Alþýðublaðið - 11.08.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 11.08.1967, Síða 6
i i * ! » 1 ! i ! f ! í i ! | ] 4 j i í i "t I 4 I I \ •i f I Lægstu fargjöld á Heimssýninguna Talað við sendiherra Pan American á íslandi til fjarlægra heimshluta eru ekki aðeins fyrir háttsett emb- ættismenn og forstjóra risafyrir tækja, heldur aimenning allan. Hann þakkar þetta ævint.ýra- löngun og útiþrá slendinga, sem !hann telur almennari og meiri en gengur og gerist meðal ann- arra þjóða. Flugferðir hafa stuðlað að því, að nýjar hugmyndir ber- ast frá umheiminum og þekking okkar vex. Heilnæmt og gott andrúmsloft Mr,- Simon kom hingað í nóv- ember árið 1966 ásamt konu sinni Nancy og tveim börnum þéirra hjóna, Gregory 8 og Lisu 5 ára frá Kaliforniu. um Pan Amercan flugfélagsins, en þar hefur hann starfað í 8 ár. Hann sagði okkur, að hann kynni afar vel við sig hér og blakkaði til að sjá meira af land inu. En því er þannig varið með unga menn eins og Mr. Simon, sem leggja metnað sinn í að rækja starf sitt sem bezt. Þeir hafa heldur nauman frítíma og Mr. Simon hefur haft haria fá tækrfæri til að virða ísland fyr- ir sér. Þó hefur þeim fekist að ferð- ast um Suðurnesin, Þingvelli og Hveragerði, en á næstunni ætl- ar Mr. Simon með fjölskyldu sína til Akuereyrar og Mývatns. Mr. Simon, Nancy, Gregory og Lisa. Eruð þið meðal þeirra mörgu, sem hafa skoðað „EXPO ’67“. Hafið þið litið á sýningardeild ir ótal þjóða? Bragðað danskt „smörrebröd“, íslenzkt hangi- kjöt, austurríska gúllassúpu, sænska sildarrétti, ' ameriska „T-bone“ steik eða rússneskt ,,Borscht?“ Það er vissara fyrir matmenn að fara að hraða sér. Tíminn er naumur og hver að' verða síðastur. Þegar við hittum Mrí Simon, forstjóra Pan American flugfé- lagsins á íslandi að málr’ sagði hann að PAN AMERICAN byði upp á einstaklega. hagstæð fargjöld á Heimssýníhgúna ' í Montreal. Ekki aðeins vegná ‘-þéss ' að tíminn kostar peningá., og flogið er með þotum allar leiðir, held- ur átti hann við peningahlið. málsins ” Pan American býður upp á læstu fargjöld á Heimssýninguna í Montreal hér á landi. Þetta þakkar Mr. Simon að- ild Pan Ameriean að samtökum flestra flugfélaga heims. TATA og góðri samvinnu innnn fiug- félaganna að lækka fargjöldin sem mest á löglegan hátt. Með lágum fargjöldum þessa leið er ekki einungis átt við svo nefnd IT-fargjöld HT- Innrfalinn tilkostnaður) heldur og ferðir einstaklinga á sérfar- gjöldum. Á íslandj hafi orðið miklar framfarir á örskömmum tíma. Stígar og troðningar eru ekkr lengur alfaravegur. Ferðalag til Hafnarfiarðar telst ekki ferðalag. Til Akur- eyrar komast menn fljúgandi á skemmri tíma en einni klukku- stund og þótti það þó löng íeið á hestbaki hér áður fyrr. Flugvélarnar hafa gjörbreytt afstöðu manna til ferðalaga, bæði hérlendis sem erlendis enda er ferðamannastraumurinn voldgur máttur, sem bætir sam- skipti þjóða og eykur skílníng þeirra á lífi annarra. Ferðalög eru almenn á íslandi Árið 1922 var stofnað fvrsta flugfélagið, sem hóf reglubundn- ar áætlunarferðir til slands yf- ir Atlanzhaf. Stofnandi félagsins heitir Ju- an Trippe og fyrstu verkefni þess voru að flytja póst yfir Karíbíska hafið. Flugfélaginu óx ört fiskur um hrygg. Áriði 1937 hóf það á^tl- unarferðir yfir Atlanzhafið með viðkomu á íslandi og árið 1939 var ísland orðinn fastur við- komustaður á leið iþeirra vest- ur um haf. Nú flýgur Pan American vikulega á leiðunum New York vikulega á leiðunum New York/ Keflavík/Glasgow/Kaupmanna- höfn og Kaupmannahöfn/Glas- gow/Keflavík/New York. Mr. Simon sagði okkur, að aðsókn hefði verið slík í sumar, að ekki hefði veitt af annarri vikulegri ferð. Mr. Simon var bæði undrandi og hrifinn yfir almennum ferða- lögum slendinga. Ilann gerði sér ekki grein fyrir því, fyrr en hann kom hingað, að flugvél- arnar eru aðaltengiliður okkar við umheiminn. Við höfum allt- af þarfnast náinna tengsla við aðrar þjóðir enda er land okk- ar afskekkt og var lengi afskipt. Það, sem hreif Mr. Simon- mest var það, að löng ferðalög Það voru þeim mikil við- brigði að koma hingað í snjó kulda frá sól og sumri { Kali- forniu. Mr. Simon og Nancy konu hans þótti kalt útí, bó að hitinn, væri góður inni fyriri. Böráin voru hinsvegar kát og hrifinijaf snjónum Grefory litli, sem þjáðst hef- ur af| heymæði, losnaði algjör- lega við iþann hvimleiða kvilla, þegar hann fór að leika sér í snjónum og heilnæmu lofti fs- lands,; sem hvorki er mettað af ryki n'é reyk. Mr. Simon er af dönskum ætt um og börnin hans ljóshærð og bláeygð. Þeim hefur gengið mjög vel að semja sig að íslenzk um siðum, þó að þau gangi í barnaskóla Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Það er engin furða. Beztu leikfélagar þeirra eru íslenzk börn í nágrannahúsun- um og foreldrar þeirra eru bæði í íslenzkutímum. Þau eiga að vera hér 3 til 4 ár. Styttri tíma er ekki unnt að senda mann til að sjá um skrifstofu erlendis. Það tekur sinn tíma að komast inn i starf- ið og læra að auka hag fyrir- tækis síns sem mest og bezt. Nancy, eiginkona Mr. Simon, sem er kennari að mennt, hefur tekið að sér að vera starfs- mannastjóri á barnaheimili flug- vallarins, enda framtakssöm og dugmikil eins og maður hennar. Þau tóku einbýlishús á leigu í Keflavík. Okkur þykir dýrt að lifa á íslandi og leiga íbúða há, en Mr. Simon segir, :að hér sé mun ódýrara en í Kaliforniu en þar bjuggu þau hjónin eftir að Mr. Simon fluttist frá Chicago. í Chicago, Kaliforniu og á fs- landi starfaði Mr. Simon á veg- Þar Ienda þyrlur á þakinu Aðalskrifstofur Pan American eru í 56 hæð skýjakljúf, sem rís í hjarta New York borgar. Þetta er ekki aðeins kastali og aðsetur Pan American held- ur einnig flugvöllur fyrir þyrl- ur félagsins. Þær lenda þar dag og nótt á þaki skýjakljúfsins. New York búar kvörtuðu fyrst yfir hávað- anum, sem hlyti að verða, þeg- ar þyrlur hæfu sig til lofts og lentu En svo reyndist hávaðinn minnj en ætlað var og framfar- irnar fengu að hafa sinn gang. í Reykjavík lenda ekki þyrlur á þakinu hjá G. Helgason & Mel- sted, sem frá upphafi hafa verið aðalumboðsmenn Pan American á íslandi. Aðalumboðið er í mjög vistleg um húsakynnum í Hafnarstræti 3 og framkvæmdastjóri þess er Bollj Gunnarsson. Hann annast algjörlega um sölu farseðlanna ásamt aðstoðarstúlku sinni, Ingi björgu. Mr. Simon kvaðst sérlega á- nægður með samvinnu við umboð Pan American hér og hann lauk miklu lofsorði á Bolla. -t Góð launakjör Mr. Simon er ungur og dug- mikill maður, sem hefur áhuga á starfi sínu og ferðamála yfir- leitt. t Pan American leggur áherzlu á að hafa góða starfsmenn og greiða þeim góð laun. Forráðamenn flugfélagsins á- líta, að starfsmennirnir vinni bet ur meðan fjármála- og heimilis- áhyggjur þrúga þá ekki niður og taka hug þeirra frá starf- inu. i 6 11. ágúst 1967 — HELGARBLAÐIÐ Staðreynd, sem allir skilja og vita, en aðeins örfá fyririæki notfæra sér Þó hlýtur að liggja í augum uppi sá munur, að hafa í þjón- ustu sinni starfsmenn, sem ein- beita sér gjörsamlega að hag og vexti fyrirtækis síns og „gangast upp í því“ eins og Mr. Simon eða hafa starfskrafta, sem vjnna með hangandi hendi. Mr. Simon ber hag fyrirtækis- ins mjög fyrir brjósti og vill allt til að gera hag þess sem beztan. Stjórnarformaður og stofnandi Pan American, Mr. Juan Trippe, fær til dæmis 7 milljónir króna í árslaun og er hæstur á launa- lista állra flugfélaga heims. Starfsmenn Pan American eru þar í háum sessi. Aðstoðarforstjóri, sem er til- tölulega nýtekinn til starfa og fær þar af leiðandi ekki sam- bærileg laun og þeir, sem hafa starfað lengur hjá flugfelaginu, Mr. Najeeb Halaby fær rúmlega 3 milljónir króna árlega. Halaby var áður forstjóri FAA /banda- rísku flugmálastjórnarinnar) Ætli góðkunningja Halaby, ís- lenzka flugmálastjóranum þættu þetta ekki þægileg árslaun? Alltaf fyrstir með nýjungarnar Orðtak Pan American ætti að vera, að þeir séu fyrstir með all- ar nýjungar í flugheiminum. Pan American hefur ætíð lagt á það áherzlu að halda forustu í flugmálum veraldar. Þeir innleiddu þotuöldina f farþegaflugi með því að festa kaup á Boeing 707 fyrstir allra flugfélaga og þrátt fyrir að þá var vélin enn á teikniborðinu. Vitið þið, hvaða flugfélag á- kvað fyrst að kaupa risaþotu Boeing verksmiðjanna, Boeing 747, sem getur flutt allt að 490 farþega eða 97.000 kílógrömm sem flutningavél? Vitanlega var það Pan Ameri- can. Þeir lögðu líka fyrstir allra í að panta hljóðfráar þotur og skáru pöntunina ekki við neglur sér. Bretar og Frakkar framleiða Concorde þotur. sem fljúga með rúmlega tvöföldum hraða hljóðs- Bygging Pan Amerii

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.