Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 14
 i»Mmw»wiwwn«»iwiww««inwiHwwwwnin|»iwwti llllllMIIISMMIIMfllllllliailll • • ■■■••■■■■■■•■■■■•■■■I ■ ■■mmiimmiiMmimmmmmiiimmmmiimm------------- !• li ■•«■■■ M ■*■• • • 111 111 11 1 ■■ 111 ■■ ■ ■■ *■■ ■ 1 ■ 1 ■ Almennur fundur um Vietnam Hin íslenzka Vietnamnefnd efnir til almenns fundar um Vietnammálið í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 21.00. Á fundinum mun sendinefnd frá Þjóðfrelsishreyfingunrii í Suður-Viet- nam svara spurningum þekktra íslenzkra fréttamanna áuk þess sem sýnd verður kvikmynd er fulltrúar Þjóðfrelsishreyfingarinnar hafa með ferðis. Fólk úr Reykjavík og nágrenni er hvatt til þess 'að sækja fundinn og kynnast viðhorfi Þjóðfrelsishreyfingarinnar til styrjaldarinnar í Vietnam. Sveinamót Frh. af 10. síðu. 2. Guðni Sigfúss. Á 14,00 3. Eiríkur Jónss. UMSB 13,18 Spjótkast: 1. Skúli Arnars. ÍR 45,63 2. Stefán Jóhannss. Á 42,23 3. Guðni Sigfúss. Á 38,78 SÍÐARI DAGUR: 80 m. grindahlaup: 1. Birgir H. Sigurös. KR 12,3 2. Einar Þórhallss. KR 12,6 3. Borgþór Magnúss. KR 12,7 Langstökk: 1. Skúli Arnars. ÍR 5,64 2. Friðrik Þór Óskarss. ÍR 5,49 3. Gunnar Guðmannss. KR 5,43 Kringlukast: 1. Skúli Arnars. ÍR 43,69 2. Eiríkur Jónss. UMSB 40,43 800 m hlaup: 1. Ólfur Þorsteinss. KR 2.17,8 2. Rudolf Adolfss. Á 2,20,5 3. Einar Þórhallss. KR 2,21.4 200 m. hlaup: 1. Helgi Már Haraldss. ÍR 25,0 2. Þorvaldur Baldurss. KR 25,1 3. Þorbjörn Pálss. ÍBV 25,4 Sleggjukast: 1. Guðjón Haukss. ÍR 36,03 2. Magnús Þórðars. KR 35,10 3. Guðni Sigfúss. Á 32,06 Stangarstökk: l’' 1. Elías Sveinss. ÍR 2,80 2. Óskar Valtýss. ÍBV 2,71 3. Einar Þórhallss. KR 2,47 Sundmót Framhald af 10. síðu. Kolbrún Leifsd. Vestra 5:59,6 Þórhildur Oddsd. Vestra 6:28,7 200 m. baksund karla: mín. Guðmundur Þ. Harðars. Æ 2:42,5 Gunnar Kristjánss. SH 2:50,8 Sigmundur Stefánss. Self. 2:56,5 Ómar Kjartanss. SH 3:07,3 Halldór Ástvaldss. Á 3:16,7 Gísli Þorsteinss. Á 3:23,9 100 m. baksund kvenna: Sigrún Siggeirsd. Á 1:19,0 ísl. met. Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:22,9 Ingunn Guðmundsd. Self. 1:24,6 Matthildur Guðmundsd. Á 1:25,5 Ellen Ingvad. Á 1:31,7 Ingibjörg Haraldsd. Æ 1:32,5 Vilborg Júlíusd. Æ 1:32,5 200 m. fjórsund karla: mín. Guðmundur Gíslas. Á 2:24,9 Guðmundur Þ. Harðars. Æ 2:35,9 Gunnar Kristjánss. SH 2:44,0 Ólafur Einarss. Æ 2:52,1 Eiríkur Baldurss. Æ 2:54,2 Gunnar Guðmundss. Á 3:10,2 4x100 m. skriösund kvenna: mín. Sveit Selfoss 4:49,0 ísl. met. Sveit Ármanns 4:52,0 Sveit Vestra 1 5:28,3 Sveit Ægis 5:40,1 Sveit SH 5:55,1 4x100 m. fjórsund karla: mín. Sveit Ármanns 4:48,7 ísl. met. Sveit SH i 5:14,8 SIÐARI DAGUR: 400 m. skriðsund karla: mín. Guðmundur Þ. Harðars. Æ 4:50,6 Gunnar Kristjánss. SH 5:16,6 Eiríkur Baldurss. Æ 5:16,8 Ómar Kjartanss. SH 5:30,1 Sigmundur Stefánss. Self. 5:32,2 Gísli Þorsteinss. Á 5:41,0 100 m. flugsund kvenna: mín. Hranhildur Kristjánsd. Á 1:19,6 ísl. met. Kolbrún Leifsd. Vestra 1:26,5 Sigrún Siggeirsd. Á 1:26,9 Gyða Einarsd. SH 1:33,9 200 bringusund karla: mín. Guðmundur Gíslas. Á 2:49,3 Leiknir Jónss. Á 2:49,7 Fylkir Ágústss. Vestra 2:51,2 Árni Þ. Kristjánss. SH 2:51,7 Ólafur Einarss. Æ 2:58,5 Ólafur Guðmundss. Self. 2:59,2 100 m. bringusund kvenna: mín. Matthildur Guðmundsd. Á 1:28,1 Ellen Ingvad. Á 1:29,7 Ingibjörg Haraldsd. Æ 1:31,0 Helga Gunnarsd. Æ 1:32,0 Þuríður Jónsd. Self. 1:34,0 Bergþóra Ketilsd. ÍBK 1:34,2 Kristín Sölvad. SH 1:34,2 100 m. baksund karla: mín. Guðmundur Gíslas. Á 1:10,0 Guðmundur Þ. Harðars. Æ 1:18,7 Gísli Þ. Þórðars. Á 1:20,5 Sigmundur Stefánss. Self. 1:22,7 Snæbjörn Þórðars. SRA 1:23,9 Ómar Kjartanss. SH 1:24,8 100 m. skriðsund kvenna: mín. Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:05,7 Ingunn Guðmundsd. Self. 1:08,9 Guðm. Guðmundsd. Self. 1:11,0 Kolbrún Leifsd. Vestra 1:12,1 Sólveig Guðmundsd. Self. 1:14,8 Berta Sveinbjörnsd. Vestra 1:20,2 100 m. flugsrmd karla: mín. Guðmundur Gíslas. Á 1:03,6 ísl. met. Davíð Valgarðss. ÍBK 1:10,2 Gunnar Kristjánss. SH 1:20,0 Halldór Á. Sveinss. SH 1:48,8 200 m. fjórsund kvenna: mín. Hrafnhildur Kristjánsd. Á 2:51,0 ísl. met'. Sigrún Siggeirsd. Á 2:53,8 Ingibjörg Haraldsd. Æ 3:10,8 Vilborg Júlíusd. Æ 3:25,9 Þórhildur Oddsd. Vestra 3:27,8 Helga Gunnarsd. Æ 3:32,3 4x200 m. skriösund karla: mín. Sveit Ármanns 9:56,3 íslandsmet. Sveit Ægis 10:07,3 Sveit SH 10:37,2 4x100 m. fjórsund kvenna: min. Svéit Ármanns 5:24,1 Sveit Selfoss 6:02,6 Sveit Ægis 6:10,4 Sveit Vestra 6:11,1 Sveit SIl 6:17,5 Sigrún Siggeirsdóttir synti fyrsta sprettinn fyrir Ármann og tími hennar var betri en metið, sem hún setti daginn áður eða 1:18,6 mín. Brandt Frh. af 1 síðu. hverri þeirri lausn, sem gerði ís- lendingum auðveldara um vik að ná hagstæðum viðskiptasamning- um við ríki Efnahagsbandalags- ins. — Við viljum bæta sambúðina við Sovétríkin og önnur ríki í Austur-Evrópu, og hefur sú við- leitni okkar nú þegar toorið nokk- urn árangur. — Það er mikill misskilningur, að við viljum einangra Austur- Þýzkaland með þessari viðleitni okkar. Við getum einfaldlega ekki litið á hinn hluta Þýzkalands sem hvert annað erlent ríki, því hann er hluti af Þýzkalandi. Áður var sameining landsins talin forsenda bættrar sambúðar Evrópuríkja, en í dag er sú skoðun ekki ríkj- andi, og því leggjum við höfuð- áherzlu á að draga úr spennunni í Evrópu og stuðla þannig að var- anlegum friði í lálfunni. — Ég sætti mig ekki við óbreytt ástand í málum Evrópu, þar sem herir standa andspænis hverjir öðrum, gráir fyrir járnum. Ég sé fyrir mér þann dag, þegar er- lendar hersveitir í Vestur-Evrópu og rússneskar hersveitir Austur- Evrópu skipta ekki lengur máli. En Brandt bætti því við, að hann væri ekki trúaður á ein- falda lausn vandamála, og þess vegna gerði hann ráð fyrir því, að það félli í hlut næstu kynslóð- ar að ná því marki, sem nú sæist hilla undir, eðlilegri og friðsam- legri sambúð ríkja Evrópu. Nazistar Framhald af 1. sfðu. kallaðar öryggisbúðir, sem raun- verulega voru einangrunarfanga- búðir, þaðan, sem leiðin lá beint í dauðann. Aðrir verða ákærðir f.vrir að hafa átt hlutdeild í morði fjölda pólskra nauöungarverka- manna. Hjartkær eiginmaður minn GUÐBJARTUR S. B. KRISTJÁNSSON, Ásgarði 127, ’ ' verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 27. júní kl. 13,30 Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd vandamanna Andrea Helgadóttir. n, n*^ X4 27. júní 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.