Alþýðublaðið - 31.10.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 31.10.1967, Síða 11
 Björn Vilmundarson endurkjörinn form. FRI Islandsmeistarar Vals í knattspyrnu 1967. Ársþtng Fhjálsíþróttasambands íslands var háð í Reykjavík um Ihelgina. Björn Vilmundarson, for maður FRÍ setti þingið og minnt- ist í upphafi þriggja látinna for- ystumanna, þeirra Gunnars Stein miimimiiuiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii'HiHiiniiiiiiiiiiii | ERLENDUR:! | 53,24m. í | I kringlukðsti I ! ERLBNDUR Valdimarsson, ÍR, f i setti cnn eitt unglingametið í j I kringlukasti rétt fyrir helgina, = | kastaði 53,24 m. Gamla metið, j 1 sem Erlendur átti, var 53,06 § | m. Á sama móti, sem haldið j 'j var í kulda og allhvössu veðri j | varpaði Erlendur kúlu 16,19 = j m, en unglingamet ihans í I I þeirri grein er 16,33 m. j Erlendur hefur sýnt miklar j E framfarir í sumar og búast má | j við, að hann verði enn betri j É næsta keppnistímabil, þar sem = j hann æfir af nákvæmni og i l kostgæfni. j • lUIUIUHUIUIIHHIUIUIIIIHIIHIIIIUIHlllHUUIIUHIIIIIIII dórssonur, Guðmundar S. Hofdal og Benedikts Jakobssonar. Risu þingfulltrúar úr sætum í virðing- arskyni við hina látnu, Formaður fluti skýrslu stjórn- ar sem var hin ítrasta. FRÍ var 20 ára á þessu ári í því tilefni var m.a. efnt til afmælismóts og fyrstu Garpsmerki FRÍ voru afhent Garpsmerkin hljóta íþróttamenn, sem hlotið hafa 10 stig samkvæmt sérstakri reglugerð. Það sem mesta athygli vekur á sviði frjálsíþrótta á starfsárinu er mikill fjöldi unglinga sem bætt ist í hóp frjálsíþróttaiðkenda. Fjármálin er erfið hjá FRÍ og skuldir sambandsins vaxa, þrátt fyrir allgóða styrki og tilraunir til fjáröflunar, en starfsemin er kostnaðarsöm og fer stöðugt vax andi. Skuldir sambandsins eru nú rúmar 416 þúsund krónur. Eins og fyrr segir var Björn Vilmundarson einróma endurkjör inn formaður FRÍ, en aðrir í stjórn þeir Svafar Markússon, Örn Eiðs son, Snæbjörn Jónsson, Páll Gunn arsson, Sigurður Björnsson for- maður Laganefndar og Sigurður Helgason, formaður Útbreiðslu- nefndar. í varastjórn voru kjörn- ir: Ingvar Hallsteinsson, Jón M. Guðmundsson og Ingi Þorsteins- son. Austur-Þýzkaland sigraði Dani í handknattleik kvenna á laugar- dag með 21 marki gegn 10. — o — Malmö varð sænskur meistari í knattspyrnu, en keppninni lauk um helgina. — o — Pólverjar og Rúmenar gerðu jafn tefli í knattspyrnu á sunnudag. — o — Lyn varð bikarmeistari í knatt- spyrnu í Noregi. Vann Rosenborg í úrslitaleik um helgina 4:1. Ros- enborg er aftur á móti meistari. — o — Norðmenn sigruðu Svía í hand- knattleik kvenna á sunnudag 15:4. Gylfi Jóhannsson Fram átti góðan lcik gcgn Stadion og hér skorar hann. tj Valur leikur báða leikina í Búdapest ÞEGAR Valsmenn voru að til- kynna fréttamönnum á fundi í gær, að ákveðiö væri, að fyrri leikur Vals og Vasa frá Búda- pest færi fram á Laugardalsvell- inum 5. nóv. n. k. og síðari leik- urinn í Búdapest 15. nóv., var kali að á Elías Hergeirsson, formann knattspyrnudeildar Vals í sím- ann. Þegar Elías kom aftur, tjáði hann fréttamönnum að þetta væri allt breytt, forráðamenn Vasa höfðu hringt í Björgvin Schram, formann KSÍ rétt fyrir hádegi og tilkynnt honum, að Vasa-menn gætu ekki komið til Reykjavíkur 5. nóvemher og í staðinn hefðu þeir boðið Valsmönnum að báðir leikirnir yrðu leiknir í Búdapest 15. og 17. nóvember. Vasa-menn buðust til að greiða ferðir og uppi hald Valsmanna. Valur tók þessu tilboði. Eins og skýrt hefur verið frá, er Vasa mjög sterkt lið og i því eru mai’gir beztu knatt^pyrnu- •menn Ungverjalands, m. a. Far- kas, en hann og annar leikmaður úr þessu félagi voru valdir í svo- kallað heimslið í knattspyrnu að lokinni heimsmeistarakeppninni í Englandi í fyrra. Þjálfari Vasa, Illowsky, er mjög þekktur þjálfari og lék á sínum tíma í ungverska landsliðinu. 111- owsky þjálfar einnig ungverska landsliðið, sem unnið hefur marga frækna sigra, liðið vann m. a. Brasilíu i HM í fyrra og gerði þar með að engu drauma Brasilíu manna um að krækja í heimsmeist aratitilinn þriðja sinn í röð. Það eru erfiðir leikir framund- an hjá Valsmönnum í Búdapest, en Valsmenn þjálfa af kappi og við skulum vona, að liðið fái ekki mjög slæma útreið, en fáir erti þeir sem reikna með að Valur sigri. Frá leik Víkings og Stadion. Einar Magnússon hefur scnt boltann í netið. 31. október 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.