Alþýðublaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 9
Sunnudags AtþýðublaSiS — 10. sept. 1967 91 Ný dönsk mynd, gerB eftif hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde“. Bönnuð börnum lnnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Blue Havai með Elvis Prestley. BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast Iátlð skrá blf- reiðina sem fyrsl. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Sfmar 15812 - 23900. Ofnkranat, Tenglkranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Bursfafell bygglngavöruverzlun Réttarboltsvegi S. Sfml 9 88 49 DAGSTUND 8. JO Létt morgunlög. Roger Voisin leikur trompetlög eftir Purcell og Filharmoníu- sveit Vinarborgar leikur dansa eftir Strauss-feðga. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forystu- grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 VeSurfregnir. a. Pastoralsvíta fyrir flautu, strengjasveit og hörpu eftir Gunnar de Frumerie. Hörje Marelius og sænska út- varpshljómsveitin leika; Stig Westerherg stj. b. Fantasía í f-moll (K6Ö8)' eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Noel Rawsthorne leikur á orgel. c. Píanókonsert í d-moll (K 466) eftir Mozart. Joachim Volk mann Ieikur með hljómsveit, scm Helmut Muller Bruhl stj. Óskar Michallik og Jurgen Butt d. Sönglög eftir Emil Sjögren. kewitz leika með sinfóniuhljóm sveit Berlínarútvarpsins; Hcinz Rögncr stj. Elisahcth Söderström syngur; Stig Wcsterberg lcikur undir.- c. Tvöfaldur konsert fyrir klari nettu, fagott og strengi eftir Richard Strauss. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Einar Pór Þorsteinsson á Eiðum prédikar; séra Frank M. llalldórsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðum í Strass- borg og Prag. a. Gérard Souzay syngur lög eftir Lully, Debussy, Ravel og Poulenc; Dalton Baldwin leikur undir á píanó. b. Filharmóníusveitin i Lenin- grad ieikur Sinfóniu nr. 6 i es- moli op. 111 eftir Prokofjeff; Évgenij Mravinskij stj. 15.00 Endurtekið efni. Balbo-heimsóknin 1933; dagskrá i umsjá Jónasar Jónassonar og Margrétar Jónsdóttur (Áður útv. 10 . júní). 15.35 Kaffitíminn. ' Bert Kampfert og hljómsveit hans leika lagasyrpu. 16.30 Sunudagslögin. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Bamatíminn. Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. „Strákamir á þakinu", saga eftir Frances Eiscnberg: Helga Harðardóttir les eigin þýðingu. b. Litlð inn í sjö ára bekk: Rætt við yngstu skólanemndur í Kópavogi. c. Þrjár stúlkur syngja og leika á gítar. d. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta og systir þeírra" eftir Ber ' it Brænne. Sigurður Gunnars- . son kennari les fjórða lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Manuel de Falla. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur dans úr ..Hinu skamma lífi“, Sylvia Marlowe og bandarískir hljóðfæraleikar- ar flytja Konsert fyrir sem- bal„ flautu, óbó, klarínettu, fiðlu og knéfiðlu, og Victoria de los Angeles syngur spænsk þjóðlög, sem de Falla sctti út. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.‘30 Óperutónlist eftir Gounod, Mas cagni og Smetana. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit þýzku óperunnar í Berlin og Sinfóníuhljómsveit Berlínar 19.45 Á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. flytja. fyrir mánuði. Guðmundur Guðni Guðmundsson flytur hug leiðingu. 20.05 Þættir úr „Tónafórninni eftir Bach: Fimm keðjulög og sex- radda fúga. Kammerhljómsveit Bath-hátiðarhaldanna flytur; Yehudi Menuhin stj. 20.25 „Maurildi", smásaga eftir Svein Sigurðsson. Höfundur ies og fer einnig með frumort ljóð. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Létt lög og rómantísk: llljómsveit Mantovanis leikur. 21.55 Leikrit. „Petersaðmíráli" eftir W- W. Jacohs. Þýðandi: örnólfur Árnason. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Burton — Þorsteinn Ö. Stephen sen. Stiles — Valur Gíslason: Frú Dutton — Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Gamall maður — Ævar R. Kvgran. 22.30 Vcðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. n SJÓNVARP 18.00 Helgistund. Séra Felix Ólafsson, Grensás- prestakalii. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir nnga á- horfendur í umsjá Hbtriks Bjarnasonar. Sýnd verður kvik- mynd af ljónsungum í dýragarð- inum í Kaupmannah., ennfrem- ur framhaldskvikmyndin Salt- krákan og leikbrúðumyndin Fjaðrafossar, Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Úr fjölleikahúsunum. Kvennadeild Styrktaríélags lamaðra og fatlaðra hefur kaffisölu í barnaheimili félagsins í Reykjadal, Mosféllssveit sunnudaginn 10. sept- ember kl. 3. — Ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 2.15 og frá Reykjadal kl. 6. Stjómin. Frá Gagnfræðaskólanum í Kópavogi Lokaskráning nemenda í alla bekki skólans fer fram í skólanum þriðjudaginn 12. septem- ber kl. 10-12 og 2-4 Fyrstubekkingar sem hafa skilað umsóknum, þurfa ekki frekari skrán- ingu. Skipting milli skólahverfa fyrir I. bekk verð- ur uuglýst síðar, en öllum óskráðum fyrstu bekkingum ber að láta skrá.sig hér í skólanum. Skólastjóri. Ýmsir þekktir f jöllistamenn, víðs vegar að, sýna listir sínar. 20.40 Myndsjá. Ýmislegt innlent og erlent efni; m. a. er fjallað um rafknúna bíla og árgerð 1968 af ýmsum bílategundum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.00 Ég skal syngja þér Ijúflings- lög . . . Cy, Maja og Robert syngja þjóðlög í margs konar búningi. (Nordvision. — Danska sjón- varpið). 21.20 Blóðhefnd. (A killing at Snn- dial). Kvikmynd gerð eftir hand riti Rod Serling. Aðalhlutverk- in leika stuart Whitman, Angie Dickinson og Joseph Calleia. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.05 Nýtt líf. (Kuviot). Ballett eftir Hannele Kcinenen við tónlist Oskar Salas. (Nordvision. — Finnska sjón- varpið). 22.15 Dagskrárlok. Illnt/i nujur.ijt/ö/d S. J. S.S Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SJALUSI Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ eykur gagn og gleði Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.