Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.06.1967, Blaðsíða 9
Mary Wilson Natalie Wood Lynn Redgrave Melina Mercouri Raquel Welch Joqnna Pettet 5uzy Knickerbocker Lauren Bacall • » » Pamela Tiffia Carroll B.aker ' Adene Francis Dolores Hawkins konur segja álit sitt en þetta, eitthvað sem gefur manni kraft og styrk. Natalie Wood, kvikmyndastjarna: Sauna-böð fyrir mig og nudd. Ég reyni líka að hvíla mig áður en ég fer út að kvöldlagi, ligg þá fyrir í tíu mínútur með bóm- ull yfir augunum_ Lynn Redgrave, kvikmyndastjarna, dóttir Sir Michaels og systir Van- essu Redgrave: Ef ég væri úti á eyðimörk eða á eyðiey vildi ég hafa birgð- ir hjá mér af Ardena húðolíu. Ég hef ljósa húð og þurra, svo að mér veitir ekki af að fara vel með hana. Joanna Pettet, kvikmyndastjarna: Ég get ekki ián hárþurrkunn- ar minnar verið, en ég veit ekki hvort hún væri eins nauðsynleg á eyðiey .... og þó. Suzy Knickerbocker, frttaritari og dálkahöfundur: Þegar ég er búin að mála mig gæti ég þess að púðra ekki á mér nefbroddinn. Ég vil hafa hann glansandi. Og ég nota ó- sköpin öll af málningu, svo að það er gott að hafa eitthvað eðlilegt. Augún skiþta miklu .máli. Ég geng með tvöföld gerviaugnahár Ég ýfi líka svo- lítið á mér hárið eftir að ég er búin að greiða það eða fá greiðslu. Ég þoli ekki „nýlagt" hár. t - Melina Mercouri, kvikmynda- stjarna: Ég er kvöldmanneskja. En þegar ég leik í kvikmyndum verð ég að fara snemma á fæt- ur. Ég reyni að fá mér hádeg- isblund hvenær sem mögulegt er. ' ~1 Raquel Welch, kvikmyndastjarna: Baðolía fyrir mig. Ég elska iimandi böð í mjúku vatni. Lauren Bacall, kvikmyndastjarna, ekkja Humphreys Bogart: Ég hugsa mest um hárið á mér, þvæ það sjálf og legg það, og ég er alltaf með sömu greiðsluna, þó að hún sé ekki beinlínis í tízku Snyrtivörur eru mér ekki eins nauðsynlegar og verulega góður hárþvottur og hárkrem. Pamela Tiffin, Broadway-stjarna: Lubriderm-krem. Það er stór- kostlegt fyrir viðkvæma húð eins og mína. En bezta fegrun- arlyfið er að vera ástfangin. Það er betra en nokkurt krem, Næst bezt er Lubriderm. Carroll Baker, kvikmyndastjarna: Eitt fegrunarlyf? Ég myndi velja . . karlmann. Auðvitað er karlmaður fegrunarlyf, betra er ekki til! Og ef nokkuð er betra en karlmaður að halda sér til fyrir, eru það karlmenn Arlene Francis, leikkona og sjón- varpsstjarna: Ceramic Glaze fyrir neglurn- ar. Ég nota það undir nagla- lakk og yfir naglalakk og stund- um án naglalakks. Dolores Hawkins, módel: Lausir hártoppar. Af ýmsum lengdum og tegundum. Mér fyndist ég nakin, ef ég hefði bara mitt eigið hár. Jafnvel á eyðiey myndi ég vilja hafa auka hár hjá mér. Og eitthvað þyrfti ég víst af spennum og nálum til að festa það með. Einbýlishús í Arnarnesi til sölu. Kaupandi getur ráðið miklu um allt fyrirkomulag. Robhús i Mýrarhúsalandi til sölu fullmúrað utan og innan. Byggingafélagið Súð h.f. Áusturstræti 14, sími 16223 og heima 12469. Vélsetjarar Okkur vantar inann, vanan vélsetningu. Alþýðupreiitsmðijan hf. Vitastíg. V él ritunarstúlka með ensku og dönsku kunnáttu, getur fengið starf við skeytamóttöku ritsímans nú þegar. Upplýsingar í síma 16411. Ritsímastjóri. Vélsetjari óskast VAKTAVINNA. HILMIR HF. Uppboðssala á ótollafgreiddum vörum. Á uppboði, sem hefst að Ármúla 26 kl. 1,30 fimmtudaginn 29. þ. m. verða seldar til lukn- j ingar aðflutningsgjöldum margs konar ótoll- afgreiddar vörur, fluttar inn á árinu 1965, 9vo og vörur, sem gerðar hafa verið upptæk- ar. Skrá yfir vörurnar er til sýnis í tollstjóra- skrifstofunni og vörurnar verða til sýnis á upp boðsstaðnum miðvikudaginn 28. þ. m., eftir því sem við verður komið. TOLLST J ÓRINN 1 REYKJAVÍK. Áskriftasíminn er 14901 27. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.