Alþýðublaðið - 21.09.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 21.09.1967, Qupperneq 10
Mikið afrek Árósalækna Ingrid á fjölunum INGRID Bergman hefur ekki leikið í leikliúsi í 21 ár, en í vikunni hóf hún að nýju feril á fjölunum í Los Angeles í USA. Hún leikur í leikritinu More stately mansions eftir Hugene 0‘Neills. Áhorfcndur voru ákaflega hrifnir og ætl- uðu altirei að hætta að klappa henni lof í lófa. Ilér er svo mynd af Ingrid í búningsklef- anum eftir frumsýninguna. Þar var elzta dóttir hennar, Pia til að samgleðjast henni. LÆKNAR í Árósum hafa unnið það þrekvirki að flytja lunga úr einum hundi í annan með þeim árangri, að hundurinn með aðkomulungað lifir góðu Ambatielos handtekinn GRIKKINN Anthony Ambatiel os var handtekinn nýlega, en herforingjastjórnin í Aþenu hefur verið að leita hans, síð- an ihún settist að völdum í ap- ríl í vor. Hver man ekki eftir Betty og Anthony Ambatielos? Brezku konunni, sem barðist í 17 ár fyrir því, að maður hennar væri látinn laus. Kon- unni, sem bað hvern einasta gríska stjórnmálamann og hátt settar persónur, sem höfðu áhrif á Aþenustjórn að náða mann hennar. Anthony var síðast tekinn fastur í Pireus árið 1947. Hann var ákærður fyrir að starfa í neðanjarðar- lireyfingu Markos, þá var borg arastyrjöld í Grikklandi og dómurinn var líflát. Fyrir tilstuðlan ýmiss konar samtaka víða um lönd var dauðadómnum breytt, en hann var í 17 ár í fangelsum og einangrunarfangabúðum. Loks fékk hann frelsi árið 1964. Betty tók á móti honum opnum örmum og hvaðanæva báiust þeim hjónunum heillaóskir. Eftir tæp þrjú ár í frelsinu hefur ihann nú verið handtek- inn að nýju. Betty er orðin veik, en enn berst hún fyrir því, að maður hennar verði látinn laus. Hve lengi hún m'á bíða hans nú, veit enginn. SITT AF HVERJU HLJÓMAR eru komnir iheim eft ir vel heppnaða upptöku í I.<ond on á sinni fyrstu 12 laga plötu. Sagt er, að þeir hyggist bregða sér til Bandaríkjanna. S. G. T. PEPPER’S LP plata Beatles hefur fengið fádæma góðar móttökur. Margir lista- menn hafa flutt lög af þessari plötu inn á tveggja laga plötur. Kenny Ball tók fyrir ,,When I’m sixty-four“, Joe Brown „With a little help from my friends“ og David og Jonathan „She’s leaving home“. RAKARINN SASSON ar takist að flytja lungu á milli manna með góðum ár- angri. Ein helzta hindrunin er sú, að jafnskjótt og aðskotalíf- færi eru sett í líkama, mynd- ast ýmis konar mótefni, sem vilja „drepa af sér“ þennan aðskotahlut. Nú hafa læknar gefið lyf, sem vinna gegn þess- um mótefnum, — en björninn er samt ekki unninn. Það reyndist nauðsynlegt að gera tilraunir með 30-40 hunda áð- ur'en tilraunin tókst með einn. Þegar mótefni hefur verið gefið gegn mótefnunum í líkam anum er líka mikil hætta á því, að ýmis konar sjúkdómar nái sér niðri. En það er rík ástæða til þess að reynt sé með öllum ráðum að finna lausn á þessum mikla vanda. Danskur læknir gaf þessar óhugnanlegu upplýsing ar fyrir skömmu. Af hverjum 1000 lungnakrabbasjúklingum eru 800 karimenn og 200 kon- ur. 250 af þessum 1000 eru von lausir. Um það bil 650 af þeim 750, sem skornir eru upp, lifa uppskurðinn af, en af þeim 650 eru aðeins 220, sem hafa engin krabbameinseinkenni eft ir 5 ár. Það var rakarinn Sasson, sem fékk kvenfólkið til þess að klippa sig svo stutt, að nú nota milljónir kvenna hárkoUu til þess að hylja „skallann". Sass- on klippir Twiggj í parís, Miu Farrow { Hollywood, en öðru hvoru er hann heima hjá kon- unni sinni, ogr þá fara þau í göngruferð eins og hver önnur hjón. CHAPLIN Börnin lians Charles Chap- lin eru mörg, en þau cru ekki öll smá. Geraldina er löngu heimsþekkt fyrir dans og Ieik. Hún lék síöast annað aðalhlut- verkið í doktor Zivago. Nú er önnur dóttir komin í sviðsljós- ið. Það er Viktoria litla,—en Charlie pabbi þorir ekki annaö en stiórna sjáifur fyrstu mynd- inni, sem hún leikur í. lífi. Það eru sex vikur síðan að uppskurðurinn var gerður. Um sama leyti og tilkynnt var um þetta afrek Árhúslækn- anna, bárust fregnir af þvi, að í Rússlandi hefði læknum tek izt sams konar aðgerð með þeim árangri, að þar væri nú við beztu heilsu hundur með aðkomulunga, og eru átta mán uðir síðan hann var skorinn upp. Þrátt fyrir þennan merka á fanga hafa læknar lýst því yf ir, að menn skuli ekki vera of bjartsýnir á það, að innan tíð Syrpa um allt og ekkert ' " * - 10 21. september 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.