Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.02.1968, Blaðsíða 7
■ Stórhríðarmótiö á Akureyri: Magnús Ingólfsson sigraði í A-flokki Hið svokallaða Stórhríðarmót var haldið í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri á laugardag og sunnudag. Veður var gott á' laugardag, en þá var keppt í stúlknaflokki og drengjaflokki 11 — 12 ára. Kl. 11 f. h. á sunnudag hófst keppnin aftur i bezta veðri, og var þá keppt í unglingaflokki 13—14 ára, stúlknaflokki 13-15 ára og kvenna- flpkki. Kl. 1,30 e. h. hófst loka- þáttur mótsins með keppni í ung- lingaflokki 15—16 ára og karla- flokki A og B. Veður var þá mjög tekið að versna í Hlíðarfjalli, — hvasst og dimmviðri. Keppendur Vestmannaeyingar brugðu sér til Akureyrar um sl. helgi og léku þar tvo leiki í íslandsmótinu í handknattleik, 2. deild. Fyrri leikurinn á laugardag átfi að hefjast kl. 4 e. h. en Eyjamenn lentu í hálfgerðum hrakningum og varð því að fresta leiknum til kl. 9 um kvöldið. Vestmannaeyingar lögðu af stað með Herjólii um liádegi á laugardag til Þorláks- hafnar. Þaðan var ekið til Rvíkur og síðan með flugvél til Akureyr- ar með viðkomu á Sauðárkróki. Má því segja, að Eyjamenn Iiafi Sl. laugardag var háð breja- keppni í íshockey milli liöa frá Skautafélagi Reykjavíkur og Skautafélagi Akureyrar á Krók- eyrj innan við Akureyri, en þar er æfingasvæði S. A. Var nú í f.vrsta; sinn keppt um veglegan bikar, sem gefinn var af Sjóvá- tryggingafélagi íslands, umhoði Kristjáns P. Guðmundssonar á Akureyri. Akureyringar unnu þessa bæjakeppni með yfirburðum, skoruðu 17 mörk gegn engu. Á sunnudag var háð hrað- keppni os tóku 4 lið þátt í henni. A- og B-lið frá Skautafélagi Rvík- ur, B-lið og unglingalið (14-17 ára) frá Skautafélagi Akureyrar. Ung- lingaliðið sigraði í þessari hrað- keppni. voru um 70, og mótstjóri var Hall- dór Ólafsson. Úrslit í mótinu urðu þessi: Stúlkur 11-12 ára. sek. Svandís Hauksd. KA 40,1 Sigríður Frímannsd. KA 42,8 Margrét Þorvaldsd. KA 44,4 Drengir 11-12 ára. sek. Gunnar Guðm. KA 37,0 Arnar Jensson Þór 40,7 Einar P. Árnason, KA 42,3 Unglingar 13 — 14 ára. sek. Gunnl. Frím. KA 55,3 mikið á sig lagt til að komast norður. Leikurinn á laugardagskvöldið var allan tímann afar ójafn. Ak- ureyringa (ÍBA) skoruðu fyrstu 13 mörkin áður en Vestmannaey- Framhald á 11. síöu. Guðm. Sig. Þór 55,8 Krjstján Vilhelmsspn, KA 59,0 Stúlkur 13 — 15 ára. sek. Sigþrúður Siglaugsd. KA 55,9 Eva Haraldsd. KA 60.5 Anna Herm., KA 63,9 Kvennaflokkur. sek. Guðrún Siglaugsd. KA 72,8 Birna Aspar KA 73,9 Framhald á 11. síðu. UNGLINGAMOT í SUNDIKL. 8,30 í KVÖLD í kvöld kl. 8,30 hefst Ung- lingamót Reykjavíkur í sundi í Sundhöllinni. Keppt verður alls í tólf greinum með boð- sundum. Reykjavíkurfélögin fjögur, Ármann, ÍR, KR og Æg- ir senda keppendur til móts- ins, en þeir eru margir. — Á myndinni sést hin snjalla sund •nær Sigrún Siggeirsdóttir. AKUREYRINGAR SIGR- UÐU VESTMANNAEYINGA BIFREIÐAEIGENDUR fyrirliggjandi startari í Fíat 1100, verð aðeins 1,980,00, einnig anker, spólur, bendixar, seg- ulrofar, cut-out í sama módel. Einnig dínamó-anker í Benz-vörubíla Opel, Taunus, Cortína, og margar fleiri tegundir. BÍLARAF s.f. Borgartúni 19, sími 24700. Alliance Francaise Frönskunámskeið febrúar — apríl 1968. Nýr sendikennarí frá París. Innritun og allar upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónsson & Co. Hafnarstræti 9. Símar 11936 og 13133. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Háskólann 8. kennslustofu, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 6.15. 7/7 sölu er íbúð á jarðhæð við Vesturbrún, 140 ferm. að stærð 4 her- bergl og- eldhús. Tilboðum sé skilað til Axels Kristjánssonar, lögfræðings, Útvegsbanka íslands, sem gefur nánari upplýsingar. Búðarpláss - Akureyri Viljum kaupa eða leigja búðarpláss á Akureyri. Þarf að vera Iaust í maí. RADÍÓBÚÐIN, Klapparstíg 26 — Sími 19800. HÚSGÖGN Nú er rétti tíminn til að láta klæða og gera við bólstruðu húsgögnin. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Verkstjóri óskast Óskum að ráða verkstjóra vanan við stjórn á steypuvinnu, járnabindingu og mótasmíði. Ensku eða sænskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í símum 52485 og 52339. Einangrunargl er Húse'igendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir- vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausfög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. W * 7. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.