Alþýðublaðið - 21.09.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1967, Síða 6
DAGSTUND HUOÐVARP 7.0Ó Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétíir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tón- leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydírj EyÞórsdóttir stjórnar óska- lagapætti sjómanna. 11.10 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnús les framhaldssög una Karólu eftir Joan Grant (17). 15.00 Miðdegisútvarp. i Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Natalie Wood, Richard Beymer, Riia Moreno o. fl. syngja lög úr Sögu úr vesturbænum, eftir Leon- ard Bernstein. Alfred Hause og hljómsveit hans leika danslög. Jo- an Baez syngur og leikur fáein lög. Andrew Walter lcikur gömul danslög á píanó. Cliff Richard syngur. Hljómsv. Franks Schacks- fields leikur lagasyrpu. 16.30 Síðdegisútvarp. Vcðurfregnir. fslenzls lög og klass ísk tónlist. (17.00 Fréttir). Elsa Sigfúss syngur' Þess bera menn sár eftir Árna Thorsteinsson. Su- isse Romande hljómsveitin leikur brjár noktúrnur eftir Debussy; Ernest Ansermet stj. Sinfóniu- hljómsveit danska útvarpsins lcik ur Ljóðræna svítu op. 54 eftir Ed ward Grieg; Emil Reesen stjórnar. Tékkneska kammerhijómsv. leikur Sercnade í Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk; Josef Vlach stj. 17.45 Á óperusviði. Útdráttur úr ídu prinsessu eftir Gilbert og Sullivan. Listafólk í Lundúnum flytur; Sir Malcolm Sargent stj. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Vcðuritegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. 19.20 Tiikynr.ingar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson fiytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson greina frá erlendum málefnum. 20.05 íslenzk tónlist. a. Essay for Orc- hestra eftir Jón S. Jónsson. Sin- fóníuhljómsveit háskólans í Illi- nois leikur; höf. stj. b. Kadensa og dans eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Denis Zsigmondy leikur á fiðlu ir-.eð Sinfóníuhljómsveit ís- lands. F.ohdan Wodiczko stj. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennctt. Þorsteinn Hannesson lcs (7). 21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð um Dala- Kvöldsíaiar Alþýffulilaðsins: Afgreiffsla: 14900 Riist’órn: 14901 Prófarkir: 14902 Préntinyndagerff: 14903 Prenísmiðja: 14905 Augij singar ogr framkvæmda stjóri:. 14906. sýslu með hljóðnemann; síðari liluti. 22.15 Píanólög eftir Nicolas Medtner. Ross Pratt leikur. 22.30Veðurfregnir. Um tannholdssjúkdóma. Jóhann Finnsson tannlæknir flyt- ur fræðsluþátt. (Áður útv. 13. des. s.l. á vegur Tannlæknafél. ísl.). 22.45 Jazzþáttur. ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. S K I P ■/f Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Norðfirði 19. 9. til Belfast, Gautaborgai', Helsinki, G- dynia, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. M.s. Laxá fór frá Hamborg 19.9. tii Þrándheims. M.s. Rangá fór frá Hull 20. 9. til Hafnarfjaröar. M.s. Selá er á Djúpavogi. M.s. Marco fór frá Gautaborg 19. 9. til Reykjavíkur. M.s. Borgsund losar tómar tunnur á Austfjarðahöfnum. M.s. Jorgen Vesta lestar í Gdansk. if Skipadeild S. f. S. M.s. Arnarfell er í Archangclsk, fer þaðan til St. Malo og Rouen. M.s. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Sauöárkróks, Akureyrar, Svalbarðs- eyrar, Húsavíkur og Húnaflóahafna. M.s. Dísarfell er í Reykjavík. M.s. Litlafell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. M.s. Helgafell fer í dag frá Rostock til Rotterdam. M.s. Stapa feli losar á Austfjörðum. Væntanlegt til Reykjavíkur 23. þ.m. M.s. Mæli- fell er íArchangelsk, fer þaðan til Brussel. M.s. Hans Sif er væntanleg ur til Þorlákshafnar í dag. FLUG ★ Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Guilfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17,31 í dag. Vélin fer til Lundúna kl. 08.01 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (‘ ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), isafjarí ar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Sauð árkróks, Raufarhafnar og Þórshafn ar. ^Loftleiðir hf. Guðríður Þorbjarnardóttir er væn anleg frá N Y kl. 10.00. Heldtu' áfarrr til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 05 15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Am sterdam. Bjarni Herjólfsson er væntanlegu frá N Y kl.'11.30. Heldur áfram ti Luxemborgar kl. 12.30. Er væntar legur til baka frá Luxemborg kl. 0; 45. Heldur áfram til N Y kl. 04.45. Leifur-Eiríksson er væntanlegur fr N Y kl. 23.30. Heldur áfram til I.u> emborgar kl. 00.30. ÝH1ISLEGT ★ SJÁLFSBJÖRG. Landssamband fatlaffara, bef ur merkjasöludag, sunnudaginn 24. sept. n.k. if Kvennaskólinn í Reykjavík. Námsmeyjar skólans cru beðnar að koma til viðtals í skólann laugard. 23. sept. I. og II. bekkur kl. 10 f. h. og III. og IV. bekkur kl. 11. f.h. Skólastjórinn. 0 21. september 1967 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag kl. 9—12. Símapantanir á sama tíma i síma 34516 og á fimmtudögum í síma 34544. if Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl- unin Reynimclur, Bræðraborgarstíg 22; Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. if Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23, sími 16373. Fundir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu- daga kl. 21. if Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. if Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3. if Framvcgis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbank- ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju daga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið- vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar- daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at- hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. GENGISSKRANING. 1 Sterlingspund 119.55 119.85 1 Bandar.dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.90 40.01 100 Danskar krónur 619.55 621.15 100 Norskar krónur 601.26 602.80 100 Sænskar krónur 833.65 835.80 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 989.35 991.90 100 Gyllini 1.194.50 1.197.56 100 Tékkn. krónur 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70 100 Lírur 6.90 6.92 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99.86 100.14 1 Reikningspund— Vörusklptalönd 120.25 120.55 Leiðrétting LEIÐINLEG pennaglöp hafa hent imig í leikdómi um Galdra-Loft í blaffinu í gslr. Þar er vitnaff til lokaorða leiksins, meira að segja tvívegis, einis og þau væru: „Guð hefur fyrirgefið honum“, en Ól- afur segir raunverulega í leikn- um: „Dauðinn 'hefur fyrirgefið honum“. — Þetta er skylt að leið rétta. Þar fyrir er vonandi ljóst, að iþessi orðalagsmunur breytir síður en svo þeim skilningi sem mér virðist eðlilegt að leggja í leikslokin. Með dauða sínum af- plánar Loftur ,,hið illa“ í fari sínu, sálarklofninginn, sem leikur inn fjallar um — hans vegna verð ur Loftur „sáluhólpinn“. — ÓJ Alþýðublaðið vantar fólk til blaðburðar við: Laugaveg neðri Tjarnargötu Grettisgötu Haga Sólheima Hringbraut Framnesveg Laufásveg Lönguhlíð Rauðarárholt Stórholt Miðbæ I. og II. Bogahlíð Eskihlíð Barónsstíg Sörlaskjól Höfðahverfi Gnoðarvog Voga Hverfisgötu Talið við afgreiðsluna sími 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Kaupum hreinar léreftstuskur Prenfsmiðja Alþýðublaðsins Kynþ.óeirðir írh. af 1 siðu. kynjbáttaóeirffum, sem blossuðu upp aðfaranótt miövikudagrs. Óeirðir brutust út í Dayton eft- ir fund, sem-hin svonefnda Black power-hreyfing skipulagði. Fund- armenn mótmæltu atburði, sem átti sér stað á sunnudaginn, en þ'á skaut hvitur lögregluþjónn blökk,u<mann fyrir þá sök, að blökkumaðurinn ætlaði að laum- ast burt frá lögreglumanninum, sem grunaði blökkumanninn um að vera með vopn. Eftir mótmælafundinn fóru fundarmenn um götur Daytons- borgar brutust inn í verzlanir og rændu þær. Ausknar árásir Frh. af 1 síðu. til að gera loftárásir á 436 staði í Norður-Víetnam og gjöreyði- leggja sex þeirra. Hann sagði, að loftárásir hefðu þegar verið gerð- ar á 252 þessara skotmarka, — en ekki hefði verið hreyft við 184. Hermálanefndin mælti eftir þetta imeð því að árásir yrðu hert- ar á Norður-Víetnam og McNa- mara, varnarmálaráðherra Oilaut vítur fyrir að liafa fullyrt, að Norður-Víetnam yrði ekki þving- að með sprengjum að samninga- borðinu. Sharp mælti eindregið gegn því, að gert yrði hlé á loftárásum á Norður-Víetnam. Hann taldi, að það myndi aðeins draga styrjöld- ina á langinn. Evróptif fiðrkeppni Framhald af 11. síðu duk Split, Júgóslavíu 2:0. Wisla, krakow, Póllandi vann SHJK, Hel singfors 4:1. Torpedo, Moskvu og Motor Zwickau, Austur-Þýzkalandj gerðu jafntefli 0:0. Borgarkeppni: Pitesti, Rúmeníu vann Ferencs- varos, Ungverjalandi 3:1. Dynamo Dresden og Glasgovv Rangers gerðu jafntefli 1:1.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.