Alþýðublaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.09.1967, Blaðsíða 11
Sunnudags Alþýðublaðið — 10. sept. 1967 11 Athugasemd frá fBf vegna skrifa um leik Týs og ísfirðinga ENDA þótt það muni heldur fá- hátt sína sögu. Strax skal ‘það þó. títt að frásögnum af knattspyrnu- tekið fram að ,H‘ er að sjálfsögðu kappleikjum eða öðrum íþrótta- -velkomið að skrifa eins margar viðburðum sé svarað, þá sjáum og langar greinar um ágæti liðs vér oss ekki annað fært en fará síns og stórkostlega snilli ein- nokkrum orðum um grein er birt stakra leikmanna, sem honum ist í Alþbl. 20. ágúst s.l. undir þóknast og sjálfsánægja leyfir. fyrirsögninni „Sögulegur leikur Það er hans einkamál. Á hinn Týs og ísfirðinga" og undirrituð bóginn viljum vér mótmæla órök var af „H“. studdum sleggjudómum og ómak- I Eigi skal á móti þvi borið, að tegum ásðkunum á tiendur dóm- viðkunnanlegra íhefði verið að ara ofi UwwÖdtaöt Sitt hvað cr vita ihver greinarhöfundur er, J>ar það »0 gagnrýna störff benda á sem í greininni eru samtvinnaðar mhstök, f jalla um stranga og/eöa lieldur óskemmtilegar ásakanir & hæpna dómai, eða að fulljrrða aS liendur dómara og línuvörðum, ðómarf me Knwverðir undanþiffgí sem voru ísfirzkir. En hér endur- heilt lið lögrum og refflum. tekur sig gamla sagan, að skáka „Um dómara og línuverðl skal í skjóli huliðshjálmsins. A,m.k. ekki farið mörgum orðum, segir eitt „H“ lítið til um hver frammistaða þeirra var þeim ekki að baki stendur. til sórna. Var engu líkara en Is- Ekki er oss kunnugt um að firðíngar væru undanþegnir öU- Alþbl. hafi átt neinn sinna manna um helztu knattspyrnulögum t.d. á statínum er leikurinn fór fram. virðast rangstöðulögin alls ekki Ætla verður því að „H“ hafi ver- ná yfir þá", eegir í lok greinarinn ið einn úr hópi fylgdarliíSs þeirra ar. Týsmanna. Segir það á vissan ísfirðingar tóku að sér dómara- AÐALFUNDUR Norræna félagsins verður haldinn í Tjarnar- búð (uppi) fimmtudaginn 14. september kl. 20.30. — DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, Kristinn Tryggvi Stefánsson, prófessor, lézt í Landspítalanum 2. september sl. Útförin hefir farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Oddgerður Geirsdóttir, dætur og tengdasynir. störf í þessum leik skv. beiðni hr. Jóns Magnússonar, stjórnar- manns KSÍ. Mun KSÍ hafa átt í erfiðleikum með að fá dómara tii að dæma leikinn, annars hefði ekki verið leitað til heimamanna þar sem þeir áttu aðild að leikn um. Hvers vegna dómari fékkst ekki skal ekkert um sagt, kunna að liggja þar til ýmsar ástæður. Kannske „H“ viU svarið? !Þá segir ennfremur i greininni: „Dæmd er hornspyrna á Tý þeg ar leiktíma á að vera lokið sam- kv. þremur klukkum Eyjamanna en úr hornspymu hrekkur boltinn í hendi Týsmanns innan vítateigs og er dæmd vítaspyrna sem svo ís firðingar jafna úr 2-2. Voru nú liðnar þrjár mín. framyfir tímann og hafði þessi aukaframlenging dómarans fært ÍBÍ jafnteíli.“ Fuliyrðingu „H“ um aukafram- lengingu vísum vér umsvifalaust til föðurhúsanna. í þessum leik, sem öðrum var það dómarinn sem ákvarðaði tafir. Hvað þrjár klúkk ur Eyjamanna, eða annarra áhorf enda, sýndu skiptir því engu máli. Wí verður ekki trúað svo fjálg- iega sem „H“ sirifar og nefnir lög og reglur, að honum sá þetta ekki kunnugt. Augljóst er aB gremje „H“ var mlkil yfir því að sigurinn skyldi ganga Týsmönnum úr greipum á 'Bíðustu stundu, en það réttlætir ekki slík skrif. Að sigurinn varð evo þeirra í vitaspyrnukcppninni er önnur saga, sem enginn mælir á móti. Hins vegar verður að telja það hæpið hjá „H“ að ætla að auka á sigurinn með dylgjum um hlutdrægni dómarans. Gremja og reiði hafa auðsjá- aniega orðið skynseminni yfir- sterkari hjá ,,H“ þegar hann skrifaði grein sína. í framhaldi af yfirlýsingu um aúkaframleng- ingu segir hann: „Þegar dómar- inn var spurður um hvernig á þessu stæði, brást hann hinn versti við og ansaði engu“. (letur- br. vor). Dómarinn svaraði engu, en brást samt hinn versti við, hvað gerði hann? Gat greinarhöf undur á augljósari hátt opinber- að, að reiði hans hefir verið svo mikil, að hann viss ekkert hvað hann skrfaði? Að svo komnu máli sjáum vér ekki ástæðu til að fara hér fleiri oi'ðum um. Vér höfum t.d. ekki kosið að ræða einu orði á hvern hátt var til leiksins boðað. Og von andi kemur ekki til þess að rifja þurf upp annan þátt í sambandi við (hinn „sögulega leik“, þátt er ekki snertir leikinn sjálfan, en yrði kannske ékki öllum til frek- ari sóma, en frammistaða dóm- ara og línuvarða var að dómi „H“. Virðingarfyllst, íþróttabandalag ísfirðinga. Þtið væri synd að segja að eitt hvað væri að frétta af báta- bryggjunum. Lélegt er eina orð- ið. Sama og ekkert hefur verið hjá snurvoðabátunum, trollbát- ar hafa sáralítið verið að, afar- tregt hjá humarbátum. Þannig er lýsingin á fiskiríinu. And- vari er að búa sig á handfæri. Stærsti straumurinn er nú og er hald manna að það kunni að lagast þegar frá líður. 3 trillur eru á' snurvoð og fá lítið. Sem dæmi um hversu lélegt fiskiríið er þá kemur fyrir að bátar fái um 30 kg. eftir sólarhringinn. Síldveiðar eru engar en eins og kunnugt er af fréttum leita tveir bátar Haraldar Böðvarssonar nú síldar. Öllu betri fréttir eru a£ togurunum, því þeir fiska bara nokkuð vel. Sigurður landaði 2/9 312 tonnum og Júplter 4/9 313,'2 tonnum. Egill Skallagríms son landaði 5/9 188,4 tonnum þar af 148 tonnum af karfa. Úr- anus landaði síðan 7/9 214 tonn um og sama dag kom Ingólfur Arnarson með um þaB bil 180 tonn. Þorkell Máni landaði í Hafnarfirði 6/9 132 tonnum, Hall veig Fróðadóttir er væntanleg eftir helgi en ekki er vitað ná- kvæmlega hvað hún er með mik ið sennilega milli 70 og 80 tonn. Þormóður Goði er í vélahreinsun og Jón Þorláksson er nýlega far- inn á' veiðar. Eins og sjá má eru það togararnir sem halda frysti húsunum alveg uppi og sennilega væri ekki eitt einasta þeirra op- ið ef þeirra nyti ekki við. Eitt frystihús í Reykjavík er til sölu en það byggði afkomu sína að töluverðu leyti á afla togaranna sem Klettur átti en þeim var sem kunnugt er lagt öllrnn i fyrra. Fjórir aðilar eru eigendur að Klettsverksmiðjunni þ. e. BÚR, ísbjörninn Iiraðfrvstirtöð- in og Sænsk íslenzka frystihéerið. Allir þessir aðilar misstu vissu lega miklls þegar togurum þee*- um var lagt en vegna tapretat- urs var það gert. Verst kom þetta niður á Sænska því að það á hvorki báta né togara, og efcas og sjá má á aflbrögðum bátanxa getur ekkert frystihús byggt af komu sína á afla þeirra. Nú er Sjómannafélagið Mif að kæra skipstjórann á Þoritti Goða fyrir brot á vökulöguwun eins og kunnugt er. Það er ué að bera í bakkafullan læUka að kæra togarskipstjóra fyrlr a> hafa komið með aflann til vinnslu í landi og krefjast al þess 1 stað liefði hann átt rtð henda aflanum fyrir borfl of skipa áhöfniuni í bælið. Ef rt#- ararnir fiska ekki þá þarf ekM að kæra en ef svo vel vill tX að þeir gera það, þá er bara að kaara. J>a8 er ótrúlegt að vðku- lögin hafi verið sett me8 þaS fyrir augum að henda ættl afl- anum ef svo vel hlypl á snærið eins og var hjá Þormóði Goða í umræddri veiðiferð. En eí sve er þarf sannarlega að breyta þeim. Aumingja mennirnir seat skýra orð vökulaganna svo þröngt en lifa samt rétt eins eg við hin á sjávarútvegi nær eia- göngu. Og þar að auki byggja kæru sína á frétt úr blaði sem frægt er fyrir að reikna hlut sjómanna snarvitlaust út svo að stundum munar allt að helming. Pétur Axel Jonsso*. Tónlistarskóli Garöahrepps verður settur sunnudaginn 1. október n.k. kl. 2.30 e. h. í samkomusal Barnaskólans Kennslugreinar: Píanó Klarinett Trommur Fiðla Flauta Gítar Orgel Trompett Tónfræði Celló Horn Hljómfræði Barnadeild 7-9 ára, auk þess gítarnámskeið. Umsóknir nemenda sendist á skrifstofu sveita- stjóra eða Pósthólf 63, Garðahreppi. Eldri nemendur verða að endurnýja umsóknir sínar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Móaflöt 5 og á skrifstofu sveitastjóra. Upplýsingar í síma 4 22 70. SKÓLASTJÓRI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.