Alþýðublaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1967, Blaðsíða 4
4 Sunnudags AlþýðublaSið — 23. júlí 1967 DAGSTUND OTVARP SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ. 8.30 Létt morgunlög: Stundadansinn eftir Ponchielli og ýmis lög frá ítaliu, Spáni og Mið-Evrópu. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystugr. dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Drottningarhólmur eftir Johan Helmich Roman. Kammerhljómsveit Drottningar- hólms leikur; Stig Westerberg stj. b. Lög eftir Loewe, Silcher, Schumann og Brahms. Camerata vocale í Bremen og Háskólakór- inn í Leipzig syngja. c. Strengja kvartet í g-moll op. 20 nr. 3 eftir Haydn. Köckert-kvartettinn leikur, d. Söngvarinn, lag eftir Scliubert. Díetrich Fiselier-Die- skau syngur. e. Sinfónía nr. 2 í b-dúr eftir Schubert. Sinfóníu- hljómsveitin í Boston ieikur; Cliaries Munch stj. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Sr. Jón Þorvarðsson. Organleik.: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Forleikur að Orfeusi í undirlieimum eftir Offenbach. Fílharmoníusveit Vín arborgar leikur; Rudolf Kempe stj. b. Píanólög eftir Albeniz og Granados. Jose Iturbi leikur. c. Söngvar úr óperunni I Pagiiacci eftir Leoneavallo. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Seala-óper- unnar i Miianó flytja; Herbert von Karajan stj. d. Coppélia ballettsvíta eftir Deiibes. Fíl- liarmoníusveitin í Munchen leik- ur; Fritz Lehmann stj. 15.00 Endurtekið efni. Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um íslenzkar gaman- sögur og íslenzka sagnamenn. (Áður útv. 24. febr. og 5. maí). 15.30 Kaffitíminn. Mantovani og hijómsveit hans leika vinsæl lög. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar. a. Sögur og söngur. Gyða Ragnarsdóttir sér um þátt fyrir yngstu lilustend- urna. b. Samtal og saga: Edda Geirsdóttir les og segir frá. c. Framhaldssagan: Blíð varstu bernskutíð. Steingrímur Sigfús- son les 4. Iestur sögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Carl Nielsen: Danska útvarpshljómsveitin leik ur Dans Magdelone og lokaþátt- inn úr Sinfóníu nr. 3, Aksel Schiötz syngur Jens Vejmand 0. fl. lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur. Herdís Þoi'valdsdótt ir les ljóð eftir Rósu B. Blön- dals. 19.40 Konzertstuck f f-moll op. 79 eft ir Weber. Friedrich Gulda píanó leikari og Fílharmoníusveit Vín- arborgar leika; Volkmar Andr- eae stjórnar. 20.00 Vakri-Skjóni hann skal heita. Stefán Jónsson ræðir um hesta við Höskuld Eyjólfsson frá Hofs stöðum. 20.30 Einsöngur. Peter Alexander syngur óperettulög. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag talar um nýjan landnema, starrann. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Capriccio Italien op. 45 eftir Tjaíkovský. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Anthony Coll- ins stj. 21.45 Leikrit: Hjálparhellan eftir Alan Edvvall. Þýð.: Magnús Jónsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson. Bryndís Schram. 22.30 Veðui'fregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárl. i¥S ESS U R Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Mcssað kl. 11. Sr. Helgi Tryggvason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10.30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Þorvarðsson. FERÐ HÚNVETN- SAMNINGUM VIÐ UNDANFARIÐ hefur þriggja manna sendinefnd dvalið í Moskvu til Iþess að semja um sölu íslenzk-rar saltsíldar til Rússlands. Starfi nefndarinnar lauk í fyrradag og eru nefnd armennirnir nú á leiðinni iheim. RÚSSA LOKIÐ Ekki liggja enn nákvæmar tölur um hve mikið hefur ver- ið selt eða á hvaða verði, en samningastarfið hefur gengið mjög vel og talið er víst, að þessir nýju samningar séu sízt óhagkvæmari okkur íslending- um en fyrri samningar milli rikjanna um sölu saltsíldar. INGAEELAGSINS HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ efnir til skemmtiferðar í Þóirsmörk 28. þ. m. Farmiðar seldir á skrif- stofu félagsins, Laufávsegi 25, Þingholtsstrætismegin, mánudag, 24. og þriðjudag 25. þ. m. kl 8 til 10 síðdegis. Farið verður frá umferðarmlðstöðinni kl. 8. síB- degis, stundvíslega og komið heim á sunnudagskvöld. Fólk er áminnt að taka miða 1'DBLTÆ RYKSUGUR Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. VIÐ ‘0ÐIMST0RG sitni 10322 Gamla góða merkið TRET0HN Crvaís vara 11 Seid um Iand allt KVENSTÍGVÉL SNJÓHLÍFAR. LÁG GÚMMÍSTÍGVÉL TIL ALLRA FRAM- LEIÐSLUSTARFA. SJÓSTIGVEL, HÁ OG LÁG. GUMMISKO- FATNAÐUR. EINKAUMBOÐSMENN: JÓN BERGSSON H.F. LAUGAVEGI 178. REYKJAVÍK SÍMAR: 35-3-35 & 36-5-79. YBiEYORN ii t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.