Alþýðublaðið - 21.09.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1967, Síða 2
Fjórar bækur frá Helgafelli í jgær komu út f.jórar bækur, fyrs u bækur haustsins hjá Helga felli Þær eru Ásverjasaga eftir Arm ir Sigurjónsson, endurminn- inga: Magnúar Á. Árnasonar sem nefrrast Gamanþættir af vinum mínum, Ijóðabók Jóns Óskars Nóttin á herðum okkar, La nuit sur nos eaples í franskri þýðingu eftir Regis Boyer og loks ný út- gáfa á skáidsögu Ernest Heming vvays, Klukkan kaliar í þýðingu Sfefáns Bjarmans. Endurminningar Magnúsar Árnasonar fjalla að mestu leyti um ýmsa samtíðarmenn liöfunda heima og erlendis, þar eru sér- stakir þættir um Halldór Lax- ness, Jóhannes Kjarval, Einar Styrkjum úthlufað MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ hefur úthluta'ð fé því, er kom í hlut‘ íslendinga til ráðstöfunar til vísindastyrkja á vegum Atlants- tiafsbandalagsins (,,NATO Science EeHowships“) árið 1967. — Um- sækjendur voru nítján og hlutu tíu þeirra styrki sem hér segir: 1. Guðjón Guðnason, yfirlæknir, 20 þús. kr. til að sækja nám- skeið í fæðingarhjálp og kven- sjúkdómafræði við Lundúnahá- Framhald á 14. síðu. Benediktsson, Stein Steinarr og Erlend í Unuhúsi svo dæmi séu nefnd. Bókin er 200 bls. að stærð, veglega úr garði gerð, en Bar- bara Árnason hefur séð um útlit bókarinnar og gert kápu. — Ás- verjasaga Arnórs Sigurjónssonar er einnjg mikið rit að vöxtum, nær 400 bls. Hún er kennd við Ás í Kelduhverfi sem forðum var nafngetið höfuðból. og rekur höf- undur í bókinni sögu Ásverja á 15. og 16. öld og þ'átt þeirra í sögu þessara alda. „Við eigum að vísu ekki mikið af samfelldum ritverkum um sögu 15. <og 16. aldar“, segir Arnór í formála. „En við eigum mikið af samtíma heim ildum um 15. öldina og enn meira af slíkum heimildum um 16. öld- ina. . . Þessar heimildir eru að vísu nokkuð einhæfar, og hætt er við, að við fyrstu tilraun til að gera úr þeim samfellda sögu verði sú saga líka nokkuð einliæf. En vegna einhæfni sinnar ætti hún þá að verða brýning til þess að lesa heimildirnar á fleiri vegu, finna fleira sem í þeim felst, lesa úr hverjum leyndum staf og hverri villurún". Margt bóka er væntanlegt hjá Helgafellsforlagi í haust. Æsku- verk Halldórs Laxness, Undir Helgahnúk, kemur í næsta mán- uði í ritsafni skáldsins og 3ja út- gáfa Heimsljóss. Þá er einnig væntanleg saga Sjómannafélags Reykjavíkur eftir Jökul Jakobs- son og iistmálarann Baltasar, Frai.ihald á 15. síðu. Fjalla- Eyvindur fyrsta verkefni LR Þrjú íslenzk verk væntonleg ÞaÖ kom fram á fundi frétta manna með forráðamönnum Leik félags Reykjavíkur, þeim Sveini Einarssyni, leikhússtjóra og stjórn armönnum Steindóri Hjörleifs- syni og Guðmundi Pálssyni, síð- degis í gær, aö félagið mun á kom andi vetri taka til sýningar ný leikhúsverk þriggja íslenzkra höf unda. Islenzk haldin i Lubeck i Þý Fimmtudaginn 7. september Daglöðin í Liibeck birtu vin- 1967 var opnuð í Lúbeek málverka gjarnlegar tilkynningar um sýn- sýning, sem Myndlistarfélagið hef inguna opnunárdaginn. Einnig var ur efnt til í boði Hansaborgarinn- hennar getið sama daginn í út- ar. Sýnd verða um 80 málverk varps-fréttaþætti fyrir Schleswig- eftir 10 íslenzka listamenn, þá Ás- Holstein. grím Jónsson, Gunnlaug Blöndal, Við opnunina voru viðstaddir Jóhannes S. Kjarval, Finn Jóns- forráðamenn borgarinnar, auk son, Helgu Weishappel, Jón Gunn margra gesta. Frú Jutta Devulder arsson, Pétur Friðrik Sigurðsson, Guðbergsson mætti sem fulltrúi en Jutta, sem er fædd í Lúbeck, Myndlistarfélagsins og vpr hún í hefur átt frumkvæði að þessari íslenzkum búningi, sem setti sér- syningu. Fyrir hönd menntamálastjórnar Lúbeck (Kultusverwaltung) sáu forstjóri og listfræðingur borgar- safnanna (Mussen fúr Kunst und Kulturgeschicte der Hansestadt í.úbeck) um uppset.ningu og ann an undirbúning í Lúbeck. Er sýn- ingunni mjög vel fyrir komið í sýningarsai safnhússins Dom- þíuseum. 2 21. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ stakan blæ á samkomuna. í ávarpi, sem herra Heine, borg arráðherra (senator) — en undir hann heyra menntamál — flutti fyrir hönd stjórnar Hansaborgar- innar Lúbeck, skýrði hann frá að- draganda þessarar sýningar, sem hann fagnaði mjög. Senatorinn þakkaði frú Jutta Devulder Guð- bergsson mjög fyrir frumkvæði hennar, alla vinnuna og fyrirhöfn við undirbúninginn og færði henni fagran blómvönd. Einnig þakkaði hann Franz E. Siemsen, ræðismanni íslands, fyrir. hans aðstoð. — Herra senator Heine sagði m.a. í ræðu sinni, að þó að verzlunarsambönd milli íslands og Þýzkalands væru mjög náin, væru samskiptin á sviði menning- armáia stundum erfiðleikum háð vegna tungunnar, en málverk töl- uðu aftur á móti alþjóðamál. Væri sýning þessi því mjög vel til þess fallin að auka kynni og vitneskju fólks um ísland. — Síðan tók til máls Franz E. Siemsen, ræðismaður. í opnunar- ræðu sinni dró hann upp mynd af ; náttúru íslands og íslendingum fyrir áheyrendunum, og rakti í stórum dráttum sögu hinnar mjög svo ungu íslenzku málaralistar, Framhald á 14. síðu. Fyrsta sýning leikfélagsins á haustinu verður í kvöld (fimmtu dagskvöld) og hefst kl. 20,30 að venju félagsins. Sýndur verður Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sig urjónsson. Leikritið var frum- sýnt á 70 ára afmæli félagsins í fyrra og sýnt 54 sinnum ávallt fyrir fuliu húsi. Full ástæða þótti því til að halda sýningum áfram enn um hríð. Fjalla-Evind ur hefur tvisvar áður verið sett ur á svið hjá Leikfélagi Reykja- víkur og urðu sýningar 52 í fyrra sinnið og 27 í það síðara. Leik stjóri nú er Gísli Halldórsson. Leikmyndir gerði Steinþór Sig- urðsson, en sömu leikarar eru í öllum aðalhlutverkum og á síð- asta vetri. Æfingar standa nú yfir á frönsk um gamanleik, sem fram kom í París fýrir liálfu öðru ári, og hef ur síðan farið sigurför um allt meginlandið og Norðurlönd. Leik ritið nefnist gamanleikur og er eftir Renó de Obaldía. Sviðið er villtra vestrið og mun það í fyrsta skipti, sem leiksvið L. R. klæðist því umhverfi. Þýðingu leiksins gerði Sveinn Einarsson. Leikstjóri verður Jón Sigurbjörns son og er þetta fyrsta verkefni hans hjá L.R. um nokkur ár. Jón hefur verið fastráðinn hjá félag inu í vetur. Steintþór Sigurðsson gerir leikmynd við índíánaleik, en með aðaihlutverk fer Brynjólfur Jóhannesson. Frumsýning leiksins fer líklega fram fyrri liluta októ bermánaðar. Sveinn gat þess, að íslenzk leik rit hefðu sett æ gleggri merki á leikritaval L.R. á undanförnum árum. Þetta væri gleðiefni og það ekki síður að aðsókn að þess um leikritum hefði stöðugt fai'ið vaxandi. Nú í vetur yrðu leikrit þriggja íslenzkra höfunda á verk efnaskrá féiagsins og bæri það vott um mikinn fjörkipp í inn- lendri leikritun. Fyrst skal talið Framhald á 14. síðu. um Friðrik V. KOMINN er til landsins, að nokkru á vegum Dansk-íslenzka félagsin, próf. dr.. phii. Fink Trol- es aðalræðismaður og flytur hann hér tvo fyrirlestra. Fyrri fyrirlest ur sinn flutti hann í fyrradag í boði Háskóla íslands um danska utanríkisstefnu 1720—1949. Síð- ari fyrirlesturinn, á vegum Dansk- íslenzka félagsins verður í kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Átthagasal Hótel Sögu. Fyrirlesturinn nefnir fyrirlesarinn Friðrik VII. — hinn sérstæði konungur. Friðrik var upp frá 1808 — 1863 og kóngur í Danmörku frá 1848. Fnk Troles er kunnur fyrirles- ari í .beimalandi sínu. Hann varð kennari við Árósarháskóla árið 1942 og síðar prófessor í dönskn við háskólann til ársins 1959. Hann hcfur nú verið aðalræðis- maður Dana í Flensborg frá árinn 1959. Þá má geta þess að hann veitti forstöðu Norræna blaða- mannaháskóianum við Árósarhá- mannaháskóianum við e ii,.n skóla á árunum 1949-^1958. Fyrilesturinn í Átthagasalnuni er öllum opinn, féiagsmönnunj jafnt sem utanfélags.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.