Alþýðublaðið - 31.08.1967, Page 3
Síldarlöndun út-
| lendinga hönnuð
á Hjaltlandi
ENN hafa nýjar takmarkanir fram í Alþýðublaðinu ríkir í
veriff gerffar í Stéra-Bretlandi Bretlandi nokkur kvíði um
FJÖLSÓTT ÞING
SVEIT ARFÉL AG A
á löndunum erlendra skipa
þar. Er hér um aff ræffa bann
viff síldarlöndunum erlendra
skipa á Hialtlandi, sem sett
var fyrir skömmu. Bann þetta
er runniff undan rótum- Sam-
abnds síldveiðisjómanna á
Hjaltlandi og- á aff þjóna þeim
tilgangi aff venida síldveiffar
cg síldariffnað' eyjar>keggja fyr
ir ntanaðkomandi samkeppni.
Eins og áður hefur komið
framtíð brezka sjávarútvegsins
og nauðsyn talin iá því að hafa
í frammi ráðstafanir til þess
að tryggja hana. Er bannið fyr
ir löndunum erlendra síldveiði
skipa á Hjaltlandi því liður í
þeim ráðstöfunum.
Ekkert hefur verið gefið upp
um það Jive lengi bann þetta á
að ríkja, en það nær eingöngu
yfir síld, sem ætluö er til mann
eldis.
I gærmorgun var þing Sambands íslenzkra sveitarfélaga sett meff
ávarpi formanns sambandsins Jónasar Guffmundssonar. Þing þetta
er hið 8. í röffinni og sækja þaff á þriffja hundrað fulltrúar frá
sveitarfélögum um land allt. Þá sækir þingið einnig hópur gesta,
bæffi innlendra og erlendra. Þingstaffur er Hótel Saga og mun þing.
iff standa allt fram á föstudag.
RÚSSAR ÁSAKA KÍNVERJA
Moskva 30/8 (NTB-Reuter).
Sovézka stjórnarmálgagnið Isvest-
ia kenndi Kína um vaxandi íhlut-
un Bandaríkjamanna í málefni
Suff-Austur-Asíu. Bandaríkjamönn
um er aff minnsta kosti gert auð
veldara aff láta þar til sín taka
og stundum stuðla Kíuverjar bein
línis aff þvi, aff Bandaríkjamenn
geri vífftækari ráffstafanir t.d. með
því aff hefja framleiffslu kijaniorku
og vetnissprengja, sagffi í Isvestia.
Bandaríska varnarmálaráðuney-
ið notaði sprengingu fyrstu kín-
versku kjarnorkusprengjunnar í
október 1964 sem afsökun fyrir
því að þeir færu að nota sprengju
þotur af b-52 gerð í Vietnam. All
ar kjarnorkuspr.engingar í Kína
Það setti mjög svip sinn á þenn
an fyrsta fund þingsins, að Jónas
Guðmundsson hefur akveðið að
draga sig í hlé frá störfum fyrir,
sambandið vegna heiisbrests. en
'hann átti frumkvæði að stofnun
sambandsins og hefur verið for-
maður þess og framkvæmdastjóri
síðan.
Forseti þingsins var kjörinn
Páll Líndal borgarlögmaður og
varaforseti Auður Auðuns forseti
borgarstjórnar Reykjavíkur. Rit-
arar voru kjörnir þeir Sigurður
Hjaltason og Ásgeir Svanbergsson.
Að því loknu fór fram nefndakosn
ing og upptaka nýrra sveitarfélaga
í sambandið og skýrsla stjórnar
sambandsins ásamt reikningum
þess fyrir árln 1963-67 var borin
fram. Fundinum lauk með ávarpi
Magnúsar Jónssonar fjármálaráð-
við að stríða á þeim vettvangi.
Taldi hann nauðsynlegt að sveitar
félögin hefðu sem mest samstarf
sín á milli og að aukinni áætlana
gerð yrði beitt við starfsemi
þeirra. Einnig minntist ráðherrann
á ástand og horfur í efnahagsmál-
um þjóðarinnar og rýrnandi þjóð
artekjur. Áleit hann óhjákvæmi-
legt að styrkja útflutningsatvinnu
vegina í landin, jafnvel þótt það
kostaði nýjar kvaðir á landsmenn.
Eftip hádegið hófst annar fund
ur sambandsþingsins. Flutti Hjálm
ar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri
framsöguerindi um efnið „efling
sveitarfélaga", en talið er, að það
muni verða eitt aðalinál þingsins.
Rakti Hjálmar nauðsyn þess að
sameina fámenn sveitarfélög og
minntist á störf nefsdar, sem
skipuð var í fyrra, fil þess að end
urskoða skiptingu landsins í sveit
; arfélög með sameiningu þeirra
i fyrir augum. Að erindinu loknu
fóru fram umræður um málið
og svaraði framsögumaður fyrir.
spurnum. f
Þessu næst voru tillögur ura
ýmis mál lögð fyrir þingið. M. a.
kom fram lagabreytingartillaga
um að miða við kjördæmin í stað
landsfjórðunga við val fulltrúa í
fulltrúaráð sambandsins. Síðan
fóru fram umræður og málum var
vísað til nefnda.
herra. Fjallaði ráðherrann m. a.
leiða til svipaðra andsvara hinum |um fjármál sveitarfélaganna og erf
Framhald á bls. 14. I iðleika þá, sem þau hafa orðið
Svifskipið til Akraness í dag
SVIFNÖKKVINN, margumtalaði,
kom til Akraness í gærmorgun. Á-
ætlað hafði verið, að hann kæmi
um kl. 10,30 og hafði þá fjöldi
fólks safnazt saman í nágrenni
Langasands, þar sem nökkvinn
átti að koma á land.
Leið nú og beið og ekkert sást
til hans, en hins vegar sást til
Akraborgarinnar, sem kom frá
Reykjavík á sínum rétta áætlunar
tima.
Kl. um 11.15 birtist nökkvinn
og stöðvaðist skömmu síðar á
Langasandi. Mcð skipinu til Akra
ness komu m. a. Ingólfur Jóns-
son, ráðherra og Hjálmar Bárðars.,
skipaskoðunarstjóri. — Ekki gafst
bæjarbúum tækifæri til að skoða
farkostinn í þetta sinn, enda hafði
hann skamma viðdvöl. Bæjarstjór-
inn á Akranesi, bæjarstjórn auk
nokkurra annarra gesta stigu um
borð og var haldið af stað til
Reykjavíkur um kl. 11,30.
Um kl. 14,30 korn nökkvinn aft-
ur til Akraness með þá' farþega,
sem farið höfðu með honum um
morguninn.
Eftir því, sem ég bef heyrt, mun
nökkvinn liafa verið liálfa klst.
á leiðinni milli Akraness og
Reykjavíkur í þessum ferðum, en
Akraborgin er sem kunnugt ér
eina klst. að fara sömú leið.
í dag hefur bæjarbúum gefizt
kostur á að fara í stuttar ferðir
Svifskipiff á Akranestjörn (Ljósm.
Hdan).
með skipinu og hefur aðsókn verið
mikil.
Því mjður get ég ekki skýrt frá
hvað svifskipið verður hér lengi
eða hvernig ferðum þess verður
háttað, því fréttamönnum hér
hafa ekki verið látnar í té nein-
ar upplýsingar um það efni.
Samkv. upplýsingum Páls Ragn
arssonar, starfsmanns hjá Skipa-
eftirliti ríkisins, er gert ráð fyrir
að nökkvinn verði í ferðum milli
Reykjavíkur og Akraness í dag og
fari frá Reykjavík kl. 8.30 og fari
tvær ferðir fram og til baka fyrir
hádegi.
Verður Narfa
breyit aftur?
AÐ öllum likindum stendur nú
til að hætta að láta togarann
Narfa frysta afla sinn um borð
og breyta honum í venjulcgan
ísfiskogara, en Narfi er eini
íslenzki togarinn, sem búinn er
frystitækjum.
Blaðið ihafði samb. við Guðm.
Jörundss. útgerðarm. og spurði
hann frétta um málið. — Kvað
hann þetta vera í athugun og
enn óvíst hvort úr yrði, en mikl
ir erfiðleikar hafi verið undan-
farið með að selja hinn frysta
afla Narfa og væri það ástæðan
til þess að hugmyndin um breyt
inguna hafi komið upp. Eins
og kunnugt er ríkja nú miklir
erfiðleikar með sölu frysts
fisks í lar.dinu og eru flest
frystihús í vandræðum með af-
urðir sínar.
í síðustu veiðiferð-togarans
Narfa var allur aflinn frystur,
en í þeirri næstu mun hann
veiða í ís. Narfi hefur verið
inni nú í nokkra daga, þar sem
hann var tekinn í slipp, er síð
ustu veiðiferð lauk. Fer hann
Framhald á bls. 15.
31. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ