Alþýðublaðið - 20.06.1967, Page 13

Alþýðublaðið - 20.06.1967, Page 13
Slmi «988 HáðfugSar í hernum Sprenghlægileg og spennandi ný dönsk gamanmynd í litum. Ebbe Langeberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom Jones Heimsfræg stórmynd í liutm er holtið hefur 4 Oskarverðlaun. Albert Finny. Susannah York fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan v/Miklatorg, sími 23136. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLfÐ ), SiMI 21296 VIDTALST. KL. 4—6 málflutningur lö.gfræðistörf TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýn- is fimmtudaginn 22. júní 1967, kl. 1-4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volkswagen 1200 fólksbifreið Mercedes Benz fólksbifreið Ford Gal fólksbifreið Austin 7 sendiferðabifreið Austin 7 sendiferðabifreið Austin 7 sendiferðabifreið Austin 7 sendiferðabifreið Taunus Transit sendiferðabifreið Taunus Transit sendiferðabifreið Citröen sendiferðabifreið Citröen sendiferðabifreið Volkswagen sendiferðabifreið Taunus Transit sendiferðabifreið Chevrolet Pick up Ford langferðabifreið Ford Thanus vörubifreið Land-Rover jeppabifreið Land-Rover jeppabifreið Willys jeppabifreið Willys jeppabifreið Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, sama dag kl. 4,30 e.h. að viðstöddum bjóðendum. ?— -gr áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. árgerð 1963 — 1960 — 1961 — 1962 — 1962 — 1964 — 1962 — 1963 — 1963 — 1965 — 1965 — 1961 — 1965 — 1958 — 1951 — 1962 — 1964 — 1962 — 1966 — 1966 ÍBA Framhald af 10. síðu. Almennt var búizt við þvi, að KR-ingar myndu koma tvíefldir til leiks í síðari hálfleiknum. — Hefja þá hörkusókn, og snúa tafl inu við, svo sem oft hefur verlð þeirra vani, ekki hvað sízt, ef erf- iðlega hefur gengið. Því sjaldan láta þeir deigan síga ef annars er kostur. En í fyrri hálfleiknum voru það Akureyringar, sem dugðu mun betur, og sóttu yfir- leitt fast á. Sókn þeirra var öll mun skarpari, og ekki hvað sízt meðan Steingríms Björnssonar naut við, sem bæði er fljótur og fylginn sér, og telur ekki eftir að elta boltann og. berjast um hann í tvísýnu, eins og ljóst var, er fyrsta markið var skorað. En Steingrímur meiddist og varð að fara út af, nokkru fyrir leikhlé, en Magnús Jónatansson kom inn á, ólíkt þyngri og svifaseinni. Var það vissulega mikið áfall Akur- TIL SÖLU 12 ferm. vel byggt veiðimanna hús eða sumarbústaður Tilbúinn til flutnings. Staðsett ur nálægt Selfossi. Uppl. í sím um 51246 og 50246. eyringum að missa Steingrím, sóknarbrodd liðsins. En þrátt fyr ir þetta, létu Aikureyringar eng- an bilbug á sér finna, en sóttu af kappi. Áður en flmm nínútur voru liðnar, höfðu þeir toætt einu marki við. Það var Kári, sem skoraði eftir að hafa fengið tooltann með góðri sendingu og leikið hratt á tvo vamarmenn, og auk þess á markvörðinn, sem kom út gegn honum, og sendi síðan knöttinn í autt markið. Var þetta mjög vel gert hjá Kára, að vinda sig þannig fram hjá tveim vamar- mönnum og skilja markvörðinn eftir liggjandi og firrtan öllum varnar möguleikum. Enn hertu KR-ingar róðurinn, þrátt fyrir erfitt útlit. Náðu þeir sm'átt og smátt miðju vallarins á sitt vald og héldu þeirri hemað- armikilvægu stöðu sinni nær til leiksloka. Sóttu þeir fast á, fengu m. a. margar hornspyrnur i röð, en allt kom fyrir ekki. Vöm Akur eyringa bilaði hvergi og tíminn leið jafnt og þétt, en markatal- an hélzt óbreytt og leiknum lauk með 3:1 fyrir Akureyri. í liði Akureyringa var Jón Stef- ánsson, eins og áður, hinn trausti varnarleikmaður og Kári hinn snjalli sóknarmaður, sem einna mest bar á, en auk þeirra sýndu ýmsir aðrir leikmenn ágæta frammistöðu, m.a. Skúli Ágústs- son, sem átti lokaheiðurinn af hin um tveim fyrstu mörkum leiksins, NÝTT SÍMANÚMER 81555 GLOBUS HF. LÁGMÚLI 5, REYKJAVÍK, SÍMI 81555. Laus staða Laus er til umsóknar staða fulltrúa við frí- höfnina á Kefl'avíkurflugvelli. Laun samkvæmt 14. launaflokki. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, skulu sendar fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelii fyrir 1. júlí n.k. Keflavíkurflugvelli, 1. júní 1967. Fríhafnarstj órinn Keflavíkurflugvelli. /’sjs’N Tilboð óskast í að byggja hús fyrir Handrita- stofnun og Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Skilatrygging kr. 3.000.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 svo og h. útherjinn. Hinsvegar var Valsteinn v. útherji ekki eins vel í essinu sínu að þessu sinni eins og oftast áður. Yfirleitt barð- ist liðið í heild af miklum dugn- aði og lék oft mjög vel saman, og sannaði eftirminnilega góða knattspyrnugetu sína miðað við það sem er að ræða hérlendis. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leikinn ágætlega. Tilboö í 5 bíla Upplýsingar í síma 36051 20. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 33

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.