Alþýðublaðið - 13.10.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Qupperneq 10
Finnsku hjólbaröarnir komnir TIL í FLESTUM STÆRÐUM Sá sem kaupir einu sinni finnsku hfóEbarðana kaupir þá aftur. SENDUM í PÓSTKRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON HF. HAKKAPELIITTA LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. NOKIA 2}a herb. íbúb óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 38336. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Allir eru strákarnir án ir, enda i NORPOLE 9 úlpum. Þær fást á börn og unglinga, telpur sem drengi. Ytra byrði er úr 100% NYLON, fóðrið er 0RL0N loðfóður, kragi er DRALON prjónakragi. N0RP0LE úlpan er mjög hlý og algjör- lega vatnsheld. Þvottur er auðveldur í 30° heitu vatni. Efnið er ekki eldfimara en bómullarefni. HEKLA, Akureyi-i. Finnar Framhald 3. síðu. Samtímis gengislækkuninni tók í gær gildi í Finnlandi verðstöðv- un, og um leið var lagt fram frum- varp um nýja útflutningstolla, sem ætlað er að skerða gengis- lækkunargróða útflytjenda veru- lega. Tilgangurinn er sá að dreifa áhrifum á efnahagslegt og pen- ingalegt jafnvægi í landinu. Þessi útflutningsgjöld eiga að vera í gildi til ársloka 1969, en fara smá lækkandi á því tímabili. Skip vor munu lesta á næst- unni, sem hér segir: HAMBORG: MS. Laxá 20. október 1967 Rangá 27. október 1967 Selá 6. nóvember 1967 Laxá 15. nóvember 1967 ROTTERDAM: Laxá 23. október 1967 Selá 4. nóvember 1967 ANTWERPEN: Rangá 23. október 1967 HULL: Laxá 18. október 1967 Rangá 30. október 1967 Selá 8. nóvember 1967 Laxá 17. nóvember 1967 GDYNIA: Langá 3. nóvember 1967 KAUPMANNAHÖFN: Marco 18. október 1967 Langá 6 nóvember 1967 Marco 14. nóvember 1967 GAUTABORG: Marco 20. október 1967 Langá 7. nóvember 1967 Marco 15. nóvember 1967 HAFSKIP H.F. Lesið Alþýðublaðið Forsætisráðh. Frh 'iiu skjótt og fyrirfram ákveðnum áföngum er náð. Landgræðsla og gróðurvernd verði efld og aukin eftir því sem föng eru á. Fjármáiakerfi ríkisins verði endurskoðað, þ. á. m. skipting tekjustofna milli ríkis og sveit- arfélaga ásamt verkaskiptingu þeirra á milli. Gerð verði áætl- un um lækkun innflutningstolla með þeirn hætti, að ekki valdi ó- eðlilegri truflun á atvinnu- rekstri, sem fyrir er. Haldið verði áfram athuguji á hagkvæmni þess, að tekið verði upp stað- greiðslukerfi við skattgreiðslu, jafnframt því, sem leitazt verði við að gera skattheimtu ríkisins einfaldari og öruggari. Sett verði ný löggjöf um Stjórnarráðið og hina æðstu um- boðsstjórn. Teknar verði upp viðræður milli stjórnmálaflokk- anna um þá breytingu á stjórn- arskránni, að Alþingi verði ein málstofa. Endursamþykkt verði á þessu þingi stjórnarskrárfrumvarp um lækkun kosningaaldurs í 20 ár. Nauðsynlegar þreytingar á kosn- ingalögum til Alþingis verði gerðar. Efnt verði til sérfræðilegrar könnunar af íslands hálfu á því, hvernig vörnum landsins verði til frambúðar bezt háttað. Unnið verði áfram að friðun fiskimiða umhverfis landið og viðurkenningu á rétti íslands yfir öllu landgrunninu. Laugardag 14. og sunnudag 15. október fer fram á golfvellinum í Graíarholti keppni G.R. um Flug félagsbikarinn. Þátttökurétt 'hafa núverandí og fyrrverandi íslandsmeistarar svo og þeir, sem eru eða verið hafa meistarar í sínum klúbbi. Keppnin hefst kl. 13.30 á laugar dag og verða leiknar 18 holur hvorn dag. Áhugamönnum um golf skal bent á hér gefst kostur á að fylgj ast með leík margra beztu kylfinga á íslandi. 10 13. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.