning- ar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigríður Sig- uröardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, um- feröarmál og slíkt, kynntir af Jónasi Jónassyni. (15.00 Fréttir). 16.30 Veöurfregnir. Á nótum æskunn- ar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. petta vil ég heyra. Ól- öf Pétursdóttir velur sér hljóm- plötur. 18.00 Hittumst heil. Tígulkvartettinn syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, 19.20 Tilkynningar. 19.30 . . . meðan danslagið dunaði og 'svall. Carl Jularbo o. fl. leika gömul danslög. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.30 Balbo-heimsóknin 1933. Dagskrá í umsjá Margrétar Jónsdóttur og Jónasar Jónassonar. 21.10 ítalskir flúrsöngvarar og seren- ötur. Caruso, Rita Streich og Gigli syngja. 21.30 Ósigur ítalska loftflotans í Rvík 1933. Smásaga eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les. 22.00 Tékknesk þjóðlög og dansar: Hljómsveit þjóðlegra hljóðfæra í Brno flytur með einsöngvur- um og telpnakór. Stj. Boliumil Smejkal og Slávek Volary. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. FLÖ G Loftleiðir hf. Guðrfður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá N. Y. kl. 07.30. Fer til baka til N. Y. kl. 03.30. Vilhiálmur Stefánsson er vænten- legur frá N. Y. kl. 10.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 11.00. Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. lcl. 11.30. Heldur áfram til Lux- emborgar ki. 12.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Held ur áfram til N. Y. kl. 03.15. Eiríkur rauði fer til Óslóar og Helsingfors kl. 08.30. Er væntanlegur til baka kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka kl. 02.00. •fc Flugfélag fslands hf. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 i kvöld. Flugvélin fer til Kaup mannahafnar kl. 09.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Kaunmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld. FbiTVélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar og Kaup- mannahafnar kl. 08,15 í fyrramálið. Innaniandsflug. f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða (2 ferið), Húsavíkur, ísafjarðar (2 ferð ir), Hornafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). SKSPAFitÉTTIR Eimskipafélag íslands hf. Bakka- foss kom til Rvíkur í gær frá Vest- mannaeyjum og Hamborg. Brúarfoss fór frá Cambridge 8. 6. til Norfolk og N. Y. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Þorlákshöfn í gær til Rvík- ur. Goðafoss er í Rvík Gullfoss fer f,\; Kaupmannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kotka í dag til Ventspils og Kaupmannah. M'nafoss fór frá Hornafirði í gær til Hvalfjarðar og Rvíkur. Reykja- foss er í Rvík. Selfoss fór frá N. Y. 2. 6. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Rvík í gær til Akraness. Tungufoss er í Rvík. Askja er í Rvík. Rannö fór frá Kaupmannahöfn 8. 6. til Rvíkur. Marietje Böhmer kom til Rvíkur í gær frá Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Rvíkur. + Skipadeild S. í. S. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fór 7. 6. frá Hull til Rvíkur. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í R- vík. Stapafell er í Rvík. Mælifell fer væntanlega frá Hamína í dag til íslands. Hans Sif losar á Breiðafjarð- arhöfnum. Flora S. er á Þorlákshöfn. Polar Ilav er í Keflavík. Hafskip hf. Langá er væntanleg til Seyðisfjarðar í dag, fer þaðan til Vestmannaeyja og Rvíkur. Laxá fór frá Rotterdam 9. 6. til Seyðis- fjarðar. Rangá er í Rvík. Selá losar á Vestfjarðahöfnum. Marco er í Kaup mannahöfn. M ESSU R Fríkirkjan — Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Neskirkja — Messa kl. 11 fh. Sr. Grímur Grímsson. Laug arneskirkja — Messa kl. 11 fh. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtspresta- kall — Guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestar. Hallgrímskirkja — Messa kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. Háteigs- kirkja — Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarð arson. Dómkirkjan — Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Ásprestakall — Messa í Neskirkju kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Kirkja óháða safnaðarins — Safnaðarfólk athugið að það verð ur ekki messa núna um helgina held ur sunnudaginn 18. þ.m. Safnaðar- prestur. ÝIV9BSLEGT Frá kvenfélagi Kópavogs. Félagið vill vekja athygli bæjar- búa á kaffisölu í barnaskólunura á kjördag 11. júní, til styrktar sumar- dvalarheimili barna í lækjarbotna- landi. Ennfremur vill félagið minna á blómasölu á kjördag til ágóða fyrir líknarsjóð Áslaugar K.P. Mokk. -A- Listasafn Einars Jónssonar. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 - 4. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Gróðursetning er nú hafin í Heið- mörk. Skógræktarféiag Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til landnema- félaga, sem ætla að fara þangað tii gróðursetningar, að láta vita um dag inn hjá Skógræktarfélagi Reykjavík- ur. Símar 40313 og 40300. •k Minnmgarspjöld Flugbjörgunar s veuiruuiar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsleinssyni. siini 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjama syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. ■*- Minningarspjöld. Minningarspjöld minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugames- sóknar, fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur Goðheimum 22, sími 32060. Bókabúðin Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmunda Jónsdóttir Grænuhlíö 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34544. Ferðafélag íslands fer þrjár gróð- ursetningarferðir á þessu vori: 2. Þriðjudaginn 13. júní. 3. Fimmtudaginn 15. júní. Farið frá Austurvelli kl. 20. Félags- menn og aðrir velunnarar félagsins vinsamiegast beðnir um að mæta. •fr Barnaheimiliö Vorboðinn. Frá barnaheimilinu vorboðanum. Getum bætt við nokkrum börnum á barnaheimilið í Rauöhólum í sum- ar. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennafélagsins Framsókn Alþýðu- húsinu, daglega eftú- kl. 2. TÍr Sýningarsalur Náttúrugripastofn unar íslands verður opin í sumar alla virka daga frá kl. 1.30-4, if Minmngarsjöður Landspítalans. Um þessar mundir gera blöðin mest aó því aö taia við menn út ax kosningunum eoa einhverju er svendur í sambandi við þær, en her ræðir Aiþyoubiaöið við ung an mann í aiit ööru tilefni: af því ao iiann var svo iansamur fyrir iioRkrum dögum ao eiga stóran patt í að þjarga þremur mönnum sem farið ihöföu i Sjoinn. Hann er csieian Kinarsson, iámiarabraut 51 í uaroahreppi. írá því var skýrt í blaðafrétt- um um síðustu heigi að skútu heiöi hvolft á Skerjafirði, menn- irnir farið í sjoinn og þeim svo verið bjargað eftir noKkra stund. i veir menn komu þeim fyrstir til njaipar og var Steián annar peirra. — Þetta var á laugardagskvöld- íö var, segir Stefán við tíðinda- mann blaösins. — Eg ók niður á uryggjuna í Kópavogi til þess að skooa björgunarbalinn Goða, sem ra par. En er ég kom þangað, veitti eg því athygli, að skúta var úti a miðjum Skerjafiröi og hagaði ser einkennilega, hailaðist ýmist a þetta borðið eöa hitt og fór svo aiveg á hliðina. Var augljóst, ao skipverjar hötðu farið í sjóinn. Kg hljóp þá um toorð 1 Goða og kaiiaði á vaktmanninn. Gúmbjörg unartoátur var uppbiásinn á dekk- ínu, og er ég var að bisa við að koma hónum útbyrðis bar þarna aö annan mann, sem hafði séð onappið úr glugganum heima hjá ser. Hafði hann þegar kallað á iogregluna. Við settum svo bátinn á flot og rerum af stað. Það gekk seint, því að báturinn var illa blásinn. Þeg Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspilalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssiminn. ■fc Biblíufélagið Hið íslenzha Bibiíufclag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu f Hallgrimskiikju á Skólavörðuhæð (gengið inn um dyr á bakhliö nyrðrl álmu kirkjuturnsins), Opið alla virka daga - nema taugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Sími 1,7805. (Heimasímar starfsmanna: fram- kv.stj. 19958 og gjaldkeri 13427). BÍLAR TIL SÖLU. Buick árgerð 1951, Chevrolel station árgerð 1954, 2 Clievrolet fólksbifreiðir árgerð 1953, Lincoln árgerð 1954. Seljast ódýrt. Sími 36051. Stefán Einarsson. ar við komum til mannanna voru þeir búnir að vera í sjónum 20 mínúíur eða svo. Tveir héldu sér í skútuna, en einn hafði látið sig fljóta inn í hana. Við tókum þá alla í gúmbátinn og vorum að róa nokkurn spöl láleiðis til lands, þegar hraðbátur frá Reykjavíkur- ílugvelli kom á vettvang. Flugvél hafði flogið yfir og látið vita. Tveir fóru yfir í ihraðbátinn, en einn varð kyrr. Þeim var orðið kalt en varð samt ekki meint af volkinu að ég held. Stefán var að Ijúka fiskimanns- prófi frá Stýrimannaskólanum í vor. Hann hefur verið á sjónum síðan hann var 14 ára, að undan- teknum þeim tíma, sem fer í skóla vist. Hann segir að sér falli vel sjómennskan. — í sumar verður hann stýrimaður á dragnót á m. s. Aðalbjörgu, en faðir hans á það skip og er skipstjóri á því. Bjargaði mönnum sem höfðu farið í sjóinn Hin áriega eíns dags skemmtiferð AI þýðuflokksfélagsiris verður farin 25. júní (nánar auglýst síðar). £ 10. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAPIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.